Ferlir
  • Ferðir
  • Skrár
  • Myndir
  • Hafa samband
  • Sveitarfélög
    • Garðabær
    • Garður
    • Grindavík
    • Grímsnes- & Grafningshreppur
    • Hafnarfjörður
    • Hveragerðisbær
    • Kjósin
    • Kópavogur
    • Mosfellsbær
    • Reykjanesbær
    • Reykjavík
    • Sandgerðisbær
    • Seltjarnarnesbær
    • Suðurnesjabær
    • Sveitarfélagið Vogar
    • Sveitafélagið Ölfus
  • Search
  • Menu Menu

Nýjustu færslur

Selvogsgata
Skrár

Selvogsleiðir – samantekt

Gömlu Selvogsleiðirnar eru nú til dags jafnan taldar hafa verið þrjár, þ.e. Selvogsgata, Stakkavíkurvegur og Hlíðarvegur, hvort sem var um Grindaskörð eða Kerlingarskarð. Í raun voru leiðirnar ofan Skarðanna lengst…
19. janúar, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2012/07/Selvogsgata-loftmynd-ornefni.jpg 2492 1354 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-01-19 12:02:392024-01-19 15:21:37Selvogsleiðir – samantekt
Ómar Smári
Skrár

Gömul þjóðleið horfin undir hraun

Sandakravegur liggur nú að hluta undir nýrunnu hrauni austan Sundhnúks. Gosið hófst 18. desember. Vegurinn var gamall þjóðvegur milli Grindavíkur og Voga á Vatnsleysuströnd og mátti greina fornan slóða í hrauninu. Skógfellavegur…
18. janúar, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2024/01/ferlir-gamla-vefsidan-II.jpg 768 962 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-01-18 12:02:322024-01-18 12:55:44Gömul þjóðleið horfin undir hraun
Hafnarfjarðarhöfn
Skrár

Hafnarfjarðarhöfn fyrrum

Byggð í Hafnarfirði varð til í kringum sjósókn, verslun og siglingar, enda þótti skipalægi sérlega gott í firðinum alla tíð. Bærinn varð snemma á öldum einn helsti verslunar- og hafnarbær landsins og á tímabili var Hafnarfjörður…
17. janúar, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2021/03/Hafnarfjardarhofn-1.jpg 156 323 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-01-17 12:02:282024-01-17 14:48:08Hafnarfjarðarhöfn fyrrum
Búrfell
Skrár

Valahnúkar – Músarhellir – Mygludalir – Húsfell – Búrfell – Kolhóll

Gengið var frá Kaldárseli að Valahnúkum. Steinrunnin tröllin trjónuðu efst á hnúkunum. Þau sáust langt að og reyndu heldur ekki að leynast. Tröllin virtust vera að bíða af sér veturinn. Annars eru tröll fallega…
16. janúar, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2004/12/Ratleikur-Hafnarfjardar-IV-Kringlottagja-2020-pan-58.jpg 637 1623 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-01-16 12:02:252024-01-11 14:15:17Valahnúkar – Músarhellir – Mygludalir – Húsfell – Búrfell – Kolhóll
Stóri-Hólmur
Skrár

Stóri- og Litli-Hólmur

Gengið var um Stóra-Hólm og Litla-Hólm í Leiru. Í Landnámu segir, að Ingólfur Arnarson hafi gefið frændkonu sinni, Steinunni, Rosmhvalanes allt utan Hvassahrauns, en hún kaus að gefa fyrir heklu flekkótta og vildi kaup kalla.…
15. janúar, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2009/08/steinar_stora_holmi_pan_2009.jpg 334 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-01-15 12:02:352024-01-11 14:14:20Stóri- og Litli-Hólmur
Grindavík
Skrár

Sundhnúkagígur – eldgos II

Klukkan þrjú í nótt, 14. janúar 2024, hófst áköf smáskjálftavirkni á sama svæði og gos hófst 18. desember síðastliðinn austan við Sundhnúk. Einkenni jarðskjálftavirkninnar voru á þá leið að talið var fullvíst að…
14. janúar, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2023/12/Eldgos-Grindavik-461.jpg 1093 1640 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-01-14 21:48:552024-01-15 13:42:43Sundhnúkagígur – eldgos II
Page 193 of 763«‹191192193194195›»
Fjarðarkaup

Um okkur

FERLIR stóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík. Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu frá hversdagsins
önn, krefjandi rannsóknum og jafnvel kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta umhverfi; fyrrum landnámi Ingólfs. Upplifunina má m.a. sjá á vefsíðunni…
Árni Torfason setti upp fyrstu, einfalda, vefsíðu FERLIRs árið 2000 með styrk frá Rannsóknarsjóði Seðlabankans. Í honum fólst kaup á fartölvu. Vefsíðan var endurnýjuð árið 2007 í Webman með stuðningi góðra aðila og síðan uppfærð í þessa WordPressútgáfu árið 2019 með styrk úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar með þessari uppfærslu veffyrirtækisins Premis. Mjög mikil vinna hefur bæði falist í innsetningu efnisins sem og endurgerð þess millum uppfærslna.
Um 3.300 skipulegar vettvangsferðir liggja til grundvallar lýsingunum á vefsíðunni.
Forsíðumyndin er af minjasvæðinu í Lónakoti í Hraunum.
Fyrir þá, sem vilja hafa samband, er bent á netfangið ferlir@ferlir.is.

Síður

  • Ferðir
  • Forsíða
  • Hafa samband
  • Myndir
  • Skrár

Viltu styrkja þessa síðu?

Framlag FERLIRs á vefsíðunni er unnið í sjálfboðavinnu. Ef þú vilt styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0334-13-201056
Kennitala: 200854-3499

© Copyright 2019. Ferlir.is - ferlir@ferlir.is | Áhugafólk um Reykjanesskagann
  • Facebook
  • X
Scroll to top