Garðabær – Hofsstaðir
Í „Fornleifaskráningu í Garðabæ 2009″ er m.a. fjallað um Hofsstaði: GK-177 Hofsstaðir 1395: „Skrá um jarðir þær, er komið hafa undir Viðeyjarklaustr síðan Páll ábóti kom til Viðeyjar. … Hofstader.vij. c.“ DI, III, 598. 1703: Konungseign. JÁM, III, 226. 1847:10 hdr. Konungseign. 1965: Búskapur leggst af. GRG, 20. 1966: Jörðin seld Garðahreppi undir íbúðarhúsalóðir. GRG, […]
