Entries by Ómar

Krýsar – Skuggi (Jockum M. Eggertsson)

Í Dagur-Tíminn 1996 er fjallað um „Frumbyggja Íslands – Krýsana„. Þar er og m.a. skrif um höfundinn; „Skugga“, Jockum M. Eggertsson. Uppruni Skugga og ferill Hugmyndir um búsetu á Íslandi fyrir daga Ingólfs Arnarsonar eru mörgum hugleiknar og eru víða til. Meðal þeirra sem sett hafa fram kenningar um efnið er Jochum M. Eggertsson, sem […]

Merkar minjar í Grindavík mikilvægar?

Í Bæjarbót – óháðu fréttablaði í Grindavík, var m.a. fjallað um umhverfismál árið 1991. Umhverfismál í brennidepli – Mjög mikill áhugi á skógræktinni – nokkur þúsund plöntur gróðursettar í Selskógi í fyrra! Fróðlegt er að lesa eftirfarandi í ljósi þess að orðum virðast ekki hafa fylgt gerðum – líkt og svo oft þegar dægurstjórnmálaflokkar eru […]

Þingvellir – P.E. Kristinan Kålund

Kristian Kaalund eða Kristian Kålund, fullu nafni Peter Erasmus Kristian Kaalund (19. ágúst 1844 – 4. júlí 1919) var danskur textafræðingur, lengst af bókavörður við Árnasafn (Den Arnamagnæanske Samling) í Kaupmannahöfn. Kristian Kaalund fæddist í Søllested á Lálandi. Foreldrar hans voru Caspar Ernst Kaalund (1806–1853), sóknarprestur í Søllested, og kona hans Anna Helene Riedewaldt (1817–1888). […]

Hrísbrú og Mosfell – P.E. Kristian Kålund

Kristian Kaalund eða Kristian Kålund, fullu nafni Peter Erasmus Kristian Kaalund (19. ágúst 1844 – 4. júlí 1919) var danskur textafræðingur, lengst af bókavörður við Árnasafn (Den Arnamagnæanske Samling) í Kaupmannahöfn. Kristian Kaalund fæddist í Søllested á Lálandi. Foreldrar hans voru Caspar Ernst Kaalund (1806–1853), sóknarprestur í Søllested, og kona hans Anna Helene Riedewaldt (1817–1888). […]

Fornleifaskráning í Mosfellsbæ 2001

Í Mosfellsblaðiðnu árið 2001 er m.a. fjallað um „Fornleifaskráningu í Mosfellsbæ„, s.s. Hraðaleiði, Hafravatnsrétt o.fl. Auk þess má þar lesa um Æsuleiði. „Á síðasta ári gerðu Mosfellsbær og Þjóðminjasafn Íslands með sér samning um skráningu fornleifa í landi Mosfellsbæjar. Skráningin er unnin í tengslum við vinnu við aðalskipulag bæjarins. Samkvæmt Þjóðminjalögum er skylt að skrá […]

Reykjaveita – skilti

Við göngustíg bak við Þverholt 1 í Mosfellsbæ er upplýsingaskilti um „Reykjaveituna„, auk nokkra metra af leifum hans: „Jarðhoti í Mosfellsbæ er einkum á tveimur lághitasvæðum, í Mosfellsdal og Reykjahverfi. Á Suður-Reykjum var íbúðarhús hitað upp með hveravatni í fyrsta skipti á Íslandi, árið 1908. Þar var einnig fyrsta upphitaða gróðurhús landsins reist, árið 1923. […]

Hitaveitustokkur – skilti

Við göngustíg bak við Þverholt 1 í Mosfellsbæ er upplýsingaskilti um „Hitaveitustokkinn„, auk nokkra metra af leifum hans: „Hér til hliðar má sjá hluta af hitaveitustokknum sem lagður var frá Dælustöðinni á Reykjum gegnum Mosfellssveit og til Reykjavíkur. Smíði stokksins hófst árið 1929. hann var rúmlega 15 km langur og meðal annars lagður yfir Varmá, […]

Garðakirkja – endurbygging

Í Lesbók Morgunblaðsins 1955 fjallar Árni Óla um Garðakirkju á Álftanesi, sem „Bráðum fer að rísa úr rústum„: „Garðar á Álftanesi eru ekki taldir með landnámsjörðum, en þó mun hafa verið sett byggð þar þegar á landnámsöld. Jörðin er í landnámi Ásbjarnar Özzurarsonar, bróðursonar Ingólfs Arnarsonar, og eftir því sem næst verður komizt, hét sá […]

Kjós – fróðleikur

Á Vísindavef Háskóla Íslands er m.a. fjallað um „Kjós og nokkra staði þar innan marka“ í svörum við spurningum þess efnis. Taka ber þó svörunum með hæfilegum fyrirvara. Yfir hverju þarf landsvæði að búa til að það sé kallað Kjós? Upprunlega hljóðaði spurningin svona: Í Hvalfirði er landsvæði sem heitir Kjós. Nálægt Skaftafelli, inn af […]

Fjörðurinn — fyrir fjölda ára

Í Morgunblaðinu 1975 er grein; „Fjörðurinn fyrir fjölda ára„, þar sem birtur er stuttur texti um Brookless í bænum með meðfylgjandi áhugaverðum myndum úr bænum frá því um 1915: „Þessar gömlu myndir frá Hafnarfirði eru úr merkilegu ljósmyndasafni, sem brezki togaraútgerðarmaðurinn og saltfiskframleiðandinn Bookless tók í Hafnarfirði. Flestar myndanna í safninu eru teknar á fyrstu […]