Reykjavík þá og nú – skilti

Reykjavík

Á Miðbakka í Reykjavík er sýning á 18 skiltum undir yfirskriftinni „Reykjavík þá og nú„. Sýningin er á vegum Faxaflóahafna.

Reykjavík þá og nú

Reykjavík þá og nú; skilti.

„Á 19. öld var Reykjavík lítið þorp með lágreistum timburhúsum, sem með tímanum hafa vikið fyrir stærri og endingarbetri byggingum. Á þessari sýningu er fylgst með þessari þróun og sýnt hvernig nokkir valdir staðir í borginni hafa breyst í tímans rás. Farið er allt að 190 ár aftur í tímann og skoðað hvernig byggðin leit út áður fyrr og breytinguna sem hefur átt sér stað alveg til dagsins í dag.
Efri myndin er tekin úr Örfirisey um 1890, á myndinni sést mið- og austurhluti Reykjavíkur. Neðri myndin er tekin á sama stað 135 árum síðar.“

Hér má sjá önnur skilti á sýningunni:

Reykjavík þá og nú - sýning Reykjavík þá og nú - sýning Reykjavík þá og nú - sýning Reykjavík þá og nú - sýning Reykjavík þá og nú - sýning Reykjavík þá og nú - sýning Reykjavík þá og nú - sýning Reykjavík þá og nú - sýning Reykjavík þá og nú - sýning Reykjavík þá og nú - sýning Reykjavík þá og nú - sýning Reykjavík þá og nú - sýning Reykjavík þá og nú - sýning Reykjavík þá og nú - sýning Reykjavík þá og nú - sýning Reykjavík þá og nú - sýning