Álfhóll – skilti
Við Álfhól í Kópavogi er upplýsingaskilti. Þar má m.a. lesa eftirfarandi: Hóllinn er trúlega þekktasti álfhóll Kópavogs og hefur skapað sér slíkan sess í skipulagi bæjarins að varla verður honum hnikað héðan af. Hann er sýnilegt dæmi um þjóðtrú Íslendinga og hve sterk hún hefur verið allt fram á þennan tíma. Hólinn mætti merkja með […]