Ferlir
  • Ferðir
  • Skrár
  • Myndir
  • Hafa samband
  • Sveitarfélög
    • Garðabær
    • Garður
    • Grindavík
    • Grímsnes- & Grafningshreppur
    • Hafnarfjörður
    • Hveragerðisbær
    • Kjósin
    • Kópavogur
    • Mosfellsbær
    • Reykjanesbær
    • Reykjavík
    • Sandgerðisbær
    • Seltjarnarnesbær
    • Suðurnesjabær
    • Sveitarfélagið Vogar
    • Sveitafélagið Ölfus
  • Search
  • Menu Menu

Nýjustu færslur

Hvaleyri
Skrár

Hvaleyri – síðasti ábúandinn

Í Lesbók Morgunblaðsins má lesa eftirfarandi um síðasta ábúandann á Hvaleyri árið 1977: "Nesið sunnan við Hafnarfjörð hefur heitið Hvaleyri frá fornu farí, ef marka má Landnámu. Þar áttu þeir viðdvöl, Hrafna Flóki…
29. október, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2011/04/Ratleikur-Hafnarfjardar-Modhola-Hvaleyri-2020-pan-124-scaled.jpg 536 2560 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-10-29 12:02:412024-10-30 11:26:12Hvaleyri – síðasti ábúandinn
Hafnarfjörður
Skrár

Eldstríð Hafnfirðinga – Gísli Sigurðsson

Gísli Sigurðsson fjallar um "Eldstríð Hafnfirðinga" í Þjóðviljanum árið 1960. Greinin er sú fyrri af tveimur um sama efni: "Fyrr á tímum háðu Hafnfirðingar baráttu við eldinn, slíka að henni verður ekki betur lýst er…
28. október, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2013/01/Hafnarfjordur-juli-2020-23-scaled.jpg 1920 2560 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-10-28 12:02:212024-10-24 14:17:54Eldstríð Hafnfirðinga – Gísli Sigurðsson
Stafnes
Skrár

Stafnes – Nýlenda – Bali

Stafnes (Starnes, Sternes, Stapnes, Stafsnes) er lítið nes á Reykjanesskaga, nánar tiltekið vestast á Miðnesi, nálægt Hvalsnesi. Þar er samnefnd jörð sem tilheyrði Rosmhvalaneshreppi en í dag Suðurnesjabæ. Upphaflega hefur nesið…
27. október, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2024/10/Basendar-Stafnes-juli-2023-265.jpg 496 921 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-10-27 15:12:082024-10-28 11:39:11Stafnes – Nýlenda – Bali
Prestavarða
Skrár

Hólmur – dys – Litla-Hólmsvör – Prestsvarða – Árnarétt – Ellustekkur

Gengið var um Stóra-Hólm og Litla-Hólm í Leiru, upp á heiðina fyrir ofan Leiru að Prestsvörðunni, sem þar er. Frá henni var haldið vestur fir heiðina ofan við Langholt að Árnarétt, fallegri fjárborg, og síðan gengið til…
27. október, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/12/Garðstígur-prestsvarða-1-2.jpg 2128 2832 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-10-27 12:02:202024-10-24 14:17:13Hólmur – dys – Litla-Hólmsvör – Prestsvarða – Árnarétt – Ellustekkur
Nesjar
Skrár

Másbúðir – Nesjar – Lönd – Skinnalón – Bursthús

Másbúðir, Nesjar, Lönd og Bursthús eru jarðir á Miðnesi austan Hvalsness, auk Skinnalóns. Jarðirnar Másbúðir, Nesjar, Lönd, Skinnalón og Bursthús eru vestan Hvalsnesjarðanna í Miðneshreppi. Másbúðir eru á skeri…
26. október, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2024/10/Nesjar-Lond-Skinnalon-Bursthus-okt-2024-79.jpg 502 1024 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-10-26 16:03:382024-10-26 16:03:38Másbúðir – Nesjar – Lönd – Skinnalón – Bursthús
Selvogur
Skrár

Sakna ég úr Selvogi – Jökull Jakobsson

Jökull Jakobsson segist svo frá Selvogi í Fálkanum í nóvembermánuði 1964: "Dálítil þyrping húsa stendur þarna á yztu strönd, þar sem Atlantshafið beljar ár og síð. Hins vegar eru gróðurlitlir melar, holt og heiðaflákar,…
26. október, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2018/01/Selvogur-Nesborgir-Strandarkirkja-Fornigardur-juli-2020-pan-17.jpg 634 2163 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-10-26 12:06:382024-10-25 15:45:57Sakna ég úr Selvogi – Jökull Jakobsson
Page 90 of 767«‹8889909192›»
Fjarðarkaup

Um okkur

FERLIR stóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík. Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu frá hversdagsins
önn, krefjandi rannsóknum og jafnvel kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta umhverfi; fyrrum landnámi Ingólfs. Upplifunina má m.a. sjá á vefsíðunni…
Árni Torfason setti upp fyrstu, einfalda, vefsíðu FERLIRs árið 2000 með styrk frá Rannsóknarsjóði Seðlabankans. Í honum fólst kaup á fartölvu. Vefsíðan var endurnýjuð árið 2007 í Webman með stuðningi góðra aðila og síðan uppfærð í þessa WordPressútgáfu árið 2019 með styrk úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar með þessari uppfærslu veffyrirtækisins Premis. Mjög mikil vinna hefur bæði falist í innsetningu efnisins sem og endurgerð þess millum uppfærslna.
Um 3.300 skipulegar vettvangsferðir liggja til grundvallar lýsingunum á vefsíðunni.
Forsíðumyndin er af minjasvæðinu í Lónakoti í Hraunum.
Fyrir þá, sem vilja hafa samband, er bent á netfangið ferlir@ferlir.is.

Síður

  • Ferðir
  • Forsíða
  • Hafa samband
  • Myndir
  • Skrár

Viltu styrkja þessa síðu?

Framlag FERLIRs á vefsíðunni er unnið í sjálfboðavinnu. Ef þú vilt styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0334-13-201056
Kennitala: 200854-3499

© Copyright 2019. Ferlir.is - ferlir@ferlir.is | Áhugafólk um Reykjanesskagann
  • Facebook
  • X
Scroll to top