Smalaskáli
Svavar Sigmundsson skrifaði um örnefnin „Smalaskáli“ og „Smalabyrgi“ á vef Árnastofnunar árið 2018 (birtist upphaflega árið 2008): „Á Íslandi eru mörg örnefni sem eiga rætur að rekja til fyrri tíðar búskaparhátta sem nú eru horfnir. Eitt þeirra örnefna er Smalaskáli sem þekkt er sérstaklega um Suðurland og Suðvesturland (Árnessýslu, Rangárvallasýslu og Gullbringu- og Kjósarsýslu) en […]