Ferlir
  • Ferðir
  • Skrár
  • Myndir
  • Hafa samband
  • Sveitarfélög
    • Garðabær
    • Garður
    • Grindavík
    • Grímsnes- & Grafningshreppur
    • Hafnarfjörður
    • Hveragerðisbær
    • Kjósin
    • Kópavogur
    • Mosfellsbær
    • Reykjanesbær
    • Reykjavík
    • Sandgerðisbær
    • Seltjarnarnesbær
    • Suðurnesjabær
    • Sveitarfélagið Vogar
    • Sveitafélagið Ölfus
  • Search
  • Menu Menu

Nýjustu færslur

Keilir
Skrár

Breiðagerðisskjólgarður – Breiðagerðisborg (Höfðaborg) – Þyrluvarða

Í "Aðalskráningu fornleifa í Sveitarfélaginu Vogum - Áfangaskýrsla II" er fjallað um Breiðagerðisskjólgarð, sem er 710 metra norðvestan Reykjanesbrautar neðar í Breiðagerðisslakka: "Þar var í Heiðinni Breiðagerðisskjólgarður,"…
9. mars, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2025/03/Keilir-mars-2025-3-afrit.jpg 504 1024 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-03-09 12:04:042025-03-10 09:01:03Breiðagerðisskjólgarður – Breiðagerðisborg (Höfðaborg) – Þyrluvarða
Reykjavík
Skrár

Landnám í Reykjavík

Eftirfarandi fróðleikur er fenginn af vefsíðu Árbæjarsafns undir "Menningarmerkingar í Reykjavík": 1. Veggjarbrot frá því fyrir 871 +/-2, elsta mannvirkið sem fundist hefur í Reykjavík. 2. Aflöng bygging, sennilega skáli,…
9. mars, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2006/03/landnamssyning-V.jpg 1804 2560 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-03-09 12:02:042025-03-04 21:51:32Landnám í Reykjavík
Hestaslóðin
Skrár

Lúsaborg og Hestaslóðin á Vatnsleysuströnd

Í "Aðalskráningu fornleifa í Sveitarfélaginu Vogum - Áfangaskýrsla I" segir m.a. um fjárskýli á Vatnsleysuströnd: "Alls voru skráð sjö fjárskýli á svæðinu, auk þess sem Gvendarstekkur var einnig notaður sem fjárskýli.…
8. mars, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2025/03/Hestaslod-Lusaborg-mars-2025-11.jpg 571 1024 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-03-08 12:04:592025-03-08 16:00:22Lúsaborg og Hestaslóðin á Vatnsleysuströnd
Þvottalaugar
Skrár

Þvottalaugarnar í Laugardal

Í lok 18. aldar var farið að nota heita vatnið í Laugunum nokkuð til þvotta. Vatn úr sjóðandi uppsprettum rann í dálitla tjörn sem bæjarbúar notuðu sem þvottapott. Skammt frá tjörninni var grasi gróinn hóll. Þar tjölduðu…
8. mars, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2025/03/thvottalaugar-minnismerki.jpg 671 952 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-03-08 12:02:402025-03-04 17:48:11Þvottalaugarnar í Laugardal
Laugarnes
Skrár

Laugarnes – búseta – Laugarnesstofa – Laugarnesspítali – hernám

Búseta Búseta hófst í Laugarnesi skömmu eftir landnám. Samkvæmt Jarðabókinni frá 1703 voru þá í Laugarnesi fjórar hjáleigur og íbúar 28. Búskapur var þá mestur hjá bóndanum í sjálfu Laugarnesi en í kotunum var…
7. mars, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2022/11/Laugarnes-kirkja.jpg 669 462 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-03-07 12:02:532025-03-07 17:17:56Laugarnes – búseta – Laugarnesstofa – Laugarnesspítali – hernám
Viðey
Skrár

Viðey

Talið er að byggð hafi verið hafin í Viðey þegar á 10. öld en lítið er vitað um sögu eyjarinnar fram til 1225 þegar Viðeyjarklaustur var stofnað. Varð klaustrið eitt það ríkasta á landinu og átti fjölda jarða og þar…
6. mars, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2021/08/videy-klausturslok.jpg 629 581 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-03-06 12:02:302025-03-02 14:56:15Viðey
Page 51 of 762«‹4950515253›»
Fjarðarkaup

Um okkur

FERLIR stóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík. Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu frá hversdagsins
önn, krefjandi rannsóknum og jafnvel kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta umhverfi; fyrrum landnámi Ingólfs. Upplifunina má m.a. sjá á vefsíðunni…
Árni Torfason setti upp fyrstu, einfalda, vefsíðu FERLIRs árið 2000 með styrk frá Rannsóknarsjóði Seðlabankans. Í honum fólst kaup á fartölvu. Vefsíðan var endurnýjuð árið 2007 í Webman með stuðningi góðra aðila og síðan uppfærð í þessa WordPressútgáfu árið 2019 með styrk úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar með þessari uppfærslu veffyrirtækisins Premis. Mjög mikil vinna hefur bæði falist í innsetningu efnisins sem og endurgerð þess millum uppfærslna.
Um 3.300 skipulegar vettvangsferðir liggja til grundvallar lýsingunum á vefsíðunni.
Forsíðumyndin er af minjasvæðinu í Lónakoti í Hraunum.
Fyrir þá, sem vilja hafa samband, er bent á netfangið ferlir@ferlir.is.

Síður

  • Ferðir
  • Forsíða
  • Hafa samband
  • Myndir
  • Skrár

Viltu styrkja þessa síðu?

Framlag FERLIRs á vefsíðunni er unnið í sjálfboðavinnu. Ef þú vilt styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0334-13-201056
Kennitala: 200854-3499

© Copyright 2019. Ferlir.is - ferlir@ferlir.is | Áhugafólk um Reykjanesskagann
  • Facebook
  • X
Scroll to top