Færslur

Í morgun var vinsælasti morgunsjónvarpsþáttur Bandaríkjanna, NBC Today show, sendur út héðan frá Íslandi.
Útsendingar fóru fram í Bláa Ásdís Dögg Ómarsdóttirlóninu, við Gullfoss, á jökli og víðar. Um 6-8 milljónir manna horfa jafnan á þennan þátt. Að þessu sinni bar hann þemayfirskriftina “Ends of the earth”. Auk Íslands var Belize, Ástralía og Afríka fyrir valinu. Á myndinni hér til hliðar er Al Roker, þáttastjórnandi, að ræða við fulltrúa FERLIRs í þættinum, Ásdísi Dögg Ómarsdóttur, um bráðnun jökla, uppruna jökulánna, John Wayne-stílinn, grunnatriði ferðalanga, jökla, eldgos og dýrð sólarlagsins.
Sjá slóðina HÉR (sittu róleg/ur – upptakan spilar sig sjálf).
Sjá má meira HÉR, HÉR, HÉR, HÉR og HÉR.
Ásdís er alinn upp á Reykjanesskaganum. Á myndinni að ofan má sjá Ásdísi á Indíánanum í Kleifarvatni fyrir áratug.