Entries by Ómar

Íslenskir þjóðhættir – Jónas Jónasson

ÚRDRÁTTUR: „Íslendingar hafa háð harða lífsbaráttu, þurft að sæta hungri og búið við kulda og raka, en notið landsins. Þrátt fyrir erfiðar aðstæður hafa þeir borið með sér þann lífsneista, sem hefur dugað til að gera þá að þjóð.“ Daglegt líf 1. Þegar til þess kemur, að fá yfirlit yfir það, hvernig fólk á Íslandi […]

Horfnir starfshættir – Guðmundur Þorsteinsson

ÚRDRÁTTUR: „Segja má að bóndinn fyrir sextíu árum hafi staðið landnámsmanninum nær en syni sínum – slíkar hafa breytingarnar orðið á íslensku þjóðlífi.“ Smalakjör fyrir 60 árum 1. Sextíu ár eru ekki langur tími í þjóðarævi. Samt hafa lífskjör þjóðarinnar breyst meira á þessum sextíu árum en á næstu þúsund árum áður. 2. Ég var […]

Veðurfar á Íslandi – Páll Bergþórsson

ÚRDRÁTTUR: „Sá sem les sögu Íslands með athygli kemst varla hjá að sjá samhengið milli loftslags og lífskjara.“ Veðurfar á Íslandi – Páll Bergþórsson 1. Frá sjónarmiði landbúnaðar er sannmæli, sem oft hefur verið haldið fram, að Ísland sé á mörkum hins byggilega heims. Það er aðallega kuldinn sem veldur. Þess vegna hafa bæði skammvinn […]

Sel – gögn og heimildir

Gögn og heimildir um Reykjanes, sem skoðaðar voru: Aftökustaðir í landi Ingólfs – Páll Sigurðsson. Annálar 1400-1800. Á refaslóðum – Theodór Gunnlaugsson. Áður en fífan fýkur – Ólafur Þorvaldsson. Ágúst Guðmundsson f. 1869: Þættir af Suðurnesjum. – Akureyri : Bókaútgáfan Edda, 1942. 113 s. Álftanessaga. Álög og bannhelgi. Árbók F.Í. – 1936 – 1984 – […]

Orðatiltæki tengd selbúskap (skv. Orðabók Háskólans)

Sel: 1. Er þar í seli haft lengi á sumri. Sel í Jarðab. VI, 168 2. At Sel edr Setr skylldu eptir laganna tilsøgn brúkaz á sérhvørium jørdum. sel LFR VII, 195 3. Hvar í Seli mætti hafa til stórra gagnsmuna. seli LFR VII, XVI 4. Og séu Garðar undanteknir, sem höfðu pening í seli […]

Sel í Jarðabók 1703 – Árni Magnússon og Páll Vídalín

Sesselja Guðmundsdóttir tók í janúar 2002 saman upplýsingar um sel, sem getið er um í Jarðabókinni 1703. Þau eru eftirfarandi: Gullbringu-og Kjósarsýsla. Árnessýsla Nefnd sel og eða selstöður. Grindavíkurhreppur 1. Krisevik: “Selstöður tvær á jörðin, aðra til fjalls en aðra nálægt sjó, báðar merkilega góðar. Og mega þær nýta hjálegumenn og bóndi.“ Skógur í landinu. […]

Lög og reglugerðir

Þjóðminjalög – fornleifar Í fyrstu grein Þjóðminjalaga segir að “tilgangur laganna er að stuðla að verndun menningarsögulegra minja og tryggja að íslenskum menningararfi verði skilað óspilltum til komandi kynslóða. Lögin eiga að tryggja eftir föngum varðveislu menningarsögulegra minja í eigin umhverfi, auðvelda aðgang og kynni þjóðarinnar af menningarsögulegum minjum landsins og greiða fyrir rannsóknum á […]

Þjóðlíf og þjóðhættir – Guðmundur frá Egilsá

Þjóðlíf og þjóðhættir – Guðmundur frá Egilsá. ÚRDRÁTTUR: I. Undir hausthimni: Göngur og réttir. 1. Göngur og réttir hafa löngum skipað hátíðlegan sess í hugum sveitafólks með eftirvæntingu og spennu. Í bændasamfélagi fortíðar voru drengir farnir að hlakka til gangnanna upp úr höfuðdegi, þegar tók að hilla undir heyskapalok með aðfarandi hausti, svo vatn var […]

Hellar og fjárskjól á Reykjanesi – yfirlit

Nafn: Fjöldi: Fundið:x Staðsetning: Aðalhola – 17 m djúp – 1 x Kapelluhrauni Aðventan 1 x Hrútargjárdyngja Afmælishellir – 40 1 x Hnúkum Annar í aðventu – 160 1 x Stakkavíkurfjalli Arnarhreiðrið – 170 1 x Leitarhrauni Arnarseturshellir – 100 1 x Arnarseturshrauni Arngrímshellir – fjárh. 1 x Klofningum Arngrímshellir s. -30- 1 x Klofningum […]

Sel og selstöður á Reykjanesi – yfirlit

Staður: Fjöldi: Fundið: Staðsetn.: Arasel (Arahnúkasel) 2 x Vatnslstr. Auðnasel 1 x Vatnslstr. Ásláksstaðasel 1 x v/Knarranessel Ássel – (Ófr.st.sel)) 1 x Hvaleyrarv. Baðsvallasel 3 x Þorbj.fell/Hagafell Bjarnastaðasel 1 x Strandarh. Bótasel – Herdv.s. 1 x Herdísarv.hraun Breiðabólstaðasel 1 x Ölfusi Breiðagerðissel 1 x v/Auðnasel Brennisel 1 x Óttastaðlandi Brunnastaðasel 2 x Vatnslstr. Býjasel 1 […]