Ferlir
  • Ferðir
  • Skrár
  • Myndir
  • Hafa samband
  • Sveitarfélög
    • Garðabær
    • Garður
    • Grindavík
    • Grímsnes- & Grafningshreppur
    • Hafnarfjörður
    • Hveragerðisbær
    • Kjósin
    • Kópavogur
    • Mosfellsbær
    • Reykjanesbær
    • Reykjavík
    • Sandgerðisbær
    • Seltjarnarnesbær
    • Suðurnesjabær
    • Sveitarfélagið Vogar
    • Sveitafélagið Ölfus
  • Search
  • Menu Menu

Nýjustu færslur

Jósepsdalur
Skrár

Skáli í Jósepsdal

Í Fálkanum árið 1951 er sagt frá byggingu skíðaskála Ármanns í Jópsepsdal: "Telja má að saga Skíðaskála Ármanns í Jósefsdal hefjist með byggingu gamla skálans, en horsteinn var lagður á Jónsmessunótt 1936. Raunar…
25. september, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2013/01/jósepsdalur.jpg 528 871 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-09-25 12:02:452024-09-21 16:02:59Skáli í Jósepsdal
Kastið
Skrár

Fagradalsfjall – flugvélaflök

Gengið var um Fagradalsfjall með það að markmiði að finna og skoða þrjú flugvélaflök, sem þar eiga að vera. Gengið var frá Siglubergshálsi og gengið um Lyngbrekkur og upp með Langahrygg að austanverðu. Þaðan…
24. september, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/12/Flugvélaflak-Kastið-200.jpg 500 738 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-09-24 12:02:272024-09-24 12:57:28Fagradalsfjall – flugvélaflök
Tóustígur
Skrár

Tóustígur – Búðarvatnsstæði – Skógarnef – Öskjuholt – Öskjuholtsskjól

Gengið var frá Hvassahrauni að Afstapahrauni (Arnstapahrauni) og inn í hraunið. Það virtist ógreiðfært við fyrstu sýn, en raunin var önnur. Það er vel gróið á kafla og auðvelt yfirferðar. Að austanverðu eru falleg gróin…
23. september, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2005/01/Tóustígur-6.jpg 1536 2048 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-09-23 12:02:032024-09-18 18:49:53Tóustígur – Búðarvatnsstæði – Skógarnef – Öskjuholt – Öskjuholtsskjól
Brunnastaðasel
Skrár

Hrafnagjá – Stóra-Aragjá – Knarrarnessel – Brunnastaðasel – Nýjasel

Gengið var yfir Hrafnagjá frá Reykjanesbraut, upp Vogaheiði áleiðis upp í Knarrarnessel og Brunnastaðasel, síðan niður heiðina á ný, niður að Snorrastaðatjörnum með viðkomu í Nýjaseli. Hrafnagjá liggur, að sumir…
22. september, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/12/Brunnastaðasel-uppdráttur.bmp 1149 813 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-09-22 12:02:432024-09-22 18:36:10Hrafnagjá – Stóra-Aragjá – Knarrarnessel – Brunnastaðasel – Nýjasel
Fossvogsbakkar
Skrár

Fossvogsbakkar – skilti

Norðan Fossvogs, milli Nauthólsvíkur og Nestis, er skilti; Fossvogsbakkar. Á því má lesa eftirfarandi: "Fossvogsbakkar eru friðlýstir vegna einstæðra setlaga frá lokum ísaldar. Friðlýsta svæðið nær all frá Nauthólsvík…
21. september, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2024/09/Haubakkar-Laugaras-Fossvogsbakkar-Nesti-sept-2024-39.jpg 712 1024 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-09-21 15:00:552024-09-21 16:09:46Fossvogsbakkar – skilti
Laugarás
Skrár

Laugarás – skilti

Efst á Laugarásholti er skilti; Laugarás. Á því má lesa eftirfarandi. "Laugarás er eitt af sex friðlýstum svæðum í Reykjavík. Berggrunnur Laugaráss er Reykjavíkurgrágrýtið er rann sem hraun á síðasta hluta ísaldar…
21. september, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2024/09/Haubakkar-Laugaras-Fossvogsbakkar-Nesti-sept-2024-24.jpg 602 1024 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-09-21 14:52:052024-09-21 14:52:05Laugarás – skilti
Page 97 of 762«‹9596979899›»
Fjarðarkaup

Um okkur

FERLIR stóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík. Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu frá hversdagsins
önn, krefjandi rannsóknum og jafnvel kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta umhverfi; fyrrum landnámi Ingólfs. Upplifunina má m.a. sjá á vefsíðunni…
Árni Torfason setti upp fyrstu, einfalda, vefsíðu FERLIRs árið 2000 með styrk frá Rannsóknarsjóði Seðlabankans. Í honum fólst kaup á fartölvu. Vefsíðan var endurnýjuð árið 2007 í Webman með stuðningi góðra aðila og síðan uppfærð í þessa WordPressútgáfu árið 2019 með styrk úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar með þessari uppfærslu veffyrirtækisins Premis. Mjög mikil vinna hefur bæði falist í innsetningu efnisins sem og endurgerð þess millum uppfærslna.
Um 3.300 skipulegar vettvangsferðir liggja til grundvallar lýsingunum á vefsíðunni.
Forsíðumyndin er af minjasvæðinu í Lónakoti í Hraunum.
Fyrir þá, sem vilja hafa samband, er bent á netfangið ferlir@ferlir.is.

Síður

  • Ferðir
  • Forsíða
  • Hafa samband
  • Myndir
  • Skrár

Viltu styrkja þessa síðu?

Framlag FERLIRs á vefsíðunni er unnið í sjálfboðavinnu. Ef þú vilt styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0334-13-201056
Kennitala: 200854-3499

© Copyright 2019. Ferlir.is - ferlir@ferlir.is | Áhugafólk um Reykjanesskagann
  • Facebook
  • X
Scroll to top