Færslur

Staður

[1477] – Máldagi kirkjunnar á Stað í Grindavík [er Magnús biskup Eyjólfsson setti].
Landsb. 268. 4to. bl. 122a—122«. Yngri en Vilchins máldagi, því þar á kirkjan að eins hálft heima land. Líklega er þetta máldagi Magnúsar biskupa Eyjólfssonar 1477. Sbr. Stefána máldaga c. 1518 (AM. 238. 4to). Grindavijk.
StadurKirkian ad stad j grinndavijk er vijgd med gude oc sælle gudz modur mårie. jone postula. stephano. olauo. Blacio hiskupe. Thorlacho Biskupe oc heilagre katrijnu meyiu fiorum nottum eptir allra heilagra messo. hun a allt heima lannd oc halft annars mælis lannd ad husatoptum oc mork vadmala. af jariingerdarstodum. alldreij skal minna gialldast þott så hafi einngin fee sem þar býr. giallda skal oc alla kirkiutiunnd þott hann giore meire oc allir heimamenn. þadan skal oc eij giallda lægkaup vnndir heimamenn. giallde þo Preste legsaungskaup. hun åå grasnautnnar hualreka fiorar vættir oc settunng vr þeim hluta er husatoptum fylgir. enn sa hualreke er frå valagnupum til bíarnnargiår. enn ef hualur er meire enn iiij vætter þa skal skipta j helmijnnga oc skal hafa stadur j grinndavijk oc jarnngerdarstader oc husatoptir helmijnng. þar skal vera heimilisprestur sa er kirkiu vardveitir (oc) skal abyrgiast hana oc allt kirkiufee.
kirkia a reka fra gardzbiargz ennda oc til gardz ennda e r geingur fyrir vestann arfuadale. hdlfur vidreke j mille biarnnargiår oc marks å arfadalznesc. halfur vidreke å oddbiarnnarkelldu.
kirkia a skogfell. hun a iiij kýr. xij ær. iiij saude veturgamla. nockrer hluter jnnann gåtta feelitlir et cetera [Hér er hleypt úr í máldagabókinni viljandi]. giallda skal til skalhollts. vj. hunndrud skreidar huert år oc flýtia til hialla. hun a fiordunng j lonalannde oc skal sa hafa leigu af þeim sem kirkiu vardveitir slijka sem hann sættist a vid þann er þar býr.
skalhollt a helmijnng jhualreka ollum vid stad j grinndavijk. ef meire er enn iiij vætter millum ranga giogurs. (oc valagnupa).”

Heimild:
-Íslenskt fornbréfasafn, máldagi Staðarkirkju í Grindavík 1477, bls. 125-126.

Staðarhverfi

Staðarhverfi.