Ferlir
  • Ferðir
  • Skrár
  • Myndir
  • Hafa samband
  • Sveitarfélög
    • Garðabær
    • Garður
    • Grindavík
    • Grímsnes- & Grafningshreppur
    • Hafnarfjörður
    • Hveragerðisbær
    • Kjósin
    • Kópavogur
    • Mosfellsbær
    • Reykjanesbær
    • Reykjavík
    • Sandgerðisbær
    • Seltjarnarnesbær
    • Suðurnesjabær
    • Sveitarfélagið Vogar
    • Sveitafélagið Ölfus
  • Search
  • Menu Menu

Nýjustu færslur

Krýsuvíkurbjarg
Skrár

Krýsuvíkurbjarg

Krýsuvíkurbjarg er bjarg sem rís úr sjó í Krýsuvíkurhrauni á sunnanverðum Reykjanesskaga. Bjargið er langstærsta fuglabjarg skagans. Þar verpa um 60.000 fuglapör, mest rita en líka langvía, álka, stuttnefja og fýll, og eitthvað…
21. júní, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2012/06/krysuvikurbjarg_loftmynd_2.jpg 110 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-06-21 12:02:292023-12-11 15:36:06Krýsuvíkurbjarg
Skrár

Grindavík – vetrarvertíð

"Allar leiðir liggja til Grindavíkur", sagði leiðsögumaðurinn, sem hvað gjörla þekkti landið sitt; Ísland. Framangreint var gjarnan mælt í upphafi vetrarvertíðar fyrrum. Í Lesbók Mbl. þann 1. okt. árið 1955 lýsti séra…
21. júní, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2015/06/gr.png 600 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-06-21 12:02:272024-08-25 14:54:43Grindavík – vetrarvertíð
Herdísarvík
Skrár

Herdísarvík II

Herdísarvík í Selvogi er vestasta jörð og samnefnd vík í Árnessýslu í landi Sveitarfélagsins Ölfuss. Einar Benediktsson skáld bjó í Herdísarvík í um áratug en nú er jörðin í eyði. Hús skálsins, sem hann reisti þar,…
21. júní, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2012/06/herdisarvik_3.jpg 205 500 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-06-21 12:02:202023-12-11 15:33:00Herdísarvík II
Straumssel
Skrár

Ratleikur Hafnarfjarðar 2007

Ratleikur Hafnarfjarðar verður fljótlega lagður út - fjórtánda árið í röð, að undanskyldu árinu 2009. Í ár verður leikurinn helgaður steinhleðslum. Upphafsmaður hans var Pétur Sigurðsson, útivistarkappi. Hann kynntist…
21. júní, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2014/08/Ratleikur-Hafnarfjardar-VII-Straumssel-2020-pan-101-scaled.jpg 726 2560 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-06-21 12:02:022023-12-07 21:32:40Ratleikur Hafnarfjarðar 2007
Leiti
Skrár

Hraun í nágrenni Reykjavíkur; Leitarhraun – Jón Jónsson

Jón Jónsson, jarðfræðingur, skrifaði grein í Náttúrufræðinginn árið 1971 um "Hraun í nágrenni Reykjavíkur - Leitarhraun". Hér er greinin birt að hluta: Allmörg hraun eru í nágrenni Reykjavíkur, en aðeins eitt þeirra…
21. júní, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2022/06/Leiti-gigur.jpg 834 1677 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-06-21 12:01:142023-02-12 20:44:12Hraun í nágrenni Reykjavíkur; Leitarhraun – Jón Jónsson
Gullkollur
Skrár

Gullkollur

Þegar líður á júnímánuð skartar Reykjanesskaginn beggja vegna gulleitu blómaskrúði. Þetta er sérstaklega áberandi í Kollafirði og austan Grindavíkur, ekki síst undir Slögu. Gullkollur er þarna mjög algeng jurt en talið…
20. júní, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2012/06/Thorkotlustadir-Hraun-gullkollur-juli-2020-pan-26.jpg 603 1416 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-06-20 12:02:562023-12-11 15:30:22Gullkollur
Page 512 of 762«‹510511512513514›»
Fjarðarkaup

Um okkur

FERLIR stóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík. Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu frá hversdagsins
önn, krefjandi rannsóknum og jafnvel kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta umhverfi; fyrrum landnámi Ingólfs. Upplifunina má m.a. sjá á vefsíðunni…
Árni Torfason setti upp fyrstu, einfalda, vefsíðu FERLIRs árið 2000 með styrk frá Rannsóknarsjóði Seðlabankans. Í honum fólst kaup á fartölvu. Vefsíðan var endurnýjuð árið 2007 í Webman með stuðningi góðra aðila og síðan uppfærð í þessa WordPressútgáfu árið 2019 með styrk úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar með þessari uppfærslu veffyrirtækisins Premis. Mjög mikil vinna hefur bæði falist í innsetningu efnisins sem og endurgerð þess millum uppfærslna.
Um 3.300 skipulegar vettvangsferðir liggja til grundvallar lýsingunum á vefsíðunni.
Forsíðumyndin er af minjasvæðinu í Lónakoti í Hraunum.
Fyrir þá, sem vilja hafa samband, er bent á netfangið ferlir@ferlir.is.

Síður

  • Ferðir
  • Forsíða
  • Hafa samband
  • Myndir
  • Skrár

Viltu styrkja þessa síðu?

Framlag FERLIRs á vefsíðunni er unnið í sjálfboðavinnu. Ef þú vilt styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0334-13-201056
Kennitala: 200854-3499

© Copyright 2019. Ferlir.is - ferlir@ferlir.is | Áhugafólk um Reykjanesskagann
  • Facebook
  • X
Scroll to top