Krýsar – Skuggi (Jockum M. Eggertsson)
Í Dagur-Tíminn 1996 er fjallað um „Frumbyggja Íslands – Krýsana„. Þar er og m.a. skrif um höfundinn; „Skugga“, Jockum M. Eggertsson. Uppruni Skugga og ferill Hugmyndir um búsetu á Íslandi fyrir daga Ingólfs Arnarsonar eru mörgum hugleiknar og eru víða til. Meðal þeirra sem sett hafa fram kenningar um efnið er Jochum M. Eggertsson, sem […]