Entries by Ómar

Sel í Jarðabók 1703 – Árni Magnússon og Páll Vídalín

Sesselja Guðmundsdóttir tók í janúar 2002 saman upplýsingar um sel, sem getið er um í Jarðabókinni 1703. Þau eru eftirfarandi: Gullbringu-og Kjósarsýsla. Árnessýsla Nefnd sel og eða selstöður. Grindavíkurhreppur 1. Krisevik: ”Selstöður tvær á jörðin, aðra til fjalls en aðra nálægt sjó, báðar merkilega góðar. Og mega þær nýta hjálegumenn og bóndi.” Skógur í landinu. […]

Lög og reglugerðir

Þjóðminjalög – fornleifar Í fyrstu grein Þjóðminjalaga segir að “tilgangur laganna er að stuðla að verndun menningarsögulegra minja og tryggja að íslenskum menningararfi verði skilað óspilltum til komandi kynslóða. Lögin eiga að tryggja eftir föngum varðveislu menningarsögulegra minja í eigin umhverfi, auðvelda aðgang og kynni þjóðarinnar af menningarsögulegum minjum landsins og greiða fyrir rannsóknum á […]

Þjóðlíf og þjóðhættir – Guðmundur frá Egilsá

Þjóðlíf og þjóðhættir – Guðmundur frá Egilsá. ÚRDRÁTTUR: I. Undir hausthimni: Göngur og réttir. 1. Göngur og réttir hafa löngum skipað hátíðlegan sess í hugum sveitafólks með eftirvæntingu og spennu. Í bændasamfélagi fortíðar voru drengir farnir að hlakka til gangnanna upp úr höfuðdegi, þegar tók að hilla undir heyskapalok með aðfarandi hausti, svo vatn var […]

Hellar og fjárskjól á Reykjanesi – yfirlit

Nafn: Fjöldi: Fundið:x Staðsetning: Aðalhola – 17 m djúp – 1 x Kapelluhrauni Aðventan 1 x Hrútargjárdyngja Afmælishellir – 40 1 x Hnúkum Annar í aðventu – 160 1 x Stakkavíkurfjalli Arnarhreiðrið – 170 1 x Leitarhrauni Arnarseturshellir – 100 1 x Arnarseturshrauni Arngrímshellir – fjárh. 1 x Klofningum Arngrímshellir s. -30- 1 x Klofningum […]

Sel og selstöður á Reykjanesi – yfirlit

Staður: Fjöldi: Fundið: Staðsetn.: Arasel (Arahnúkasel) 2 x Vatnslstr. Auðnasel 1 x Vatnslstr. Ásláksstaðasel 1 x v/Knarranessel Ássel – (Ófr.st.sel)) 1 x Hvaleyrarv. Baðsvallasel 3 x Þorbj.fell/Hagafell Bjarnastaðasel 1 x Strandarh. Bótasel – Herdv.s. 1 x Herdísarv.hraun Breiðabólstaðasel 1 x Ölfusi Breiðagerðissel 1 x v/Auðnasel Brennisel 1 x Óttastaðlandi Brunnastaðasel 2 x Vatnslstr. Býjasel 1 […]

Brunnar og vatnsstæði á Reykjanesi – yfirlit

Nafn: Fjöldi: Fundið: Staðsetn: -Arngrímshellisbr. 1 x v/Arngrímshellisop -Auðnabrunnur 1 x N/v Auðnir -Básendabrunnur 1 x a/við Básenda -Bergvatnsbrunnur 1 x s/v við Bergvötn -Bessastaðabrunnur 1 x Bessastöðum -Bjarnastaðabrunnur 1 x v/Bjarnastaði -Bolafótsbrunnur 1 Ytri-Njarðvík -Brandsbæjarbrunnur 1 x Suðurbæjarlaug -Brekkubrunnur 1 x s/Brekku -Brekkubrunnur 1 x Brekka/Garði -Brunnastaðabrunnur 1 x Efri-Brunnastöðum -Brunnur 1 x Selatöngum […]

Heimildir um Reykjanessskaga

Hér er getið nokkurra heimilda um sagnir og minjar á Reykjanesskaganum, sem FERLIR hefur m.a. stuðst við: -Á refaslóðum – Theodór Gunnlaugsson. -Áður en fífan fýkur – Ólafur Þorvaldsson. -Ægir 1936 – bls. 194. -Aftökustaðir í landi Ingólfs – Páll Sigurðsson. -Ágúst Guðmundsson f. 1869: Þættir af Suðurnesjum – Akureyri : Bókaútgáfan Edda, 1942. 113 […]

Greni á Reykjanesi – yfirlit

Heiti: Fjöldi: Fundið:x Staðsetning: Eldborgargreni 3 x vestast í Eldborgum Gjágreni 1 ofan v/Bergsenda Húshólmagreni 1 x Húshólma Klofningsgreni 1 ofan v/Keflavík Mælifellsgrenið efra 1 x Ögmundarhrauni Mælifellsgrenið neðra 1 x Ögmundarhrauni Seljabótagreni 3 x Seljabót Stakkavíkurfjallsgreni 1 x Stakkavíkurfjalli Stóru-Aragjárgreni 1 x beint neðan Stapaþúfu Þrætugreni 1 ofan v/Sýslustein Kristjánsdalagreni 1 x Kristjánsdölum Hvaleyrarvatnsgreni […]

Gönguleiðir á Reykjanesskaga – yfirlit.

Heiti: Frá: Til: (eða öfugt) Alfaraleið- Hafnarfjörður Útnes Alfaraleið- Hellisskarðsleið Elliðavatn Alfaraleið- Reykjavík Hvalfjarðarbotn Alfaraleið- Hvassahraun Hafnarfjörður Alfararleið- Hraunsholt Elliðavatn Almenningsvegur- Vogar Hvassahraun Arnarseturshraunsst.-Svartsengisfjall Arnarsetur Auðnaselsstígur- Auðnir Auðnasel Álftanesg. (Fógetag.)- Bessastaðir Reykjavík Álftanesstígur- Álftanes Hafnarfjörður Árnastígur N/Þórðarf.-Mótum Skipsstígs Húsatóttir Bakkastígur- Bakki að sjó Brennisteinsfjallast.- Grindarskörð Brennisteinsfjöll Dalaleið- Kaldárbotnar Breiðdalur Eiríksvegur- Akurgerðisslakkar Vatnsleysa Eldborgarstígur- Krýsuvík Hlíð […]

Réttir og stekkir á Reykjanesi – yfirlit

Heiti: Fjöldi: Fundið:x Staðsetning: Arnarfellsrétt 1 x Arnarfelli “Arnarbælisstekkur” 1 x Vatnsl.str. Álaborg – nyrðri 1 x Miðnesheiði Álaborg – syðri 1 x Miðnesheiði Ásláksstaðarétt 1 Strandarrétt Ásrétt 1 Miðnesheiði Básendarétt 1 x Básendum Bergvatnarétt 1 x s/v við Bergvötn Bjarnastaðarétt 1 Selvogi Bjarnastaðaselsst. 1 x Selvogsheiði Borgarhraunsrétt 1 x Ísólfsskála Borgarklettarétt 1 horfin Selvogi […]