Ferlir
  • Ferðir
  • Skrár
  • Myndir
  • Hafa samband
  • Sveitarfélög
    • Garðabær
    • Garður
    • Grindavík
    • Grímsnes- & Grafningshreppur
    • Hafnarfjörður
    • Hveragerðisbær
    • Kjósin
    • Kópavogur
    • Mosfellsbær
    • Reykjanesbær
    • Reykjavík
    • Sandgerðisbær
    • Seltjarnarnesbær
    • Suðurnesjabær
    • Sveitarfélagið Vogar
    • Sveitafélagið Ölfus
  • Search
  • Menu Menu

Nýjustu færslur

Kaldársel
Skrár

Grísanes – Dalurinn – Selhöfði – Fremstihöfði – Gjár

Gengið var frá Ásvöllum um Grísanes, um Hádegisskarð yfir Dalinn norðan við Hamranes og skoðuð fjárskjól, sem þar hafa verið. Haldið var áfram yfir Hamranesið, um selhraun vestan Hvaleyrarvatns, upp á Selhöfða, niður…
11. nóvember, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2005/01/Fremstihofdi-2010-scaled.jpg 1920 2560 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-11-11 12:02:362024-11-07 13:32:12Grísanes – Dalurinn – Selhöfði – Fremstihöfði – Gjár
Grindavík
Skrár

Grindavík – minnismerki

Nokkur minnismerki er að finna í Grindavík og umdæmi Grindavíkur. Ingibjörg Jónsdóttir (1879-1969) Grindvíkingar reistu minnisvarðann til heiðurs Ingibjörgu Jónsdóttur skólastjóra fyrir félags- og menningarstörf 1879-1969. Ingibjargarstígur…
10. nóvember, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2023/12/Grindavik-eldgos-2024-503.jpg 1499 2000 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-11-10 16:16:442025-06-08 13:20:43Grindavík – minnismerki
Grindavík
Skrár

Grindavík – Ljós vonar

Sunnudagskvöldið 10. nóvember voru ljósin tendruð á „Ljósi vonar“, ljósaverki sem sett verður upp neðan við Kvikuna, menningarhús Grindvíkinga. Verkið sýnir geithafurinn sem sjá má í bæjarmerki Grindavíkur. Hugmyndin…
10. nóvember, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2024/11/Ljos-vonar.jpg 760 1024 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-11-10 16:01:442024-11-11 10:59:49Grindavík – Ljós vonar
Bláfjöll
Skrár

Bláfjöll – Strompahraun

Gengið var um hið stórbrotna eldsumbrotahverfi sunnan Drottningar og Stóra-Kóngsfells vestan Bláfjalla. Venjulega er svæðið látið afskipt af útivistarfólki, en aðstæður nú til skoðunar þess voru einkar hagstæðar. Allnokkrir…
10. nóvember, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2008/01/blafjoll_2008.jpg 297 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-11-10 12:02:502024-11-10 15:32:54Bláfjöll – Strompahraun
Nes
Skrár

Úlfhildarkirkja – Neskirkjur

Eftirfarandi frásögn um kirkjur við Nes á Seltjarnarnesi birtist í Lesbók Morgunblaðsins 1995: "Einn dag í lok júní árið 1791 var Hannes Finnsson Skálholtsbiskup á vísitasíuferð í Seltjarnarneshreppi og hinum nýja kaupstað…
9. nóvember, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2012/01/nes_2009.jpg 199 500 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-11-09 12:02:582024-11-09 17:06:34Úlfhildarkirkja – Neskirkjur
Stóri-Hamradalur
Skrár

Stóri-Hamradalur – Núpshlíðarháls – Hraunssel – Selsvellir – Trölladyngja

Gengið var um Stóra-Hamradal og upp í Litla-Hamradal þar norður af. Upp úr honum var gengið til norðvesturs upp á Núpshlíðarháls og síðan eftir hálsinum ofan við Hraunssel, um Selsvallafjall og Grænavatnseggjar ofan við…
8. nóvember, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/12/Stóri-Hamradalur-rétt.jpg 381 561 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-11-08 12:02:492024-11-08 13:51:28Stóri-Hamradalur – Núpshlíðarháls – Hraunssel – Selsvellir – Trölladyngja
Page 87 of 767«‹8586878889›»
Fjarðarkaup

Um okkur

FERLIR stóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík. Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu frá hversdagsins
önn, krefjandi rannsóknum og jafnvel kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta umhverfi; fyrrum landnámi Ingólfs. Upplifunina má m.a. sjá á vefsíðunni…
Árni Torfason setti upp fyrstu, einfalda, vefsíðu FERLIRs árið 2000 með styrk frá Rannsóknarsjóði Seðlabankans. Í honum fólst kaup á fartölvu. Vefsíðan var endurnýjuð árið 2007 í Webman með stuðningi góðra aðila og síðan uppfærð í þessa WordPressútgáfu árið 2019 með styrk úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar með þessari uppfærslu veffyrirtækisins Premis. Mjög mikil vinna hefur bæði falist í innsetningu efnisins sem og endurgerð þess millum uppfærslna.
Um 3.300 skipulegar vettvangsferðir liggja til grundvallar lýsingunum á vefsíðunni.
Forsíðumyndin er af minjasvæðinu í Lónakoti í Hraunum.
Fyrir þá, sem vilja hafa samband, er bent á netfangið ferlir@ferlir.is.

Síður

  • Ferðir
  • Forsíða
  • Hafa samband
  • Myndir
  • Skrár

Viltu styrkja þessa síðu?

Framlag FERLIRs á vefsíðunni er unnið í sjálfboðavinnu. Ef þú vilt styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0334-13-201056
Kennitala: 200854-3499

© Copyright 2019. Ferlir.is - ferlir@ferlir.is | Áhugafólk um Reykjanesskagann
  • Facebook
  • X
Scroll to top