Ferlir
  • Ferðir
  • Skrár
  • Myndir
  • Hafa samband
  • Sveitarfélög
    • Garðabær
    • Garður
    • Grindavík
    • Grímsnes- & Grafningshreppur
    • Hafnarfjörður
    • Hveragerðisbær
    • Kjósin
    • Kópavogur
    • Mosfellsbær
    • Reykjanesbær
    • Reykjavík
    • Sandgerðisbær
    • Seltjarnarnesbær
    • Suðurnesjabær
    • Sveitarfélagið Vogar
    • Sveitafélagið Ölfus
  • Search
  • Menu Menu

Nýjustu færslur

Mosfell
Skrár

Mosfellssveit – landnám

Í bókinni Mosfellsbær, Saga byggðar í 1100 ár, er m.a. fjallað um landnám í Mosfellsveit. Þar segir um landnámsmennina: "Landnámabók (Landnáma) greinir frá því að liðlega 400 nafngreindar fjölskyldur, ásamt vinnufólki,…
8. mars, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/05/mosfell_kirkjugil.jpg 600 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-03-08 12:02:232023-12-09 14:41:14Mosfellssveit – landnám
Ísólfsskáli
Skrár

Trantar – Hattur – Kvennagöngubásar

 Gengið var frá Ísólfsskála inn á Skollahraun, litið á hlaðnar refagildrur á tveimur stöðum í hrauninu sem og byrgi refaskyttu og ströndinni síðan fylgt um Tranta og Hattvík inn í Kvennagöngubása þar sem kvenfólk baðaði…
8. mars, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2008/03/isolfsskali_2008_pan_2.jpg 255 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-03-08 12:02:222024-01-29 12:43:56Trantar – Hattur – Kvennagöngubásar
Leirvogsvatn
Skrár

Guðnahellir – útilegumannahellir

Í Sögu Mosfellsbæjar er m.a. fjallað um útilegumenn í Mosfellssveit. Þar segir m.a. frá Guðnahelli í Illaklifi. "Þess voru dæmi að fólk yfirgaf mannlegt samfélag og varð útilegumenn sem héldu sig gjarnan nærri mannbyggð.…
8. mars, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2009/03/leirvogsbatn_2.jpg 170 496 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-03-08 12:02:142023-12-09 14:39:26Guðnahellir – útilegumannahellir
Sjóbúð
Skrár

Verstöð – störf

Nafngiftir í veri á Reykjanesskaganum, bæði til forna og allt fram á 20. öld, eru áhugaverðar. Gömul nöfn í verinu hafa nú fengið nýjar merkingar, en fróðlegt er að skoða uppruna þeirra og tengsl við verið og vermennskuna.…
8. mars, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2020/05/Selatangar-2012-XX-023.jpg 600 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-03-08 12:02:072023-12-03 15:36:26Verstöð – störf
Búri
Skrár

Um 650 hraunhellar og -skútar á Reykjanesskaga

Hraunhellir er skilgreindur sem „almyrkt holrúm í hrauni“ Hraunhellar geta verið hellar af náttúrulegum uppruna eins og hraunrásir (t.d. Búri), hellir í hraundrýlum (finnnst t.d. í Hnúkum ofan Selvogs, hraunbólur, sprunguhellar…
8. mars, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2022/05/Buri-3.jpg 753 1132 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-03-08 12:01:442024-08-23 12:31:50Um 650 hraunhellar og -skútar á Reykjanesskaga
Festisfjall
Skrár

Ísland byggt af Írum

Í "Þjóðsögur og munnmæli" skráðum af Jóni Þorkelssyni segir m.a. um forna sögn af Írum á Íslandi: "I. Forn sögn er það ein, að í gamalli kálfskinnsbók frá anno 400 post Cristum natum standi, að Ísland hafi verið bygt…
7. mars, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2012/03/festrafjall_2011_pan_21.jpg 246 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-03-07 12:02:492024-08-23 12:31:21Ísland byggt af Írum
Page 640 of 762«‹638639640641642›»
Fjarðarkaup

Um okkur

FERLIR stóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík. Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu frá hversdagsins
önn, krefjandi rannsóknum og jafnvel kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta umhverfi; fyrrum landnámi Ingólfs. Upplifunina má m.a. sjá á vefsíðunni…
Árni Torfason setti upp fyrstu, einfalda, vefsíðu FERLIRs árið 2000 með styrk frá Rannsóknarsjóði Seðlabankans. Í honum fólst kaup á fartölvu. Vefsíðan var endurnýjuð árið 2007 í Webman með stuðningi góðra aðila og síðan uppfærð í þessa WordPressútgáfu árið 2019 með styrk úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar með þessari uppfærslu veffyrirtækisins Premis. Mjög mikil vinna hefur bæði falist í innsetningu efnisins sem og endurgerð þess millum uppfærslna.
Um 3.300 skipulegar vettvangsferðir liggja til grundvallar lýsingunum á vefsíðunni.
Forsíðumyndin er af minjasvæðinu í Lónakoti í Hraunum.
Fyrir þá, sem vilja hafa samband, er bent á netfangið ferlir@ferlir.is.

Síður

  • Ferðir
  • Forsíða
  • Hafa samband
  • Myndir
  • Skrár

Viltu styrkja þessa síðu?

Framlag FERLIRs á vefsíðunni er unnið í sjálfboðavinnu. Ef þú vilt styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0334-13-201056
Kennitala: 200854-3499

© Copyright 2019. Ferlir.is - ferlir@ferlir.is | Áhugafólk um Reykjanesskagann
  • Facebook
  • X
Scroll to top