Ferlir
  • Ferðir
  • Skrár
  • Myndir
  • Hafa samband
  • Sveitarfélög
    • Garðabær
    • Garður
    • Grindavík
    • Grímsnes- & Grafningshreppur
    • Hafnarfjörður
    • Hveragerðisbær
    • Kjósin
    • Kópavogur
    • Mosfellsbær
    • Reykjanesbær
    • Reykjavík
    • Sandgerðisbær
    • Seltjarnarnesbær
    • Suðurnesjabær
    • Sveitarfélagið Vogar
    • Sveitafélagið Ölfus
  • Search
  • Menu Menu

Nýjustu færslur

Gráhnúkaskjól
Skrár

Gráhnúkaskjól

Norðvestan undir Gráhnúkum, nokkru sunnan hraunmóta Hellisheiðahrauns og Brunans, verður fyrir mikið bjarg, sem hrapað hefur niður úr einum Gráhnúknum og hallast þar upp að. Litlir skútar eru beggja vegna bjargsins,…
14. september, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2005/09/Daudsmannsskuti-Grauhnukar-juli-2020-pan-2.jpg 1450 665 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-09-14 12:02:302023-12-06 13:13:30Gráhnúkaskjól
Hraun
Skrár

Magnús Hafliðason á Hrauni

Magnús Hafliðason, útvegsbóndi frá Hrauni í Grindavík, lézt 17. desember 1983, 92 ára að aldri. Magnús var fæddur á Hrauni 21. nóvember 1891. Hann var sonur hjónanna Sigríðar Jónsdóttur og Hafliða Magnússonar og ólst…
14. september, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2010/09/hraun_2009_pan_4.jpg 319 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-09-14 12:02:082023-12-10 16:14:14Magnús Hafliðason á Hrauni
Hamarinn
Skrár

Hamarinn í Hafnarfirði friðlýstur

Á vef Umhverfisstofnunar má lesa eftirfarandi um friðlýsingu Hamarsins í Hafnarfirði: "Hamarinn var friðlýstur sem náttúruvætti árið 1984. Á Hamrinum eru jökulminjar. Hann setur mikinn svip á miðbæ Hafnarfjarðar og…
13. september, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2022/09/Hvaleyrarvatn-Hafnarfjordur-II-sept-2022-pan-24-scaled.jpg 1000 2560 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-09-13 15:14:082022-09-13 15:14:08Hamarinn í Hafnarfirði friðlýstur
Hrútargjárdyngja
Skrár

Hrútagjárdyngja

Í Náttúrufræðingnum 1997-1998 er m.a. fjallað um "Hraun í nágrenni Straumsvíkur": "Það tímaskeið jarðsögunnar sem tók við er ísöld lauk, fyrir 10.000 árum, nefnist nútími og varir hann enn. Á þeim tíma runnu hraunstraumar…
13. september, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2012/09/hrutargjardyngja_pan_2008_2.jpg 196 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-09-13 12:02:582023-12-11 17:35:32Hrútagjárdyngja
Geitafellsrétt
Skrár

Geitafell – Strandarhæð

Gengin var óhefðbundin leið frá Þrengslavegi að Strandarhæð. Leiðin er greiðfær og auðveld yfirferðar. Hallar undan, einkum seinni hlutann. Byrjað var á því að ganga að Sandfelli og áfram yfir slétt mosahraunið…
13. september, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2022/09/Geitafellsrett-uppdrattur-002-scaled.jpg 1954 2560 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-09-13 12:02:442023-02-13 07:56:01Geitafell – Strandarhæð
Bústaðir
Skrár

Söðulsteinn

Flestar ef ekki allar jarðir landsins eiga, eða áttu, sín merki á mörkum. Enn má t.d. sjá landamerkjasteina í borginni, þótt einn og einn hafi verið færður úr stað eða jafnvel á milli svæðs, sbr. landamerkjasteinnin, sem…
13. september, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2006/09/Bústaðir-1972.jpg 469 773 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-09-13 12:02:402023-12-07 13:34:39Söðulsteinn
Page 414 of 763«‹412413414415416›»
Fjarðarkaup

Um okkur

FERLIR stóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík. Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu frá hversdagsins
önn, krefjandi rannsóknum og jafnvel kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta umhverfi; fyrrum landnámi Ingólfs. Upplifunina má m.a. sjá á vefsíðunni…
Árni Torfason setti upp fyrstu, einfalda, vefsíðu FERLIRs árið 2000 með styrk frá Rannsóknarsjóði Seðlabankans. Í honum fólst kaup á fartölvu. Vefsíðan var endurnýjuð árið 2007 í Webman með stuðningi góðra aðila og síðan uppfærð í þessa WordPressútgáfu árið 2019 með styrk úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar með þessari uppfærslu veffyrirtækisins Premis. Mjög mikil vinna hefur bæði falist í innsetningu efnisins sem og endurgerð þess millum uppfærslna.
Um 3.300 skipulegar vettvangsferðir liggja til grundvallar lýsingunum á vefsíðunni.
Forsíðumyndin er af minjasvæðinu í Lónakoti í Hraunum.
Fyrir þá, sem vilja hafa samband, er bent á netfangið ferlir@ferlir.is.

Síður

  • Ferðir
  • Forsíða
  • Hafa samband
  • Myndir
  • Skrár

Viltu styrkja þessa síðu?

Framlag FERLIRs á vefsíðunni er unnið í sjálfboðavinnu. Ef þú vilt styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0334-13-201056
Kennitala: 200854-3499

© Copyright 2019. Ferlir.is - ferlir@ferlir.is | Áhugafólk um Reykjanesskagann
  • Facebook
  • X
Scroll to top