Entries by Ómar

Fornleifafræði – dagbók vettvangsnámskeiðs.

Eftirfarandi úrdráttur úr dagbók eins FERLIRsfélaga á vettvangsnámskeiði fornleifafræðinema í Þingnesi dagana 17. 21. maí 2004 er birtur hér til að gefa áhugasömu fólki svolitla innsýn í “líf” fornleifafræðinnar, en hún er ein þeirra fræðigreina sem krefst mikillar þolinmæði, nákvæmni, ákveðins verklags og skilyrðislausrar þekkingar á viðfangsefninu. Vettvangsnámskeið í Fornleifafræði á Þingnesi 17.-21. maí 2004. […]

Suðurstrandarvegur – mat á umhverfisáhrifum

27.5.2004 16:52:31 Úrskurður Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum lagningar Suðurstrandarvegar milli Grindavíkur og Þorlákshafnar hefur verið lagður fram. Lagst er gegn lagningu Suðurstrandarvegar samkvæmt rauðri veglínu frá Ísólfsskála að eystri mörkum Ögmundarhrauns. Fallist er á lagningu Suðurstrandarvegar frá Grindavík að Þorlákshöfn, samkvæmt gulri veglínu frá Ísólfsskála að eystri mörkum Krýsuvíkurheiði með skilyrðum. Jafnframt er fallist […]

Ferlir – yfirlit 700-799

FERLIR-700: Ketilsstígur – Stórhöfðastígur FERLIR-701: Reykjaneshringferð FERLIR-702: Herdísarvík – Seljabót – Bergsendar FERLIR-703: Stampar – rauðhóll – sjóhús – Kista FERLIR-704: Stórholt – refabyrgi – Gamla þúfa FERLIR-705: Þingvellir – Almannagjá – Lögberg FERLIR-706: Mosaskarð – FERLIR FERLIR-707: Óbrinnishólahellir – Þorjarnarstaðaborg FERLIR-708: Mosaskarð – FERLIR – (HERFÍ) FERLIR-709: Gömlu Hafnir FERLIR-710: Hvassahraun – Lónakot FERLIR-711: […]

Þjóðhættir og ævisögur – Finnur frá Kjörseyri

Þjóðhættir og ævisögur frá 19. öld – Finnur á Kjörseyri – 1945 – rituð á þriðjungi huta 20. aldar. ÚRDRÁTTUR úr hluta bókarinnar. Þjóðhættir um og eftir miðja 19. öld – Daglegt líf á Suðurlandi. Húsakynni. 1. Dvaldist á Suðurlandi fram yfir tvítugsaldur. 2. Hús voru með líku sniði þar sem ég þekkti til á […]

Íslenskir þjóðhættir – Jónas Jónasson

ÚRDRÁTTUR: “Íslendingar hafa háð harða lífsbaráttu, þurft að sæta hungri og búið við kulda og raka, en notið landsins. Þrátt fyrir erfiðar aðstæður hafa þeir borið með sér þann lífsneista, sem hefur dugað til að gera þá að þjóð.” Daglegt líf 1. Þegar til þess kemur, að fá yfirlit yfir það, hvernig fólk á Íslandi […]

Horfnir starfshættir – Guðmundur Þorsteinsson

ÚRDRÁTTUR: “Segja má að bóndinn fyrir sextíu árum hafi staðið landnámsmanninum nær en syni sínum – slíkar hafa breytingarnar orðið á íslensku þjóðlífi.” Smalakjör fyrir 60 árum 1. Sextíu ár eru ekki langur tími í þjóðarævi. Samt hafa lífskjör þjóðarinnar breyst meira á þessum sextíu árum en á næstu þúsund árum áður. 2. Ég var […]

Veðurfar á Íslandi – Páll Bergþórsson

ÚRDRÁTTUR: “Sá sem les sögu Íslands með athygli kemst varla hjá að sjá samhengið milli loftslags og lífskjara.” Veðurfar á Íslandi – Páll Bergþórsson 1. Frá sjónarmiði landbúnaðar er sannmæli, sem oft hefur verið haldið fram, að Ísland sé á mörkum hins byggilega heims. Það er aðallega kuldinn sem veldur. Þess vegna hafa bæði skammvinn […]

Sel – gögn og heimildir

Gögn og heimildir um Reykjanes, sem skoðaðar voru: Aftökustaðir í landi Ingólfs – Páll Sigurðsson. Annálar 1400-1800. Á refaslóðum – Theodór Gunnlaugsson. Áður en fífan fýkur – Ólafur Þorvaldsson. Ágúst Guðmundsson f. 1869: Þættir af Suðurnesjum. – Akureyri : Bókaútgáfan Edda, 1942. 113 s. Álftanessaga. Álög og bannhelgi. Árbók F.Í. – 1936 – 1984 – […]

Orðatiltæki tengd selbúskap (skv. Orðabók Háskólans)

Sel: 1. Er þar í seli haft lengi á sumri. Sel í Jarðab. VI, 168 2. At Sel edr Setr skylldu eptir laganna tilsøgn brúkaz á sérhvørium jørdum. sel LFR VII, 195 3. Hvar í Seli mætti hafa til stórra gagnsmuna. seli LFR VII, XVI 4. Og séu Garðar undanteknir, sem höfðu pening í seli […]