Ferlir
  • Ferðir
  • Skrár
  • Myndir
  • Hafa samband
  • Sveitarfélög
    • Garðabær
    • Garður
    • Grindavík
    • Grímsnes- & Grafningshreppur
    • Hafnarfjörður
    • Hveragerðisbær
    • Kjósin
    • Kópavogur
    • Mosfellsbær
    • Reykjanesbær
    • Reykjavík
    • Sandgerðisbær
    • Seltjarnarnesbær
    • Suðurnesjabær
    • Sveitarfélagið Vogar
    • Sveitafélagið Ölfus
  • Search
  • Menu Menu

Nýjustu færslur

Búrfell
Skrár

Valahnúkar – Músarhellir – Mygludalir – Húsfell – Búrfell – Kolhóll

Gengið var frá Kaldárseli að Valahnúkum. Steinrunnin tröllin trjónuðu efst á hnúkunum. Þau sáust langt að og reyndu heldur ekki að leynast. Tröllin virtust vera að bíða af sér veturinn. Annars eru tröll fallega…
16. janúar, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2004/12/Ratleikur-Hafnarfjardar-IV-Kringlottagja-2020-pan-58.jpg 637 1623 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-01-16 12:02:252024-01-11 14:15:17Valahnúkar – Músarhellir – Mygludalir – Húsfell – Búrfell – Kolhóll
Stóri-Hólmur
Skrár

Stóri- og Litli-Hólmur

Gengið var um Stóra-Hólm og Litla-Hólm í Leiru. Í Landnámu segir, að Ingólfur Arnarson hafi gefið frændkonu sinni, Steinunni, Rosmhvalanes allt utan Hvassahrauns, en hún kaus að gefa fyrir heklu flekkótta og vildi kaup kalla.…
15. janúar, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2009/08/steinar_stora_holmi_pan_2009.jpg 334 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-01-15 12:02:352024-01-11 14:14:20Stóri- og Litli-Hólmur
Grindavík
Skrár

Sundhnúkagígur – eldgos II

Klukkan þrjú í nótt, 14. janúar 2024, hófst áköf smáskjálftavirkni á sama svæði og gos hófst 18. desember síðastliðinn austan við Sundhnúk. Einkenni jarðskjálftavirkninnar voru á þá leið að talið var fullvíst að…
14. janúar, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2023/12/Eldgos-Grindavik-461.jpg 1093 1640 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-01-14 21:48:552024-01-15 13:42:43Sundhnúkagígur – eldgos II
Vífilsstaðasel
Skrár

Heiðmörk og Sandahlíð í Garðabæ

Árið 2013 var gerð fornleifaskráning vegna deiluskipulags í landi Garðabæjar; "Heiðmörk og Sandahlíð". Í inngangi skýrslunnar segir: "Að beiðni Arinbjörns Vilhjálmssonar, skipulagsstjóra Garðabæjar, tók ég undirrituð,…
14. janúar, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/12/vifilsstaðasel-uppdráttur.jpg 600 771 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-01-14 12:04:322024-08-27 17:07:57Heiðmörk og Sandahlíð í Garðabæ
Urriðakot
Skrár

Urriðakot – Camp Russel – Markasteinn – Selgjá

Gengið var um Urriðakot, minjarnar í kringum bæinn skoðaðar og síðan haldið upp á Urriðakotskamp (Camp Russel) og stríðsminjarnar skoðaðar. Þaðan var gengið með vestanverðu Urriðakotshrauni að Markasteini og til…
14. janúar, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2012/11/Urridakot-2011-II-27.jpg 421 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-01-14 12:02:052024-01-11 14:13:35Urriðakot – Camp Russel – Markasteinn – Selgjá
Urriðakot
Skrár

Urriðakotshraun friðlýst sem fólkvangur

Friðlýsingu svæðisins sem fólkvangs er ætlað að tryggja aðgengi almennings að náttúru Urriðakotshrauns, sem býr yfir fjölbreyttum náttúru- og menningarminjum og miklum möguleikum til útivistar, náttúruskoðunar og umhverfisfræðslu,…
13. janúar, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2005/01/Urridakotsfjarhus-II-mai-2022-pan-1.jpg 875 1373 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-01-13 12:02:162024-01-13 14:02:02Urriðakotshraun friðlýst sem fólkvangur
Page 193 of 762«‹191192193194195›»
Fjarðarkaup

Um okkur

FERLIR stóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík. Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu frá hversdagsins
önn, krefjandi rannsóknum og jafnvel kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta umhverfi; fyrrum landnámi Ingólfs. Upplifunina má m.a. sjá á vefsíðunni…
Árni Torfason setti upp fyrstu, einfalda, vefsíðu FERLIRs árið 2000 með styrk frá Rannsóknarsjóði Seðlabankans. Í honum fólst kaup á fartölvu. Vefsíðan var endurnýjuð árið 2007 í Webman með stuðningi góðra aðila og síðan uppfærð í þessa WordPressútgáfu árið 2019 með styrk úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar með þessari uppfærslu veffyrirtækisins Premis. Mjög mikil vinna hefur bæði falist í innsetningu efnisins sem og endurgerð þess millum uppfærslna.
Um 3.300 skipulegar vettvangsferðir liggja til grundvallar lýsingunum á vefsíðunni.
Forsíðumyndin er af minjasvæðinu í Lónakoti í Hraunum.
Fyrir þá, sem vilja hafa samband, er bent á netfangið ferlir@ferlir.is.

Síður

  • Ferðir
  • Forsíða
  • Hafa samband
  • Myndir
  • Skrár

Viltu styrkja þessa síðu?

Framlag FERLIRs á vefsíðunni er unnið í sjálfboðavinnu. Ef þú vilt styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0334-13-201056
Kennitala: 200854-3499

© Copyright 2019. Ferlir.is - ferlir@ferlir.is | Áhugafólk um Reykjanesskagann
  • Facebook
  • X
Scroll to top