Entries by Ómar

Fornleifafræði – dagbók vettvangsnámskeiðs.

Eftirfarandi úrdráttur úr dagbók eins FERLIRsfélaga á vettvangsnámskeiði fornleifafræðinema í Þingnesi dagana 17. 21. maí 2004 er birtur hér til að gefa áhugasömu fólki svolitla innsýn í „líf“ fornleifafræðinnar, en hún er ein þeirra fræðigreina sem krefst mikillar þolinmæði, nákvæmni, ákveðins verklags og skilyrðislausrar þekkingar á viðfangsefninu. Vettvangsnámskeið í Fornleifafræði á Þingnesi 17.-21. maí 2004. […]

Suðurstrandarvegur – mat á umhverfisáhrifum

27.5.2004 16:52:31 Úrskurður Skipulagsstofnunar um mat á umhverfisáhrifum lagningar Suðurstrandarvegar milli Grindavíkur og Þorlákshafnar hefur verið lagður fram. Lagst er gegn lagningu Suðurstrandarvegar samkvæmt rauðri veglínu frá Ísólfsskála að eystri mörkum Ögmundarhrauns. Fallist er á lagningu Suðurstrandarvegar frá Grindavík að Þorlákshöfn, samkvæmt gulri veglínu frá Ísólfsskála að eystri mörkum Krýsuvíkurheiði með skilyrðum. Jafnframt er fallist […]

Ferlir – yfirlit 700-799

FERLIR-700: Ketilsstígur – Stórhöfðastígur FERLIR-701: Reykjaneshringferð FERLIR-702: Herdísarvík – Seljabót – Bergsendar FERLIR-703: Stampar – rauðhóll – sjóhús – Kista FERLIR-704: Stórholt – refabyrgi – Gamla þúfa FERLIR-705: Þingvellir – Almannagjá – Lögberg FERLIR-706: Mosaskarð – FERLIR FERLIR-707: Óbrinnishólahellir – Þorjarnarstaðaborg FERLIR-708: Mosaskarð – FERLIR – (HERFÍ) FERLIR-709: Gömlu Hafnir FERLIR-710: Hvassahraun – Lónakot FERLIR-711: […]

Þjóðhættir og ævisögur – Finnur frá Kjörseyri

Þjóðhættir og ævisögur frá 19. öld – Finnur á Kjörseyri – 1945 – rituð á þriðjungi huta 20. aldar. ÚRDRÁTTUR úr hluta bókarinnar. Þjóðhættir um og eftir miðja 19. öld – Daglegt líf á Suðurlandi. Húsakynni. 1. Dvaldist á Suðurlandi fram yfir tvítugsaldur. 2. Hús voru með líku sniði þar sem ég þekkti til á […]