Ferlir
  • Ferðir
  • Skrár
  • Myndir
  • Hafa samband
  • Sveitarfélög
    • Garðabær
    • Garður
    • Grindavík
    • Grímsnes- & Grafningshreppur
    • Hafnarfjörður
    • Hveragerðisbær
    • Kjósin
    • Kópavogur
    • Mosfellsbær
    • Reykjanesbær
    • Reykjavík
    • Sandgerðisbær
    • Seltjarnarnesbær
    • Suðurnesjabær
    • Sveitarfélagið Vogar
    • Sveitafélagið Ölfus
  • Search
  • Menu Menu

Nýjustu færslur

Skansinn
Skrár

Grindavík – Tyrkjaránið

Í júlí 1627 segir í Öldinni okkar: Víkingar frá Algeirsborg ræna fólki og myrða – námu brott allt að fjögur hundruð manns, myrtu fjörutíu og rændu miklum fjármunum. Brenndu auk þess og eyðilögðu mikil verðmæti. “Geigvænlegir…
13. ágúst, 2023
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/12/bess_skansinn_2010_pan_3.jpg 194 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2023-08-13 12:02:342023-08-10 07:38:15Grindavík – Tyrkjaránið
Hellukofinn
Skrár

Hellisheiði – Hellukofinn II

Í Sýslu- og sóknarlýsingum Hins íslenska bókmenntafélags 1839-1843 og lýsing Ölfushrepps anno 1703, eftir Hálfdán Jónsson, segir m.a. um vegi um Hellisheiði: "Fyrir austan … Bæjarþorpsjarðir, en vestan Varmá, liggur almenningsvegur…
12. ágúst, 2023
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/12/Hellukofinn-7.jpg 367 562 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2023-08-12 12:10:012024-10-04 16:18:53Hellisheiði – Hellukofinn II
Hjallasel
Skrár

Lækjarborg – Fjallsendaborg – Hjallasel – Kröggólfsstaðaborg

Gengið var upp með austanverðu Kerlingarbergi áleiðis að Litlabergi. Haldið var áfram upp í Lyngbrekkur og stefnan þá tekin upp í svonefndar Vatnsbrekkur með stefnu á Skálafell. Undir brekkunum kúrði fallegt sel. Sennilega…
12. ágúst, 2023
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/12/Hjallasel-2012-7.jpg 3000 4000 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2023-08-12 12:02:302025-07-14 18:16:23Lækjarborg – Fjallsendaborg – Hjallasel – Kröggólfsstaðaborg
Vörðuhólmi
Skrár

Landamerkjadeila Stafnesinga og Kirkjuvogseigenda 1922

Í Vísi 1925 er sagt frá landamerkjadeilu Stafnesinga og eigenda Kirkjuvogs. "Frá Hæstarétti í gær. Þar var sótt og varið málið: "Eigendur Stafnness eigendum Kirkjuvogs. Mál þetta er risið út af ágreiningi um landamerki…
11. ágúst, 2023
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2021/02/Einbúi-varða.jpg 600 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2023-08-11 12:02:352023-08-11 16:11:32Landamerkjadeila Stafnesinga og Kirkjuvogseigenda 1922
Eldvörp
Skrár

Ónar úr hraunhellum

“Vér höfum baðstofur og í þeim óna, sem eru gerðir af grjóti og hellusteinum, og eru þeir hér tíðkaðir og brúkaðir með tvennu móti. Sá eini og eldri ónháttur er að óvönduðum steinum og grjóti, upp um hvert grjót,…
10. ágúst, 2023
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2020/02/eldvorp-kvold-2014-430.jpg 533 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2023-08-10 12:02:362023-08-04 15:07:11Ónar úr hraunhellum
Sólsetur við Hvaleyrarvatnferlir
Skrár

Íslandsverslunin seld á leigu

Í apríl árið 1602 var tilkynnt að Kristján konunur IV hefði selt kaupmönnum í Kaupmannahöfn, Málmey og Helsingjaeyri á leigu alla Íslandsverslun í næstu tólf ár. Undanskildar voru Vestmanneyjar einar, sem konungur hefur…
9. ágúst, 2023
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/Hvaleyrarvatn-kvoldrodi-2014-XCV-pan-15.jpg 2523 6036 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2023-08-09 12:02:282023-08-04 15:02:12Íslandsverslunin seld á leigu
Page 231 of 762«‹229230231232233›»
Fjarðarkaup

Um okkur

FERLIR stóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík. Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu frá hversdagsins
önn, krefjandi rannsóknum og jafnvel kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta umhverfi; fyrrum landnámi Ingólfs. Upplifunina má m.a. sjá á vefsíðunni…
Árni Torfason setti upp fyrstu, einfalda, vefsíðu FERLIRs árið 2000 með styrk frá Rannsóknarsjóði Seðlabankans. Í honum fólst kaup á fartölvu. Vefsíðan var endurnýjuð árið 2007 í Webman með stuðningi góðra aðila og síðan uppfærð í þessa WordPressútgáfu árið 2019 með styrk úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar með þessari uppfærslu veffyrirtækisins Premis. Mjög mikil vinna hefur bæði falist í innsetningu efnisins sem og endurgerð þess millum uppfærslna.
Um 3.300 skipulegar vettvangsferðir liggja til grundvallar lýsingunum á vefsíðunni.
Forsíðumyndin er af minjasvæðinu í Lónakoti í Hraunum.
Fyrir þá, sem vilja hafa samband, er bent á netfangið ferlir@ferlir.is.

Síður

  • Ferðir
  • Forsíða
  • Hafa samband
  • Myndir
  • Skrár

Viltu styrkja þessa síðu?

Framlag FERLIRs á vefsíðunni er unnið í sjálfboðavinnu. Ef þú vilt styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0334-13-201056
Kennitala: 200854-3499

© Copyright 2019. Ferlir.is - ferlir@ferlir.is | Áhugafólk um Reykjanesskagann
  • Facebook
  • X
Scroll to top