Tag Archive for: FERLIR

FEELIR

Föstudaginn 1. maí árið 2020 varð FERLIR tuttugu og eins árs. Þennan dag fyrir jafnmörgum árum hittust nokkrir starfsfélagar í Lögreglunni í Reykjavík við Kaldársel. Ætlunin var að skoða nærumhverfið með tillliti til sögu svæðisins, minjar og náttúru þess; hvort sem varðaði flóru eða fánu. Jafnframt var takmarkið að nýta áhugavert svæði, Reykjanesskagann (fyrrum landnám Ingólfs) til hreyfingar og útivistar, ekki síst sem tilbreytingu frá hinu daglega amstri vinnunnar.
Selvogs-Jói mætti þá við öllu búinn að teknu tilliti til áður birtrar auglýsingar; „ætlunin er að feta yfir læki, kafa í hella og fara á fjöll“

Hver FERLIRFERLIRsferðin rak síðan  aðra í framhaldinu. Í dag eru þær orðnar fleiri en þrjú þúsund talsins – með hlutfallslega miklum uppsöfnuðum fróðleik, að ekki sé talað um öll hreyfingarígildin (lýðheilsugildin).

Fljótlega var FERLIRsvefnum komið á fót, í árdaga allra vefsíðugerða. Til þess fékkst styrkur til kaupa á fartölvu frá Rannsóknarsjóði Seðlabankans til að vinna texta, myndir og birta. Alla tíð síðan hafa öll sveitarfélögin í fyrrum landnámi Ingólfs, utan Grafningshrepps, auk einstakra fyrirtækja, stutt viðhald vefsíðunnar (þ.e. greitt tilfallandi hýsingargjöldin frá ár til árs). Þeim hefur á móti staðið til boða að nota allt efni hennar þegnum sínum að kostnaðarlausu, hvort sem um er að ræða í leik eða starfi. Það á jafnframt við um alla aðra er áhuga hafa á útivist og vilja fræðast um fólkið er byggt hefur landssvæðið til þessa.

Á þessu tímabili hefur reynst nauðsynlegt vegna tækniframfara og hýsingarkrafna að uppfæra vefsíðuna þrisvar sinnum, nú síðast með styrk úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar. Vandinn hefur jafnan falist í að nýta eldra uppsafnað efni og aðlaga það að breyttum breytanda. Í dag standa slíkra breytingar yfir…

Vonandi mun áhugasömu fólki um svæðið nýtast innihald vefsíðunnar til langrar framtíðar.

HÉR má sjá nokkrar ljósmyndir frá fyrstu FERLIRsferðunum…

FERLIR

FERLIRsþátttakendur í Bálkahelli.

FERLIR

FERLIRstóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík.

Ferlir

Ferlir í Selvogi.

Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu í tilbreytingu frá hversdagslegum önnum, krefjandi rannsóknum og kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig utan starfstöðvanna – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta úthverfi. Reykjanesskaginn varð fyrir valinu, bæði vegna nálægðarinnar og ekki síður vegna lítils áhuga fólks almennt á því svæði (þótt undarlega megi teljast) þrátt fyrir fjölbreytileikann.

Ferlir

Ferlir á Sveifluhálsi.

Eftir að þátttakendur höfðu kynnt sér og rannsakað gaumgæfilega margvíslegar heimildir, -bæði gamlar og nýjar, skráðar og óskráðar – kom í ljós að Skaginn hafði upp á ótrúlega mikla fjölbreytni að bjóða; allt frá fornum minjum um búsetu frá því fyrir upphaf norræns landsnáms til áþreifanlegrar atvinnuþróunarsögu frá fornöld til vorra tíma, þjóðsagnakennda staði, fornar þjóðleiðir, stórkostlega og síbreytilega náttúrufegurð, tímasetta jarðsögu, fjölbreytta flóru og fánu, sendnar strandir jafnt sem rísandi björg, magnþrungið brim, langa fjallgarða, formfögur fjöll, gróna dali, tifandi læki, fjölskrúðug jarðhitasvæði og svo mætti lengi telja.

Reykjanesskagi

Reykjanesskagi – fornar leiðir.

Til að gera langa sögu stutta er rétt að nefna að þegar hafa verið farnar rúmlega 4000 gönguferðir um Reykjanesskagann, sem markast af hinu forna landnámi Ingólfs, vestan línu milli Hvalfjarðarbotns og Ölfusárárósa. Hópurinn, breytilegur frá einum tíma til annars, hefur notið leiðsagnar frábærs fólks á einstökum afmörkuðum svæðum. Því fólki verður seint fullþakkað fyrir móttökurnar.

Ferlir

Ferlir við Markastein.

Árangurinn má sjá á vefsíðunni. Auk texta má sjá fjölda mynda og uppdrætti af yfir 200 minjasvæðum. Margt mjög áhugasamt fólk hefur verið með í ferðum. Sumt af því hafði áður skoðað og skráð merkilegar upplýsingar á einstökum svæðum. Þátttaka þess hefur gert hópnum kleift að auka víðsýnið og fræðast um ýmislegt það, sem áður virtist óþekkt. Við leitir hefur hópurinn og fundið áður óþekktar minjar og staðsett aðrar, sem heimildir voru um en virtust týndar. Alls staðar, þar sem bankað hefur verið að dyrum, hefur hópnum verið mjög vel tekið. Þátttakendur hafa einnig átt frábært samstarf við ágæta fulltrúa Hellarannsóknarfélagsins (Björn Hróarsson), Ferðamálafélags Grindavíkur (Erling Einarsson), kirkjuverði, skólastjórnendur, staðkunnugt heimafólk, innfædda leiðsögumenn og marga fleiri á ferðum sínum.

Ferlir

Ferlir í Bálkahelli.

Sem dæmi má nefna að bæjarstjórinn í Grindavík, Ólafur Ólafsson, hefur verið áhugasamur um sitt umdæmi og mætt í margar ferðir er farnar hafa verið innan umdæmisins. Verður það að teljast einkar virðingarvert því talsverður tími hefur farið í ferðir um það víðfeðma umdæmi. Safnað hefur verið miklum fróðleik um Skagann, skráðir GPS-punktar á minjar, hella, skúta, sel, sögulega staði, flugvélaflög, vörður, fornar þjóðleiðir og annað er merkilegt hefur þótt. Þá hafa einstök minjasvæði, s.s. Gömlu Hafnir, Básendar, Húshólmi, Selatangar, Krýsuvík, Selalda, Strandarhæð, Kaldársel o.fl. staðir verið dregnir upp skv. lýsingum eldra fólks, en fróðleiksmiðlun þess verður seint metin að verðleikum. Viðtöl hafa og verið tekin við þekkingarfólk, sem enn man hvaða minjar voru hvar, af hvaða tilefni og hvað var gert á hverjum stað á hverjum tíma.

Áhugasömu fólki um Reykjanesskagann hefur jafnan verið boðið velkomið í hópinn.

Jarðfræðikort af Reykjanesskaga.

Ferlir

FERLIR-1900: Gvendarsel

FERLIR-1901: Nátthagi – Ferlir – um Nátthagaskarð

FERLIR-1902: Selatangar – Katlahraun – Hraunsnes

FERLIR-1903: Flökkuhola

FERLIR-1904: Reykjafell – flugvélaflak

FERLIR-1905: Víti

FERLIR-1906: Selatangar – Vestari Látur – Eystri Látur

FERLIR-1907: Húshólmi – vettvangsferð

FERLIR-1908: Kringlumýri – fornar minjar

FERLIR-1909: Vatnsleysuheiði

Ferlir

FERLIR-1800: Gamla Selvogsleiðin

FERLIR-1801: Krýsuvíkurbjarg

FERLIR-1802: Selvogsheiði – selstöður

FERLIR-1803: Selatangar – Látur – Ketill – Hraunsnes

FERLIR-1804: Óbrynnishólmi

FERLIR-1805: Hlíðarvegur

FERLIR-1806: Grindavíkurvegur – gamli vagnvegurinn

FERLIR-1807: Hrauntungustígur

FERLIR-1808: Óttarsstaðir – ofan vegar

FERLIR-1809: Óttarsstaðaborg – Sauðaskjól – Litluskútar

FERLIR-1810: Hengill

FERLIR-1811: Brennisteinsfjöll

FERLIR-1812: Fjárskjólshraun

FERLIR-1813: Seltúnssel – Austurengjar

FERLIR-1814: Þríhnúkagígur – Bóla – Þríhellir

FERLIR-1815: Langihellir – Gamla Grána

FERLIR-1816: Kista – hellaleit og -skoðun

FERLIR-1817: Heiðarvegur – Kúluhattshellar – Fosshellir

FERLIR-1818: Gjásel – Brunnastaðasel

FERLIR-1819: Blikdalur – sel nr. 10

FERLIR-1820: Laufdælingastígur

FERLIR-1821: Brúnavegur

FERLIR-1822: Tvíbollahraunshellar

FERLIR-1823: Strompahraunshellar

FERLIR-1824: Laufdælingastígur II

FERLIR-1825: Borgarhólar

FERLIR-1826: Gálgahraun

FERLIR-1827: Grafningsvegur um Mosfellsheiði

FERLIR-1828: Jórukleif – gata

FERLIR-1829: Innstidalur – útilegumannahellir

FERLIR-1830: Engidalur – útilegumannahellar

FERLIR-1831: Herdísarvíkurhraun – heimasel

FERLIR-1832: Herdísarvík – uppdráttur

FERLIR-1833: Herdísarvík – Þórarinn Snorrason og Þórður Sveinsson

FERLIR-1834: Eldvörp – skráning

FERLIR-1834: Prestastígur

FERLIR-1835: Árnastígur

FERLIR-1836: Skipsstígur

FERLIR-1837: Garðahverfi – brunnar

FERLIR-1838: Helgadalur – vörður

FERLIR-1839: Heiðmörk – fjárborg

FERLIR-1840: Seltún – Baðstofa – Seltúnssel

FERLIR-1841: Selalda – Selhóll – Trygghólar

FERLIR-1842: Arnarfellsrétt – Hnausar (Nös)

FERLIR-1843: Selgjá – minjar – uppdráttur

FERLIR-1844: Urriðavatnshellir – Vífilsstaðahellir

FERLIR-1845: Vatnsendaborg – Arnarbæli

FERLIR-1846: Vífilsstaðasel – uppdráttur

FERLIR-1847: Garðaflatir – sel?

FERLIR-1848: Búrfellsgjá – útilegumannahellir

FERLIR-1849: Markasteinn – huldufólk

FERLIR-1850: Álfaklettur – Hálfhússlægð – Finnsstekkur

FERLIR-1851: Þorgarðsdys

FERLIR-1852: Undirhlíðar – leifar þýskrar flugvélar?

FERLIR-1853: Lambaskjól ofan Lónakots

FERLIR-1854: Refagildrur ofan Lónakots

FERLIR-1855: Bessastaðanes – Bessastaðasel

FERLIR-1856: Eldvörp

FERLIR-1857: Eskines

FERLIR-1858: Húshöfði – Selhöfði – Miðhöfði – Fremstihöfði – Stórhöfði

FERLIR-1858: Hellnahraun

FERLIR-1859: Bringnavegur (Guðjónsvegur)

FERLIR-1860: Gamli Þingvallavegur – Þrívörður (reiðleiðin)

FERLIR-1861: Seljadalsvegur – Sæluhúsbrekka

FERLIR-1862: Bringnavegur um Illaklif

FERLIR-1863: Bringur – Seljadalur (reiðleið)

FERLIR-1864: Beinakerling á Mosfellsheiði

FERLIR-1865: Stardalur (Skeggjastaðasel) – skáli Ingólfs

FERLIR-1866: Grafningsvegur

FERLIR-1867: Blettahraun – Bræðrahraun

FERLIR-1868: Vörðunes – Jónsbásar

FERLIR-1869: Selsvallavegur – milli Hafnarfjarðar og Grindavíkur

FERLIR-1870: Krossstapar – Skógarnef

FERLIR-1871: Eldvörp

FERLIR-1872: Gömlu-Hafnir

FERLIR-1873: Reykjanes

FERLIR-1874: Kinnaberg – Kistuberg

FERLIR-1875: Brennisteinsfjöll – FERLIR

FERLIR:1876: Óttarsstaðir – Eyðikot

FERLIR-1877: Ratleikur Hafnarfjarðar 2014

FERLIR-1878: Helgadalur – tóftir

FERLIR-1879: Húsfellsbruni – Gálgaklettar

FERLIR-1880: Seltún – Ketilsstígur – Hattur – Hetta

FERLIR-1881: Fitjar – Krýsuvíkurbjarg – Eyri – Krýsuvíkursel – Selalda – Strákar

FERLIR-1882: Húshólmi

FERLIR-1883: Óbrinnishólmi

FERLIR-1884: Folaldadalir

FERLIR-1885: Grænavatn – Austurengjahver

FERLIR-1886: Kalmannstjörn – Junkaragerði

FERLIR-1887: Hafnaheiði

FERLIR-1888: Gamli-Kirkjuvogur (uppdráttur)

FERLIR-1889: Stafnes – Básendar

FERLIR-1890: Hvalsnesleið (Melabergsleið) um Varnarsvæðið

FERLIR-1891: Fuglavíkurgata (frá Fuglavík að Einstæðingshól – Sandgerðisgötu)

FERLIR-1892: Gömlu-Hafnir (Bæli, Kirkjuhöfn, Stóra- og Litla-Sandhöfn og Eyrarhöfn)

FERLIR-1893: Gunnuhver og nágrenni

FERLIR-1894: Lækjarbotnar – Viðeyjarsel (Bessastaðasel)

FERLIR-1895: Fóelluvötn – Viðeyjarsel?

FERLIR-1896: Brennisteinsfjöll – Kistufell

FERLIR-1897: Grindarskörð – Konungsfell

FERLIR-1898: Leiðarendi

FERLIR-1899: Seltún – Seltúnssel (uppdráttur)

Ferlir

FERLIR-1700: Drykkjarháls – Drykkjarsteinn – Móháls

FERLIR-1701: Námuhvammur – Kistufell

FERLIR-1702: Fuglavík – Gerðakot

FERLIR-1703: Hraunssandur – Lambastapi

FERLIR-1704: Saurbæjarsel (Blikdal)

FERLIR-1705: Konungsfell (Bollum)

FERLIR-1706: Kleifarsel (Grafningi)

FERLIR-1707: Steinröðarstaðir (Grafningi)

FERLIR-1708: Kleyfardalur – tóftir (Grafningi)

FERLIR-1709: Jórukleif – Jóruhóll – Jóruhellir – Kleifardalur – Tindaskarð

FERLIR-1710: Krýsuvíkurhraun

FERLIR-1711: Gömlu-Hafnir – Hafnaberg

FERLIR-1712: Kaldárhöfðasel

FERLIR-1713: Gullbringuhellir

FERLIR-1714: Reykjavík – landamerkjasteinar

FERLIR-1715: Heródes / Álftanesi

FERLIR-1716: Þóroddsstaðir – Suðurferðagata / Skógargata

FERLIR-1717: Gjögur – Kistuberg

FERLIR-1718: Brim

FERLIR-1719: Rangargjögur – Hraunsnes

FERLIR-1720: Svörtuloft – Hólmasund

FERLIR-1721: Kinn

FERLIR-1722: Selatangar

FERLIR-1723: Hraunsnes – Skollahraun – fiskibyrgi

FERLIR-1724: Elliðakot (Helliskot)

FERLIR-1725: Ara(hnúka)sel – Gjásel

FERLIR-1726: Gvendarborg

FERLIR-1727: Borgarkot – Keilisnes- Flekkuvík

FERLIR-1728: Flekkuvíkursel – Sýrholt (Fornusel)

FERLIR-1729: Þorbjarnarfell – Þjófagjá

FERLIR-1730: Vífilssstaðasel

FERLIR-1731: Kolhólasel – Kolhóll

FERLIR-1732: Kalmanstjörn – Reykjanesviti – Staður

FERLIR-1733: Reykjanesviti – Staður

FERLIR-1734: Hafnarfjarðarhraun (Flatahraun) – Urriðakotsstígur / Hagakotsstígur

FERLIR-1735: Flatahraun – Hraunsholtssel

FERLIR-1736: Sandakravegur

FERLIR-1737: Útvogsgata

FERLIR-1738: Vatnsleysuheiði

FERLIR-1739: Selvogsgata um Selvogsheiði

FERLIR-1740: Vogsósar

FERLIR-1741: Fornugötur – Stakkavíkurgata

FERLIR-1742: Fornigarður

FERLIR-1743: Hrísbrúarsel – Litla-Mosfellssel

FERLIR-1744: Kaldárhöfðasel I og II

FERLIR-1745: Helliskot – Elliðakot

FERLIR-1746: Hafnarvegur (reið- og vagnvegur)

FERLIR-1747: Lágafellsleið um Eldvörp

FERLIR-1748: Mosfell – Kýrgil – Gatklettur

FERLIR-1749: Strandarhæð (Þórarinn Snorrason og Þórður Bjarnason)

FERLIR-1750: Selsvellir

FERLIR-1751: Holukot

FERLIR-1752: Strandarborg – Strandarhellir – Bjargarhellir – Bjarnastaðaborg

FERLIR-1753: Rauðamelur

FERLIR-1754: Miðdalur – Hrútadalur

FERLIR-1755: Tóustígur – Rauðhólssel – Gvendarborg

FERLIR-1756: Kolhólasel – Kolhóll

FERLIR-1757: Grensdalur (Grændalur) – Stekkatún – Grensdalsvellir

FERLIR-1758: Darrastaðir – Straglastaðir

FERLIR-1759: Hjallasel I og II – Sólstígsvarða

FERLIR-1760: Vallasel

FERLIR-1761: Krossselsstígur

FERLIR-1762: Miðfellsfjárhellir – Ródólfsstaðir- Sigguvörðuhóll

FERLIR-1763: Reykjadalur – Dalsskarð – Grændalur

FERLIR-1764: Núpasel – Breiðabólsstaðasel I – Breiðabólsstaðasel II

FERLIR-1765: Ródólfsstaðir – Undirgangur – Hamrasel – Hamraselshellir

FERLIR-1766: Steinhússkjól – Fjárhúsklettsskjól

FERLIR-1767: Víkingaheimar

FERLIR-1768: Garður – Hof

FERLIR-1769: Selsvellir

FERLIR-1770: Straumssel – Straumsselhellrar syðri

FERLIR-1771: Kambsrétt – Nessel

FERLIR-1772: Hallandi – Annar í aðventu – Nátthagi – Rebbi

FERLIR-1773: Blikdalur – selstöður frá Sauðbæ og Brautarholti

FERLIR-1774: Fífuhvammssel (staðsett)

FERLIR-1775: Arngerðarhólmi

FERLIR-1776: Markasteinn (huldufólksbústaður)

FERLIR-1777: Grindavíkurvegur – minjar vegagerðarmanna 1914-1918

FERLIR-1778: Fornasel – Knarrarnessel – Breiðagerðissel – Hlöðunessel – Brunnastaðasel – Vogasel – Arasel – Gjásel

FERLIR-1779: Heródes (brunnur á Álftanesi)

FERLIR-1780: Varmársel – Þerneyjarsel – Sámsstaðir (Múlasel) – Esjubergssel

FERLIR-1781: Hvammsvík – Hvammur – Hvammshöfði – Selveita – Naglastaðasel (Hvammssel)

FERLIR-1782: Valdastaðir – Grímsstaðir – Bollastaðir

FERLIR-1783: Guðnýjarsteinn – Beinhóll

FERLIR-1784: Kirkjuvogssel

FERLIR-1785: Hlöðversnes (Hlöðunes)

FERLIR-1786: Grændalahellir (Loftsskúti)

FERLIR-1787: Suðurstrandarvegur

FERLIR-1788: Eldvörp

FERLIR-1789: Sandgerði – Bæjarskerseyri – Bóla – markasteinar

FERLIR-1790: Mógilsá – Mógilsársel – Vellir

FERLIR-1791: Úlfarsá – Úlfarsársel

FERLIR-1792: Melaseljadalur – Melasel

FERLIR-1793: Kvíguvogar – Kvíguvogasel

FERLIR-1794: Kjalarnes – álfa-, huldufólks-, dverga-, trölla- og draugastaðir

FERLIR-1795: Arnarseturshraun – Kubbur

FERLIR-1796: Konungsleiðin frá Reykjavík til Þingvalla 1907 – II

FERLIR-1797: Herdísarvíkurtjörn

FERLIR-1798: Kerlingarskarð – Hlíðarvegur – Stakkavíkurgata

FERLIR-1799: Hetta – Hattur

Ferlir

FERLIR-1600: Ölkelduháls – ölkeldur og kolsýruhverir

FERLIR-1601: Arnarseturshraun – forn leið

FERLIR-1602: Stekkatún – Grændalsá – Grændalsvellir

FERLIR-1603: Nikurlásartóft – Lambabyrgi

FERLIR-1604: Reykjasel – Vorsabæjarsel

FERLIR-1605: Krosssel – Vallasel

FERLIR-1606: Skjólklettur – Langiklettur – Strýtuklettur

FERLIR-1607: Jarðfræði Reykjaness og fuglalíf

FERLIR-1608: Árnahellir – Götugjá – Réttargjá – Strandargjá – Selsvellir

FERLIR-1609: Lambúsabryggja – Hrólfskáli I (brunnur)

FERLIR-1610: Selvogsheiði – Vörðufellsrétt – Girðingarrétt – Staðarsel

FERLIR-1611: Ölfusvatnslaugar

FERLIR-1612: Suðurnes á Seltjarnarnesi

FERLIR-1613: Suðurnes á Reykjanesi

FERLIR-1614: Skógargata – Fjárborgsgata

FERLIR-1615: Smalaskálaker – Slunkaríki

FERLIR-1616: Sveifluháls – Arnarvatn

FERLIR-1617: Óbrinnishólmi

FERLIR-1618: Vífilsstaðasel

FERLIR-1619: Hvassahraunssel

FERLIR-1620: Kinnagjár – Langhóll

FERLIR-1621: Urriðakot – fornleifauppgröftur

FERLIR-1622: Borgarvíkurhellir – Brynkasteinn – refagildra

FERLIR-1623: Fell II – jarðhýsi?

FERLIR-1624: Bíldsfell – Seljamýri

FERLIR-1625: Selvogsgata frá Bláfjallavegi að Strandarhæð

FERLIR-1626: Dauðadalastígur – Gullkistugjá

FERLIR-1627: Lónakot – Réttarklettar – Dulatjarnir

FERLIR-1628: Vorréttin – Hellan við Efrihella -Katlar – Straumssel

FERLIR-1629: Norður Gjár – Gjárnar – Fremstahöfði

FERLIR-1630: Rauðamelstjörn – Löngubrekkugjá – Óttarsstaðaborg

FERLIR-1631: Skúlatún – Valahnúkar – Kringlóttagjá – Gvendarselsgígar – Gullkistugjá

FERLIR-1632: Hrauntröð Háabruna – Undirhlíðagígar – Markrakagil

FERLIR-1633: Bláberjahryggur – Kornstangarhraun – Hraunamörk

FERLIR-1634: Hrafnagjá – Búrfellsgjá – Hjallamisgengi

FERLIR-1635: Fremstihöfði – Fjallgjá – Sauðabrekkugígar – Klofaklettur

FERLIR-1634: Hvassahraunssel – Snjódalaás – Urðarás – Lónakotssel

FERLIR-1635: Þingvellir – fornar götur – Sigurðarsel

FERLIR-1637: Þingvellir – Fornasel – Rauðhóll – Hrafnabjargagata

FERLIR-1638: Skúlatún – Litluborgir – Helgadalur

FERLIR-1639: Hlíðarstígur – Prestastígur – Hrafnabjargavegur

FERLIR-1640: Kaldársel – Gjár – Fremstihöfði

FERLIR-1641: Steinabrekkustígur – Hettuvegur – Smérbrekkustígur

FERLIR-1642: Prestastígur – Hrafnabjargaháls – Hrafnabjörg

FERLIR-1643: Drumbdalir – Kringlumýri – Kringlumýrartjörn

FERLIR-1644: Helgadalur – Helgafell – Skúlatún

FERLIR-1645: Litla-Nýjabæjarhvammur – Hvammalaug

FERLIR-1646: Núpshlíðarháls – landamerki

FERLIR-1647: Núpshlíðarháls – flugvélaflak

FERLIR-1648: Selvogur – skilti

FERLIR-1649: Fimmvörðuháls

FERLIR-1649: Selalda

FERLIR-1650: Hraunssel – Höfðagígar

FERLIR-1651: Sveifluháls – Arnargnýpa

FERLIR-1652: Bruninn

FERLIR-1653: Krýsuvíkurleið

FERLIR-1654: Arngrímshellir – Bálkahellir – Klofningur

FERLIR-1655: Herdísarvíkurberg (Háaberg)

FERLIR-1656: Vesturengi – Austurengjahver

FERLIR-1657: Kistuhraun

FERLIR-1658: Selsvellir

FERLIR-1659: Vörðufell – göt

FERLIR-1660: Herdísarvíkurfjall – Fálkageiraskarð

FERLIR-1661: Sveifluháls – Folaldadalir

FERLIR-1662: Hvassahraunssel – Snjódalir – Urðarás – Lónakotssel

FERLIR-1663: Skógarnefsstígur

FERLIR-1664: Helgusel – uppdráttur

FERLIR-1665: Sveifluháls – ganga

FERLIR-1666: Seltún – Smérdalastígur – Hetturvegur – Kringlumýrarsel

FERLIR-1667: Vörðuferð – rannsókn

FERLIR-1668: Trölli I

FERLIR-1669: Bessastaðasel (Viðeyjarsel)

FERLIR-1670: Gamlasel – uppdráttur

FERLIR-1671: Blikdalur

FERLIR:1672: Grafningsháls – Ferðamannaskarð

FERLIR-1673: Trölli II

FERLIR-1674: Sloki

FERLIR-1675: Garðagata – Mæðgnadys – Kirkjustígur – Völvuleiði

FERLIR-1676: Fógetastígur – Garðaholt – dys

FERLIR-1677: Bergsendi vestri – Nótarhóll

FERLIR-1678: Leiðarendi – Flagghúsið – Gunnuhver – Brúin

FERLIR-1679: Óvissuferð…

FERLIR-1680: Ölfusvatnsölkelda

FERLIR-1681: Óbrinnishólar

FERLIR-1682: Grindavíkursjór að haustlagi

FERLIR-1683: Múlasel / Starhagasel

FERLIR-1684: Gamli-Kirkjuvogur

FERLIR-1685: Draugahlíðagígur

FERLIR-1686: Katlahraun – Mölvík

FERLIR-1687: Stafnes – Þórshöfn

FERLIR-1688: Hof

FERLIR-1689: Brynjudalur – Stykkisvellir – Múli – Þorbarnarstaðir (Þrándarstaðir)

FERLIR-1690: Esjumelar – kuml – leið

FERLIR-1691: Esjuberg – fornkirkja

FERLIR-1692: Búðarsandur – Maríuhöfn

FERLIR-1693: Reykjanestá – rekagata

FERLIR-1694: Fornasel – Gjásel

FERLIR-1695: Óbrinnishólmi – Húshólmi

FERLIR-1696: Hjónadysjar – Systkinaleiði – Þorgarðsdys – Kulesdys

FERLIR-1697: Hafnir – óþekktur fornmálaskáli – brunnur – gerði

FERLIR-1698: Gömlu-Hafnir

FERLIR-1699: Teigur – Kirkjuvogur II – Arnargerði

Ferlir

FERLIR-1500: Káldsdalir – Hákinn – Rauðhamar

FERLIR-1501: Kastið – Görnin

FERLIR-1502: Búrfellsgjá

FERLIR-1503: Litluborgir

FERLIR-1504: Sveifluháls

FERLIR-1505: Straumssel

FERLIR-1506: Austurengjahver

FERLIR-1507: Húshólmi

FERLIR-1508: Lónakot

FERLIR-1509: Tyrkjabirgin

FERLIR-1510: Skipsstígur

FERLIR-1511: Krýsuvíkurtorfan

FERLIR-1512: Brennisteinsfjöll

FERLIR-1513: Tvíbollar

FERLIR-1514: Strandaberg – Háahraun

FERLIR:1515: Hraunhólar – Stórhöfðastígur nyrðri – Moshellar – Sauðahellir

FERLIR-1516: Krýsuvíkurgata – Vesturengjavegur – Steinabrekkustígur

FERLIR-1517: Austurengjar – Kálfadalir

FERLIR-1518: Urriðakotshraun – klettar

FERLIR-1519: Hjallar – Vatnsendaborg

FERLIR-1520: Óttarstaðasel – Búðarvatnsstæði

FERLIR-1521: Stóri-Nýibær – baklandið

FERLIR-1522: Hverahlíð – Anson

FERLIR-1523: Grensdalur

FERLIR-1524: Reykjadalur – Dalaskarð – Grændalur

FERLIR-1525: Helgafell – sumarsólstöður

FERLIR-1526: Almenningur – Hafurbjarnaholt – Stórholtsgreni

FERLIR-1527: Almenningur – Steinhússkjól – Fjárskjólið

FERLIR-1528: Hrútagjárdyngjuhellar

FERLIR-1529: Hellaleit með Birni Hróarssyni

FERLIR-1530: Hrútagjá

FERLIR-1531: Gunnuhver – Reykjanestá

FERLIR-1532: Sandskeið – flugvélaflak

FERLIR-1533: Grindavík – vestur- og norðurmæri

FERLIR-1534: Gamli-kaupstaður – gata

FERLIR-1535: Arnarbæli – gata

FERLIR-1536: Garður – mannvistarleifar

FERLIR-1537: Seltangar – vestari rekagatan

FERLIR-1538: Húshólmi

FERLIR-1539: Tyrkjabyrgin í Sundvörðuhrauni

FERLIR-1540: Reykjanesbær – strandstígur

FERLIR-1541: Ölfusvatnslaugar – Tjarnahnúkur – Súlufell

FERLIR-1542: Hengill – Kýrdalur – Kýrgil

FERLIR-1543: Ölkelduháls

FERLIR-1544: Nesjalaugar – Köldulaugar – Ölfusvatnslaugar

FERLIR-1545: Búrfellsgjá og nágrenni

FERLIR-1546: Klifshæðarhellir (Sængurkonuhellir)

FERLIR-1547: Krýsuvíkurtorfan

FERLIR-1548: Spegillinn – Nýjabæjarétt – Vitlausi-Garður

FERLIR-1549: Krýsuvík – tóft á Bæjarfellshálsi

FERLIR-1550: Krýsuvík – tóft við Stóra-Nýjabæ – Víti

FERLIR-1551: Kistufellsgígur – Jökulgeimir – Kista – námur

FERLIR-1552: Búðarvatnsstæði – Fjallsgrensbyrgi

FERLIR-1553: Eldvörp

FERLIR-1554: Bollar

FERLIR-1555: Brennisteinsfjöll

FERLIR-1556: Hraunsnes

FERLIR-1557: Mölvík – Miðrekar

FERLIR-1558: Stóribolli – Miðbollar – Syðstubollar

FERLIR-1559: Stóribolli

FERLIR-1560: Kistufell – Kista – Eldborg

FERLIR-1561: Markhóll – Geitafellsrétt

FERLIR-1562: Gullbringa – Eldborg

FERLIR-1563: Þingvallagötur og -gjár

FERLIR-1564: Þingvallabúðir

FERLIR-1565: Strókar – Strókagjárgöng – Hallshellir

FERLIR-1566: Borgarstígur – Borgardalur

FERLIR-1567: Selvogur

FERLIR-1568: Flengingarbrekka – Garðstunga

FERLIR-1569: Gamlivegur ofan Grafar – Gamlivegurinn

FERLIR-1570: Grásteinn – þinghús í Nesi

FERLIR-1571: Kirkjugata í Selvogi

FERLIR-1572: Þorlákshöfn

FERLIR-1573: Gamlivegur í Selvogi

FERLIR-1574: Svartagil – flugvélaflak

FERLIR-1575: Seltún – Baðstofa

FERLIR-1576: Seltún – Hverafjall

FERLIR-1577: Námuhvammur – Draugahlíðar

FERLIR-1578: Hveradalur – Pínusströkkur – Beygjuhver – Hattshverir

FERLIR-1579: Smjörbrekkur – Smjörbrekkustígur – Hettuskarðsstígur

FERLIR-1580: Krýsuvíkurfjöll

FERLIR-1581: Smjördalir – Smjördalahnúkur

FERLIR-1582: Sveifluháls (Austur-Móháls)

FERLIR-1583: Undirhlíðar – Háuhnúkar

FERLIR-1584: Hrauntangi – Flatahraun – rétt

FERLIR-1585: Kleifarvatn

FERLIR-1586: Leið Kolskeggs frá Krýsuvík að Straumi

FERLIR-1587: Núpshlíðarháls (Vestur-Móháls)

FERLIR-1588: Lyngskjaldargreni – Þrætugreni

FERLIR-1589: Hópsnes – Þórkötlustaðanes

FERLIR-1590: Stakkavíkurhraun

FERLIR-1591: Móklettar – Fagradalsfjall – Mosadalur – Vogar

FERLIR-1592: Hraun – Hraunsheiði – Litlaland

FERLIR-1593: Grásteinsstígur – Kúadalastígur

FERLIR-1594: Setbergshellir – Markasteinn – Þverholt

FERLIR-1595: Hvammar – Stóra-Lambafell – Austurengjahver – Nýjaland

FERLIR-1596: Illuhraun – Illir

FERLIR-1597: Blettahraun

FERLIR-1598: Spákonuvatn

FERLIR-1599: Gufudalur

Ferlir

FERLIR-1400: Grafningur – Grafningsháls

FERLIR-1401: Ingólfsfjall – Hellir – Stóri-Hellir

FERLIR-1402: Selvogsgata

FERLIR-1403: Hellir – Stóri-Hellir og Litli-Hellir

FERLIR-1404: Innstidalur – útilegumannahellir

FERLIR-1405: Seltún – tóftir – Austurengjar

FERLIR-1406: Krýsuvíkurhverir – ljósmyndaferð

FERLIR-1407: Innstidalur – Miðdalur – Fremstidalur

FERLIR-1408: Holukot – Stóra-Botnssel – Litla-Botnssel

FERLIR-1409: Kaldársel – Helgafell- Valaból

FERLIR-1410: Skógfellastígur – landamerki II

FERLIR-1411: Elliðakot – heiðin

FERLIR-1412: Jafndægur

FERLIR-1413: Refagildra við Hóp

FERLIR-1414: Flekkudalur – Torfdalur

FERLIR-1415: Mið-Garður

FERLIR-1416: Borgarkot – refagildra- marhálmur

FERLIR-1417: Þyrill

FERLIR-1418: Ketillinn í Katlahrauni

FERLIR-1419: Reykjafell – flugvélaflök

FERLIR-1420: Steinunn gamla – dys

FERLIR-1421: Brennisteinsfjöll

FERLIR-1422: Kirkjuhöfn – Sandhöfn – Eyrarhöfn – Hafnaberg

FERLIR-1423: Litluborgir

FERLIR-1424: Elliðaárdalur – jarðfræði

FERLIR-1425: Oddsmýrardalur – Sandahlíð

FERLIR-1426: Hópið – gönguhátíð I

FERLIR-1427: Selatangar – rekagatan – Ísólfsskáli

FERLIR-1428: Skógfellastígur frá Þórkötlustöðum

FERLIR-1429: Eldvörp – Tyrkjabyrgi

FERLIR-1430: Skjólgarður – Pétursvarða

FERLIR-1431: Lyklafell

FERLIR-1432: Austurvegur – norðan Lyklafells

FERLIR-1433: Austurvegur – sunnan Lyklafells

FERLIR-1434: Dyravegur – Sporhella

FERLIR-1435: Dyravegur – Nesjavallarétt – Lyklafell

FERLIR-1436: Elsta steinhús á Íslandi

FERLIR-1437: Gufuskálar

FERLIR-1438: Stóri-Hólmur – Litli-Hólmur

FERLIR-1439: Staður – kirkjugatan – Járngerðarstaðahverfi

FERLIR-1440: Básendar

FERLIR-1441: Stafnes

FERLIR-1442: Hellisheiðarvegur – frá Lyklafelli að Kolviðarhóli

FERLIR-1443: Skálavegur frá Litlahálsi að Þórkötlustaðahverfi

FERLIR-1444: Ólafsskarðsvegur – Jósepsdalur að Krossfjöllum

FERLIR-1445: Kirkjugatan milli Staðarhverfis og Járngerðarstaðahverfis

FERLIR-1446: Lækjarbotnaleiðir

FERLIR-1447: Stafnes – kirkjugatan – Hvalsnes

FERLIR-1448: Stafnesheiðarleiðir – með Jóni Ben III

FERLIR-1449: Kálfatjörn – örnefnaganga

FERLIR-1450: Hraun – sögu- og minjaskilti

FERLIR-1451: Brynjudalur – Flúðastígur – Hvalskarð – Skinnhúfuhöfði

FERLIR-1452: Mölvík – Staðarberg – Staðarmalir

FERLIR-1453: Búrfellsgjá – Búrfell – Kringlóttagjá

FERLIR-1454: Moshólar – Katlahraun

FERLIR-1456: Eldvörp – Blettahraun – Langhóll – Járngerðarstaðir

FERLIR-1457: Rein (Arnesarhellir) – Guðfinnuþúfa

FERLIR-1458: Sveifluháls

FERLIR-1459: Straumssel

FERLIR-1460: Klofningur

FERLIR-1461: Kristjánstangi – Andrésarborg

FERLIR-1462: Stóra-Botnssel – Þvottahellir

FERLIR-1463: Heytjarnarheiði – götur

FERLIR-1464: Klofningahraun – gígaröð

FERLIR-1465: Borgarvatn – Bjarnarvatn – Torfdalur

FERLIR-1466: Torfdalur – Selhóll

FERLIR-1467: Blesaþúfa – Blesugróf

FERLIR-1468: Hraunsholtshraun

FERLIR-1469: Berghraun – Mönguketill

FERLIR-1470: Klofningahraun – Dringull

FERLIR-1471: Mölvíkurvatnsstæði

FERLIR-1472: Bessastaðanes sunnannvert

FERLIR-1473: Bessastaðanes

FERLIR-1474: Húsatóftir – refagildrur að vestan

FERLIR-1475: Húshöfði – Efstihöfði – Fremstihöfði – Stórhöfði – Selhöfði

FERLIR-1476: Vatnshlíðarhnúkur – Bliksteinar

FERLIR-1477: Gamli-Kirkjuvogur – Gamli-Kotvogur

FERLIR-1478: Lambahraun – Lambagjá

FERLIR-1479: Brúargjá – Lambahraun

FERLIR-1480: Prestastígur

FERLIR-1481: Skipsstígur

FERLIR-1482: Fimmvörðuháls – gosstöðvar

FERLIR-1483: Bláalónshringur

FERLIR-1484: Selhóll – Hrísbrekkur – Klifhæð

FERLIR-1485: Auðnasel

FERLIR-1486: Rás í Herdísarvíkurhrauni

FERLIR-1487: Lambahraun – Eldvarpahraun – Eldvörp

FERLIR-1488: Eldvarpahraun – gata

FERLIR-1489: Gjásel – Ara(hnúka)sel

FERLIR-1490: Sveifluháls til suðurs

FERLIR-1491: Esjuhlíðar – Álfakirkja – Nípa – kalknáma – Kögunarhóll

FERLIR-1492: Esjuhlíðar – jarðfræði og saga

FERLIR-1493: Mógilsá – Kollafjörður

FERLIR-1494: Kollafjörður sunnanverður – Naustanes

FERLIR-1495: Álfsnes – Háheiði – Djúpivogur – Afstapi

FERLIR-1496: Hrútargjárdyngja – Steinbogahellir – Húshellir

FERLIR-1497: Keilir

FERLIR-1498: Mógilsá – Kálfsdalur -Hákinn – Rauðhamar

FERLIR-1499: Esja

Ferlir

FERLIR-1200: Þórkötlustaðanes – örnefna- og söguskilti

FERLIR-1201: Breiðholt – tóftir

FERLIR-1202: Hraunbúð – verbúð við Nesbraut (Þorlákshöfn)

FERLIR-1203: Staðarhverfi – undirbúningur undir söguskilti

FERLIR-1204: Brundtorfuhellir

FERLIR-1205: Hurðarbak –  Sandur

FERLIR-1206: Hellishólsskjól – Hrauntunguhellrar

FERLIR 1207: Reykjanesfólkvangur – vettvangsferð

FERLIR-1208: Leiðarendi

FERLIR-1209: Ólafsgjá – Ólafsvarða

FERLIR-1210: Brúnir – Brúnavegur – Hellishóll

FERLIR-1211: Hólmur – Hrauntún – Rauðhólar – Gvendarbrunnar

FERLIR-1212: Tjaldstaðagjá – Haugsvörðugjá – Haugur – Hörsl

FERLIR-1213: Vífilsstaðahlíð – Urriðakotsholt – Camp Russel

FERLIR-1214: Kollafjarðarrétt

FERLIR-1215: Álfsnes – Niðurkot – Glóra

FERLIR-1216: Grund – Esjuberg – Búahellir

FERLIR-1217: Klofningar – Fjárskjólshraun – Keflavík

FERLIR-1218: Lambagjá

FERLIR-1219: Smiðjuhóll[inn] – álagablettir

FERLIR-1220: Vífilsstaðavatn – bergristur

FERLIR-1221: Hólmsheiði – fjárborg

FERLIR-1222: Garðabúð – Garðalind

FERLIR-1223: Fagradalsfjall – Fagridalur – Snorrastaðatjarnir

FERLIR-1224: Bláfjöll – Strompahraun

FERLIR-1225: Þorbjarnarfell – Þjófagjá – Baðsvellir

FERLIR-1226: Óskot – Langavatn – Reynisvatn

FERLIR-1227: Skógtjörn og nágrenni

FERLIR-1228: Ögmundarhraun – eldfjallaferð

FERLIR-1229: Skansinn – Bessastaðir – fallbyssuskot og fallbyssur

FERLIR-1230: Eyvindarleiði – Álfhóll

FERLIR-1231: Maríuhöfn – Búðarsandur

FERLIR-1232: Reynisvatnsheiði – rétt

FERLIR-1233: Dalahraun – Sandakravegur

FERLIR-1234: Reynisvatnsheiði – minjar

FERLIR-1235: Grímastaðir (Grímsstaðir)

FERLIR-1236: Skógfellavegur – gatnamót v/Stóra-Skógfell

FERLIR-1237: Trantar – Hattur – Kvennagöngubásar

FERLIR-1238: Berghraun

FERLIR-1239: Óttarsstaðir – Lónakot – minkur

FERLIR-1240: Gjábakkahellir – vetur

FERLIR-1241: Ísólfsskálahraun – gat

FERLIR-1242: Kjalarnes – Brautarholt

FERLIR-1243: Leiðarendi IV

FERLIR-1244: Hofmannaflöt – Sveifluháls – Arnarvatn

FERLIR-1245: Undirhlíðar II – Kaldársel – Skólalundur

FERLIR-1246: Vatnsendahlíð – Guðmundarlundur – Básar

FERLIR-1247: Húshólmi – Miðrekar – Selatangar

FERLIR-1248: Alfaraleiðin – milli Hvassahrauns og Þorbjarnastaða (Gerðis)

FERLIR-1249: Hvassahraun – gata að Skógarnefi

FERLIR-1250: Staðarhverfi – sögu- og örnefnaskilti

FERLIR-1251: Arnesarhellir við Elliðaár

FERLIR-1252: Sængurkonuhellir – Saumakonuhellir

FERLIR-1253: Ingólfshaugur

FERLIR-1254: Jónssíðubás – Anlaby – Bóndastekktún – Tóftabrunnar

FERLIR-1255: Hagafell – Sýlingafell – Dalahraun

FERLIR-1256: Melaseljadalur – Melasel – Tindstaðadalur – Tindstaðasel

FERLIR-1257: Strípshraun – Strípur – Elliðavatnsfjárhús

FERLIR-1258: Grímastaðir (Grímsstaðir) – Litla-Hrauntún – Hrafnabjörg

FERLIR-1259: Kaplatór (Strandartorfur) – Bollahraunin – Þríhnúkahraunin

FERLIR-1260: Hópsheiði – sjómerki – Vogavegur

FERLIR-1261: Hetta – Hattur – Hnakkur – Baðstofa – Seltúnssel

FERLIR-1262: Maístjarnan – Snaginn – Húshellir – Fjallsgjá

FERLIR-1263: Óskot – Tóftin

FERLIR-1264: Óskot – Gömluhús – Miðdalskot

FERLIR-1265: Gamli-Kaupstaður – Arnarbæli

FERLIR-1266: Gerðisstígur – Kolbeinshæðarstígur – Kolbeinshæðarskjól – Gjásel – Gránuhellir

FERLIR-1267: Austurengjahver

FERLIR-1268: Leynihver

FERLIR-1269: Nýjaland – Seljamýri

FERLIR-1270: Leiðarendi

FERLIR-1271: Gerði – Þorbjarnastaðir og nágrenni

FERLIR-1272: Arnarbælisgjá – Súlur

FERLIR-1273: Selvogsgata frá Útvogsskála – Eystri leið

FERLIR-1274: Draughólshraun

FERLIR-1275: Óbrinnishólabruni

FERLIR-1276: Hlíðardalur – Strandardalur

FERLIR-1277: Gjásel

FERLIR-1278: Grænadyngja – Einihlíðar

FERLIR-1279: Fornasel

FERLIR-1280: Selvogsgata frá Bláfjallavegi um Grindarskörð

FERLIR-1281: Helgafell

FERLIR-1282: Vífilsfell

FERLIR-1283: Selvogsgata – Stakkavíkurselsstígur

FERLIR-1284: Borgarkot

FERLIR-1285: Keilir

FERLIR-1286: Helguvík – Garðabærinn

FERLIR-1287: Þórðarfell

FERLIR-1288: Ásfjall

FERLIR-1289: Hraun – Hraunssel

FERLIR-1290: Skógfellavegur (Sandakravegur)

FERLIR-1291: Kleifarvatn af sjó

FERLIR-1292: Helgafell bakatil

FERLIR-1293: Fjalla-Eyvindur – Býtibúrið á Skipholtsfjalli

FERLIR-1294: Stóra-Vatnsleysa – kirkja

FERLIR-1295: Núphlíðarháls – landamerki II?

FERLIR-1296: Þingvellir – aftökustaðir (Árni Björnsson)

FERLIR-1297: Sandakravegur – Skógfellavegur

FERLIR-1298: Almenningsvegur (Eiríksvegur) – Kúagerði – Vogar

FERLIR-1299: Gálgaklettar og Flekkuvíkurstígur (Refshalastígur)

Ferlir

FERLIR-1100: Svínadalur – Möðruvallasel – Írafellssel

FERLIR-1101: Inngunnarstaðasel (Þórunnarsel) – Hrísakotssel

FERLIR-1102: Miðdalssel

FERLIR-1103: Seldalur sunnan Skálafells

FERLIR-1104: Selá – Seljadalur – Vindássel

FERLIR-1105: Kjálká – Selfjall – Selgil

FERLIR-1106: Langhóll – flugvélaflak

FERLIR-1107: Eyjadalur – Eyjasel

FERLIR-1108: Eilífsdalur – Eilífshaugur

FERLIR-1109: Botnsdalur – Arnesarhellir – Hvalvatn

FERLIR-1110: Nesstekkur – Bjarnastaðastekkur – Útvogsstekkur

FERLIR-1111: Hafnarfjörður – vísar að akvegagerð

FERLIR-1112: Æsustaðafjall – tóft

FERLIR-1113: Kleifarsel – Klængsel – Vallasel – Heiðarbæjarsel – Gamlasel – Nýjasel

FERLIR-1114: Tóustígur – upphaf

FERLIR-1115: Írafellssel

FERLIR-1116: Nýjasel

FERLIR-1117: Kleifarsel

FERLIR-1118: Másbúðarhólmi – Hvalsnes – Stafnes

FERLIR-1121: Jökulgil – flugvélaflak

FERLIR-1122: Ölfusvatn – Skinnhúfuhellir – fjárskjól – fjárborg

FERLIR-1123: Selmýri – Króksel

FERLIR-1124: Dyradalur – Marardalur – Engidalur

FERLIR-1125: Á flugi II

FERLIR-1126: Selsvellir

FERLIR-1127: Kárastaðir – Selgil – Skálabrekka – Selgil

FERLIR-1128: Grímastaðir – Múlakot

FERLIR-1129: Hrútargjárdyngja – Hrútagjá

FERLIR-1130: Þórkötlustaðahverfi – örnefna- og söguskilti

FERLIR-1131: Blikdalur – 9 tóftir

FERLIR-1132: Stapi – Kerlingarbúðir – letursteinn (1780)

FERLIR-1133: Eldborg – Mosar – skjól – Hálsagötur

FERLIR-1134: Bakkárholtssel – Sognasel – Gljúfursel – Öxnalækjarsel (Saurbæjarsel)

FERLIR-1135: Kerlingarbúðir – letursteinn (1780)

FERLIR-1136: Núpasel – Vallasel

FERLIR-1137: Núpastígur – Núpasel – Skógarvegur /Suðurferðavegur

FERLIR-1138: Þingvallahellar

FERLIR-1139: Einbúi

FERLIR-1140: Gapi – Hrauntúnsfjárhellir (Gaphæðaskjól)

FERLIR-1141: Klukkustígshóll – Torfustígur – Gapi – Gaphæðaskjól

FERLIR-1142: Grímastaðir – Múlakot – Litla-Hrauntún – Hrafnabjörg

FERLIR-1143: Kálfadalir – Víti – Æsubúðir – Deildarháls

FERLIR-1144: Flekkuvíkursel

FERLIR-1145: Flugvélaflök við Fagradalsfjall

FERLIR-1146: Gjábakkahellar

FERLIR-1147: Þórkötlustaðanes

FERLIR-1148: Þverárdalur – flugvélaflak

FERLIR-1149: Kerlingargil – Kista

FERLIR-1150: Tvíbollahraun – Elgurinn – Dauðadalahellar

FERLIR-1151: Garðstígur – Grófin – Garður.

FERLIR-1152: Mjöltunnuklif – Leggjabrjótshraun – Hraunssel

FERLIR-1153: Prestastígur (hinn forni)

FERLIR-1154: Golfvellir I – Hústóftir

FERLIR-1155: Núpshlíðarháls – landamerki

FERLIR-1156: Fjárborgin – Hellishólsskjól

FERLIR-1157: Húshólmi – Óbrennishólmi

FERLIR-1158: Stapinn

FERLIR-1159: Bláalónshringurinn

FERLIR-1160: Brennisteinsfjöll – brennisteinsnámur

FERLIR-1161: Eldvörp – stigaferð

FERLIR-1162: Dauðadalastígur

FERLIR-1163: Hrútargjárdyngjuhraun – hrauntröð – skúti

FERLIR-1164: Sandklofahellir

FERLIR-1165: Selalda

FERLIR-1166: Nýjahraun – hrauntröð

FERLIR-1167: Eldvörp – næstsíðasti sigurinn

FERLIR-1168: Ellefuhundruðogfimmtíu I

FERLIR-1169: Ellefuhundruðogfimmtíu II

FERLIR-1170: Miðdegishnúkur

FERLIR-1171: Ölkelduháls – Reykjadalur – Kattatjarnir – Þverárdalur

FERLIR-1172: Ölkelduháls – Reykjadalur – Hveragerði

FERLIR-1173: Kristjánsdalahorn – vatn – göt

FERLIR-1174: Arnarsetur – Skógfell – göt og gígar

FERLIR-1175: Hvalsnesleið

FERLIR-1176: Búrfell – Búrfellskot – Leirtjörn

FERLIR-1177: Seljadalsvegur – Búrfellskot – Nærsel – Þormóðsdalsgullnámur

FERLIR-1178: Nýjahraun (Kapelluhraun/Bruninn) – hrauntröð

FERLIR-1179: Silungapollur – gata

FERLIR-1180: Straumsselsstígur

FERLIR-1181: Skógargata

FERLIR-1182: Leiðarendi

FERLIR-1183: Hjartartröð

FERLIR-1184: Höfði – Höfðarás – hellar

FERLIR-1185: Seldalur – Tjarnhólar – Selskarð

FERLIR-1186: Þorlákshöfn – Keflavík – Viðarhellir – Nes

FERLIR-1187: Búrfellsgjá – Búrfell

FERLIR-1188: Hamarkotshamar

FERLIR-1189: Trönudalur – Möðruvallasel

FERLIR-1190: Flekkudalur

FERLIR-1191: Strandarhæð – Suðurfaragata

FERLIR-1192: Vigdísarvellir – Drumbdalastígur – Krýsuvík – Þórkötlustaðasel

FERLIR-1193: Breiðagerðisstígur ofanverður

FERLIR-1194: Grænhólsskúti

FERLIR-1195: Rjúpnahæð

FERLIR-1196: Breiðagerðisstígur neðanverður

FERLIR-1197: Fornasel – Auðnasel

FERLIR-1198: Krýsuvík – námusvæði – tóftir

FERLIR-1199: Sandakravegur

ATH: Á bak við hvert nafn er falinn GPS-punktur.

Tag Archive for: FERLIR