Færslur

Víða í helluhrauum Reykjanesskagans má sjá falleg og ólík hraunreipi.
Þegar yfirborð helluhrauna Hraunreipistorknar getur þunn skánin orðið reipótt eða gárótt á köflum við kælinguna frá andrúmsloftinu. Þessi skán leggst síðan í fellingar þegar bráðin undir rennur fram. Gárurnar nefnast einu nafni hraunreipi.
Í norðvestanverðum Brennisteinsfjöllum (Kistuhrauni) eru t.d. tilkomumikil hraunreipi. Ólík reipi má finna í Stórabollahrauni, Slokahrauni, Eldvörpum og víðar á Skaganum.

Hraunreipi

Hraunreipi.