Fornleifar á Reykjanesskaga

Fornagata

FERLIR hefur að undanförnu birt fróðleiksgreinar um fjölda einstakra tegunda minjastaða, auk einstakra náttúruminja, á Reykjanesskaganum, s.s..:

Selatangar

Selatangar – uppdráttur ÓSÁ.

22 verbúðir
29 nafngreind greni
33 slysstaðir flugvéla á stríðsárunum (utan flugvalla)
98 fornar hlaðnar refagildrur
128 letursteinar
142 fjárborgir
204 nafngreindar vörður ( með sögulegt samhengi)
224 fjárréttir
248 brunnar
443 sel og selstöður
532 þjóðleiðir og götur (utan selsstíga)
653 hraunhellar og skjól
—- að ekki sé nú talað um öll hraungosin sem hafa orðið á Skaganum frá upphagi byggðar til nútíma.
Aðgengi að þessum fróðleik, sem safnað hefur verið saman á síðasta aldarfjórðungi, er öllum aðgengilegt án nokkurs kostnaðar. Allar hafa þessar minjar verið hnitsettar og færðar í sérstaka skrá til varðveislu.
Njótið um hátíðarnar – ykkur að kostnaðarlausu…

Ferlir

Í hellinum Ferlir í Brennisteinsfjöllum.