Entries by Ómar

Fóelluvötn

Efri- og Neðri-Fóelluvötn eru sunnan við Lyklafell og austan við Vatnaás í núverandi landi Kópavogs, samsafn smátjarna og polla í grennd við Sandskeið, kringum þjóðveg 1 ofan við Reykjavík. Vatnasvæðið virðist hafa tilheyrt Vilborgarkoti og Helliskoti (Elliðakoti) samkvæmt Jarðabók Árna og Páls en báðar þessar jarðir eru þar skráðar í Mosfellssveit. Í Jarðabókinni er talað […]

Heiðarhús – Ellustekkur – Árnaborg – Langholt – Prestsvarða

Gengið var um ofanverðan Inn-Garð. Ætlunin var m.a. að skoða Elínarstekk (Ellustekk), tóftir Heiðarhúss, Árnaborgina og ganga um Langholtin að Prestsvörðunni ofan við Leiru. Elínarstekkur er rétt ofan við Garðveg skammt innan við Garð. Skúli Magnússon segir um Elínarstekkk (Ellustekk) í Faxa, október 1999: „Skammt ofan við þjóðveginn í gegnum Leiruna er lítill grasi gróinn […]

Herdísarvíkurhraunshellir I

Eftirfarandi boð komu frá einum FERLIRsþátttakanda eftir ferð hans um Herdísarvíkursvæðið: „Fann skemmtilegt gat neðarlega í Herdísarvíkurhrauni, þar 3-4 m í botn og nokkuð gímald. Býst svo sem ekki við því að þarna séu neinar fallegar myndanir, landið er svo slétt. Fáið samt hnitið ef einhver er í stuði með stiga.“ Með upplýsingunum fygldu viðeigandi […]

Ferlir – yfirlit 900-999

FERLIR-900: Arnarfell – vettvangsskoðun. FERLIR-901: Grófin – Vatnsnesviti. FERLIR-902: Gamla Keflavík. FERLIR-903: Básendar. FERLIR-904: Orrustuhóll. FERLIR-905: Básendar. FERLIR-906: Hallgrímshellan – leit. FERLIR-907: Þórshöfn I – Ósar. FERLIR-908: Kaldársel – Helgadalur – Valaból. FERLIR-909: Hraunssandur – Skálasandur. FERLIR-910: Árnastígur – Tyrkjabyrgi – Eldvörp – Prestastígur. FERLIR-911: Skerðingarhólmi. FERLIR-912: Þórshöfn II – Ósar. FERLIR-913: Reykjadalur – Ölkelduháls […]

Austurvegur – norðan Lyklafells

Einn FERLIRsfélaganna, Jón Svanþórsson, hafði verið að skoða „Austurleiðina“ svonefndu (Hellisheiðargötuna), þ.e. hina fornu leið frá Reykjavík austur um Hellisskarð, Helluheiði og áfram austur um sveitir (og öfugt). Leiðirnar voru reyndar fimm, en athygli hans hefur sérstaklega beinst að leiðinni frá Elliðakoti (Helliskoti) yfir á Bolavelli (Hvannavelli) að Draugatjörn annars vegar og að Dyraveginum hins […]

Náttúra og saga Reykjanessins – Sumarferð Heilaheilla

Heilaheill er félag fyrir fólk sem hefur lent í heilablóðfalli, eða sambærilegum sjúkdómi, og aðstandendur þeirra. Félagsmenn fóru í sína árlegu sumarferð að þessu um Reykjanesið. „Við reynum að fara eina dagsferð á hverju sumri og þátttakan hefur yfirleitt verið góð,“ sagði Kristján Eiríksson, meðlimur í ferðahópi Heilaheilla. Reykjanesið varð fyrir valinu vegna þess að þar eru […]

Háibjalli – Kálffell – Selsvellir

Gengið var frá Háabjalla að Snorrastaðatjörnum og þar að Snorrastaðatjarnaseli norðan við tjarnirnar. Þar mun hafa verið kúasel. Gengið var suður fyrir vatnið og inn á Skógfellagötuna austan þess. Götunni var fylgt upp yfir Litlu-Aragjá og áfram yfir Stóru-Aragjá þar sem er Brandsgjá, yfir hraunið norðan Mosadals, niður vestari Mosadalsgjá og yfir Mosana. Farið var […]

Reykjanes – Hringferð 18 – Keflavík – Garður

18. Keflavík – Garður Í Garðinum var m.a. fylgst með Prestsvörðunni ofan við Leiru, sagð frá mannlífinu þar, Gufuskálar kynntir til sögunnar sem og Ellustekkur, komið við í Kisturgerði, bent á hinar 14 varir milli Rafnkelsstaða og Garðskaga, kíkt inn í keramikfabrikuna, fornmannleiðið barið augum og letursteinninn þar, staldrað við Skagagarðinn og minjasafnið á Garðskaga […]

Sjávarborðssveiflur

Eftirfarandi umfjöllun um hæð sjávarborðs við strendur Íslands birtist í Náttúrufræðingnum 1947 og var fyrri greinin af tveimur um Landnám Ingólfs. Lýsir hún hvernig sjórinn hefur verið að brjóta af landinu og jafnframt hvernig það hefur smám saman verið að lækka. Af því leiðir að ýmsar fornar minjar, sem upphaflega voru niður við ströndina, eru […]

Leiran – Guðmundur A. Finnbogason II

Eftirfarandi frásögn um „Leiruna“ eftir Guðmund A. Finnbogason birtist í Lesbók Morgunblaðsins árið 1984: „Þegar nútímafólk ekur veginn úr Keflavík og vestur í Garð eða útá Garðskaga blasir Leiran við á hægri hönd. Hér var áður fyrr sjávarpláss með útræði og mörgum smábýlum, sem stóðu á undirlendinu, sem verður þarna. Nú er fátt til minja […]