Ferlir
  • Ferðir
  • Skrár
  • Myndir
  • Hafa samband
  • Sveitarfélög
    • Garðabær
    • Garður
    • Grindavík
    • Grímsnes- & Grafningshreppur
    • Hafnarfjörður
    • Hveragerðisbær
    • Kjósin
    • Kópavogur
    • Mosfellsbær
    • Reykjanesbær
    • Reykjavík
    • Sandgerðisbær
    • Seltjarnarnesbær
    • Suðurnesjabær
    • Sveitarfélagið Vogar
    • Sveitafélagið Ölfus
  • Search
  • Menu Menu

Nýjustu færslur

Bjargarhellir
Skrár

Strandarhæð – Gapahellir – Strandarhellir – Bjargarhellir

Gengið var um Strandarhæð ofan við Selvog. Á hæðinni eru nokkrir skútar og smáhellar, auk ýmissa mannvistaleifa. Má þar m.a. nefna Gapa, Strandarhelli og Bjargarhelli. Selvogsheiði er mikil hraundyngja, sem byggst hefur upp snemma…
20. október, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2020/04/Bjargarhellir-21-lítil.jpg 1000 1500 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-10-20 12:04:112024-10-20 13:44:50Strandarhæð – Gapahellir – Strandarhellir – Bjargarhellir
Í Bálkahelli
Skrár

Krýsuvíkurhraun – Arngrímshellir – Bjálkahellir – Dysjar

Gengið var niður Klofninga í Krýsuvíkurhrauni með það fyrir augum að skoða Bálkahelli og Arngrímshelli (Gvendarhelli). Þá var gengið upp vestanvert hraunið áleiðis að Stóru-Eldborg, upp í Kerlingadal og staldrað við…
20. október, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/12/Bálkahellir-EE-6.jpg 427 640 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-10-20 12:02:122024-10-08 19:59:52Krýsuvíkurhraun – Arngrímshellir – Bjálkahellir – Dysjar
Rebbi
Skrár

Herdísarvíkurfjall – Mosaskarð – hellar – Stakkavíkursel – Sveltir – Pínir

Gengið frá námusvæði norðaustan Herdísarvíkur, við gömlu sauðfjárveikigirðinguna neðan Herdísarvíkrfjalls, upp eftir hrauninu, upp Mosaskarð með viðkomu í nýlega fundnum helli niður í gasuppstreymsirás þar sem lítil…
19. október, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2006/01/Rebbi-2012-1.jpg 600 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-10-19 12:06:102024-10-18 14:03:05Herdísarvíkurfjall – Mosaskarð – hellar – Stakkavíkursel – Sveltir – Pínir
Grindavík
Skrár

Valgerðarhús; næst elsta hús Grindavíkur – Helgi Biering

Í Sjómannadagsblaði Grindavíkur 2019 er grein Helga Bierings um "Valgerðarhús, næst elsta hús Grindavíkur": Valgerðarhús næst elsta hús Grindavíkur "Stolt hvers byggðarlags er upphaf byggðar og sú merkilega saga sem…
19. október, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2022/01/Grindavikurhofn-innsigling.jpg 1124 2000 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-10-19 12:04:152024-10-18 14:01:34Valgerðarhús; næst elsta hús Grindavíkur – Helgi Biering
Staðarhverfi
Skrár

Staðarhverfi – Kóngshella – Stóra-Gerði – Staður – Refagildra á Básum

Gengið var um Staðarhverfi í fylgd Helga Gamalíassonar. Byrjað var við Húsatóftir og gengið með ströndinni um Kóngshelluna, Hvirfla, Stóra-Gerði, Litla-Gerði – Kvíadal og Stað. Að því loknu var haldið út í Bása ofan…
19. október, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/12/Staðarhverfi-skilti-ganga-14.jpg 600 792 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-10-19 12:02:532024-10-08 19:48:30Staðarhverfi – Kóngshella – Stóra-Gerði – Staður – Refagildra á Básum
Kaldársel
Skrár

Kaldársel – Kýrskarð – Gendarselshæð – Kerin – Aðalhola – Aukahola

Gengið var frá Kaldárseli eftir Kúastíg, um Kýrskarð og Gvendarselshæðargíga, yfir Undirhlíðar, niður í Kerin og suður með vestanverðum Undirhlíðum. Litið var niður í dýpi Aðalholu og sigið niður í Aukaholu. Um…
18. október, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2005/01/kaldársel-ganga-12.jpg 960 1280 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-10-18 12:06:342024-10-17 15:43:03Kaldársel – Kýrskarð – Gendarselshæð – Kerin – Aðalhola – Aukahola
Page 88 of 762«‹8687888990›»
Fjarðarkaup

Um okkur

FERLIR stóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík. Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu frá hversdagsins
önn, krefjandi rannsóknum og jafnvel kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta umhverfi; fyrrum landnámi Ingólfs. Upplifunina má m.a. sjá á vefsíðunni…
Árni Torfason setti upp fyrstu, einfalda, vefsíðu FERLIRs árið 2000 með styrk frá Rannsóknarsjóði Seðlabankans. Í honum fólst kaup á fartölvu. Vefsíðan var endurnýjuð árið 2007 í Webman með stuðningi góðra aðila og síðan uppfærð í þessa WordPressútgáfu árið 2019 með styrk úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar með þessari uppfærslu veffyrirtækisins Premis. Mjög mikil vinna hefur bæði falist í innsetningu efnisins sem og endurgerð þess millum uppfærslna.
Um 3.300 skipulegar vettvangsferðir liggja til grundvallar lýsingunum á vefsíðunni.
Forsíðumyndin er af minjasvæðinu í Lónakoti í Hraunum.
Fyrir þá, sem vilja hafa samband, er bent á netfangið ferlir@ferlir.is.

Síður

  • Ferðir
  • Forsíða
  • Hafa samband
  • Myndir
  • Skrár

Viltu styrkja þessa síðu?

Framlag FERLIRs á vefsíðunni er unnið í sjálfboðavinnu. Ef þú vilt styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0334-13-201056
Kennitala: 200854-3499

© Copyright 2019. Ferlir.is - ferlir@ferlir.is | Áhugafólk um Reykjanesskagann
  • Facebook
  • X
Scroll to top