Ferlir
  • Ferðir
  • Skrár
  • Myndir
  • Hafa samband
  • Sveitarfélög
    • Garðabær
    • Garður
    • Grindavík
    • Grímsnes- & Grafningshreppur
    • Hafnarfjörður
    • Hveragerðisbær
    • Kjósin
    • Kópavogur
    • Mosfellsbær
    • Reykjanesbær
    • Reykjavík
    • Sandgerðisbær
    • Seltjarnarnesbær
    • Suðurnesjabær
    • Sveitarfélagið Vogar
    • Sveitafélagið Ölfus
  • Search
  • Menu Menu

Nýjustu færslur

Hlemmur
Skrár

Reykjavík – Síðasti bóndinn á Rauðará

Í Morgunblaðinu 1981 skrifar Gunnar M. Magnússon "Hundrað ára minningu Þorláks V. Bjarnar, síðasta bóndans á Rauðará": "Séra Björn Halldórsson, hinn kunni klerkur og sálmaskáld, bjó í Laufási við Eyjafjörð. Hann var…
2. mars, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2022/01/Hlemmur-klyfjahestur.jpg 681 1020 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-03-02 12:02:252025-03-02 16:33:06Reykjavík – Síðasti bóndinn á Rauðará
Víkursel
Skrár

Víkursel (Öskjuhlíðarsel)?

Í "Fornleifaskrá, Borgarhluti 3 – Hlíðar" árið 2024 segir m.a. um Víkursel (Öskjuhlíðarsel): "Neðarlega í suðvesturhlíðum Öskjuhlíðar er tóft sem talin er hafa verið Víkursel. Um 70 m norðaustur af Háskólanum…
1. mars, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2024/04/Hlidarhusasel-Oskjuhlid-2009-3.jpg 533 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-03-01 15:53:062025-03-06 12:27:39Víkursel (Öskjuhlíðarsel)?
Járngerðarstaðir
Skrár

Járngerðardys – Fornavör – Stórabót – Stekkhóll – Stóraflöt

Gengið var að Járngerðardysinni í Járngerðarstaðahverfi ofan við Járngerðarstaðabót og gamla sjávargatan rakin áleiðis niður að Fornuvör, þá leið er Tyrkirnir rötuðu 1627 heim að Járngerðarstaðabænum og hnepptu…
1. mars, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2004/03/Járngerðarstaðir.jpg 1275 1749 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-03-01 12:02:462025-02-23 16:50:29Járngerðardys – Fornavör – Stórabót – Stekkhóll – Stóraflöt
Varða
Skrár

Örnefni – mikilvægi

Þekking á örnefnum var mjög mikilvæg fyrrum - af skiljanlegum ástæðum. Sérhver bóndi þurfti t.d. að þekkja vel staðhætti á jörð sinni til að geta vísað vinnufólkinu leið að tilteknum nauðsynlegum verkefnum, allt árið…
28. febrúar, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2025/02/Audnar-Hofdi-Litlistekkur-Borg-feb-2025-21.jpg 768 1024 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-02-28 15:46:132025-03-02 12:31:18Örnefni – mikilvægi
Snorri
Skrár

Snorri – með HERFÍ

Hópur vaskra manna frá FERLIR og HERFÍ fór í hellinn Snorra, en hann fannst nýlega í Hvannahrauni. Tekinn var með 6 metra langur stigi, ljós og annar nauðsynlegur hellaskoðunarbúnaður, þ.á.m. hellamælingatæki er myndar og…
28. febrúar, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2004/06/SNORRI_009.jpg 1536 2048 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-02-28 12:06:452025-02-22 14:36:03Snorri – með HERFÍ
Þórkötlustaðir
Skrár

Sjóferð úr Þórkötlustaðanesi

Í Sjómannadagsblaði Grindavíkur árið 2006 er m.a. frásögn Benónýs Benediktssonar, fyrrverandi formanns Verkalýðsfélags Grindavíkur, um "Sjóferð úr Þórkötlustaðanesi í nóvember 1938". Þar segir m.a.: "Haustið 1936 höfðu…
28. febrúar, 2025
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2005/11/thorkotlustadir-IV.jpg 230 455 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2025-02-28 12:04:202025-02-22 14:31:44Sjóferð úr Þórkötlustaðanesi
Page 58 of 767«‹5657585960›»
Fjarðarkaup

Um okkur

FERLIR stóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík. Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu frá hversdagsins
önn, krefjandi rannsóknum og jafnvel kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta umhverfi; fyrrum landnámi Ingólfs. Upplifunina má m.a. sjá á vefsíðunni…
Árni Torfason setti upp fyrstu, einfalda, vefsíðu FERLIRs árið 2000 með styrk frá Rannsóknarsjóði Seðlabankans. Í honum fólst kaup á fartölvu. Vefsíðan var endurnýjuð árið 2007 í Webman með stuðningi góðra aðila og síðan uppfærð í þessa WordPressútgáfu árið 2019 með styrk úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar með þessari uppfærslu veffyrirtækisins Premis. Mjög mikil vinna hefur bæði falist í innsetningu efnisins sem og endurgerð þess millum uppfærslna.
Um 3.300 skipulegar vettvangsferðir liggja til grundvallar lýsingunum á vefsíðunni.
Forsíðumyndin er af minjasvæðinu í Lónakoti í Hraunum.
Fyrir þá, sem vilja hafa samband, er bent á netfangið ferlir@ferlir.is.

Síður

  • Ferðir
  • Forsíða
  • Hafa samband
  • Myndir
  • Skrár

Viltu styrkja þessa síðu?

Framlag FERLIRs á vefsíðunni er unnið í sjálfboðavinnu. Ef þú vilt styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0334-13-201056
Kennitala: 200854-3499

© Copyright 2019. Ferlir.is - ferlir@ferlir.is | Áhugafólk um Reykjanesskagann
  • Facebook
  • X
Scroll to top