Sel:
1. Er þar í seli haft lengi á sumri.
2. At Sel edr Setr skylldu eptir laganna tilsøgn brúkaz á sérhvørium jørdum.
3. Hvar í Seli mætti hafa til stórra gagnsmuna.
4. Og séu Garðar undanteknir, sem höfðu pening í seli til 1832.
5. Hér í sóknum er nú um stundir hvörgi haft í seli.
6. Þó á það sjer stað, að fleiri eða færri bændur leggja saman, hafa í seli í fjelagi og mynda þannig sameiginlegt mjólkurbú.
7. Opt standa saman í einni þyrpingu (hverfi).
8. Kunna Íslendingar varla við það [ […]] að kaupmenn brúki landið fyrir útibú, eða hafi hjer í seli.
2. Vatz brunnuna [acc. pl.].
3. Vatnsból bregðast stundum á vetur, og er þá vatnsvegur lángur.
4. Fyrst skaltu velia þer gott vatnsbool.
5. Á afviknum stad lángt frá vatnsbóli.
2. Lýkst upp jökullinn, og verða þar fyrir kvíar, og stendur fellið efst uppi í kvíunum.
3. Morguninn næsta [ […]] var hún að mjólka ær í kvíum.
4. Og þá langaði til að mæla enn meira og færa lengra út kvíarnar.Nátthagi:
1. Nátthagi forn sést og verið hafa við túnmál á Þverá. nátthagi Sókn II, 55
2. Eru þar og um alla sveitina út um hagana þvílíkar niðurfallnar forngirðingar, líklega vörzlu- og landamerkjagarðar, samt nátthagar eður akrar.
3. Á ýmsum stöðum hafa verið byggðir nátthagar eða ,,bæli“, er ærnar hafa verið látnar liggja í að sumrum.
4. Aðalkostur við nátthaga eru, að ærnar eru í sjálfheldu í þeim og nátthaginn ræktast.
5. Að byggja nátthaga handa fé á sumrum.
6. Að byggja nátthaga.
7. Hann hefir og gert [ […]], sléttur stórar, garða og nátthaga.
Rétt:
1. Fer fólk að tínast af réttinni.
2. Lömbin tekin fyrir fullt og allt frá ánum, þau rekin til fjalla, en ærnar mjólkaðar til rétta.
Smalabyrgi:
1. Selhreysi og smalabyrgi.
2. Enginn kemur upp að smalabyrginu framar, dalurinn hinumeginn er auður og tómur.
3. Hún þráir sitt gamla smalabyrgi.
4. Í hjásetunni reisti hann fyrsta hús sitt, smalabyrgi, portbyggt með tveim kvistum.
5. Á Stóruskriðu var gamalt smalabyrgi, þannig staðsett að vel sást yfir fjallskinnina.
Stekkur:
1. Því þá voru ólátabelgirnir teknir frá móðurspenanum og látnir í stekk.
2. Var lítil rétt út úr aðalréttinni, sem kölluð var stekkur.
3. Vorið, sem hún [::ærin] gekk með Gotta, kom hún á stekkinn, þegar rekið var saman til fráfærnanna.
4. Á móti þessum ófögnuði var til gamalt ráð, sem kallað var að bera eld í stekk.
5. Á stekkinn fór hún venjulega, þegar stíað var fyrir fráfærurnar.
6. Ánum var síðan sleppt út úr stekknum, og nú áttu þær að hlaupa um stekk yfir nóttina.
7. Lömbin voru hins vegar látin hlaupa um stekk fyrsta daginn, en ávallt voru þó einhverjir að gæta þeirra.
8. Venja var að stía lömbum frá mæðrunum svo sem einn vikutíma á undan fráfærum, í stekk, sem til þess var gerður.
Varða:
1. Heiðin var vörðuð 18 vörðum, hlöðnum úr fjallagrjóti.
2. Vörður eru gömul leiðarmerki á Íslandi.
-Orðabók Háskólans.