Um Ferlir Hafa samband
Leit
Botnsdalur

 Innst Ý Hvalfir­i er Botnsvogur og inn af honum gengur Botnsdalur. Hann er stuttur, grˇ­ursŠll og skjˇlgˇ­ur. Tv÷ břli eru Ý dalnum, Litlibotn og Stˇribotn. Fyrir botni dalsins gnŠfir Hvalfelli­ (852 m) en eftir honum li­ast Botnsßin, tŠr og sakleysisleg og fellur Ý voginn. H˙n kemur ˙r Hvalvatni, sem er austan vi­ Hvalfell.
Endur fyrir l÷ngu, er Ýsaldarj÷kullinn ■akti landi­ og skri­j÷klar hans surfu berggrunninn, mynda­ist Hvalfj÷r­urinn og dalir ■eir, sem a­ honum liggja. ┴ ■eim tÝmum var eldvirkni landsins ekki minni en n˙ og myndu­ust ■ß og mˇtu­ust m÷rg ■eirra fjalla, sem vi­ ■ekkjum svo vel. J÷kullinn haf­i sorfi­ Botnsdalurinn lengri en hann er n˙, en svo hˇfst eldgos undir j÷klinum. Fjall hlˇ­st upp Ý mi­jum dal og ■egar j÷kullinn hvarf stˇ­ ■a­ eftir. Bak vi­ ■a­ var dj˙p dŠld, sem sÝ­ar fylltist af vatni.
Fjalli­ heitir Hvalfell, vatni­ Hvalvatn og ˙r ■vÝ rennur Botnsß. H˙n fellur vestur me­ Hvalvatni a­ nor­anver­u og beygir svo til su­urs. Ůar hefur h˙n grafi­ dj˙pt glj˙fur Ý glj˙p jar­l÷gin Ý hlÝ­ar dalsins. Ůessi glj˙fur eru ein hin mestu og hrikalegustu Ý landinu. Ůau eru stutt og dřpst, ■ar sem ßin fellur fram af dalbr˙ninni Ý einum fossi. Hann heitir Glymur og er um 200 m hßr. Glymsbrekkur eru me­ stefnu ß vesturhorn Hvalfellsins. Fyrrum var fj÷lfarin lei­ um ■essar slˇ­ir ˙r Botnsdal yfir Ý Skorradal, en h˙n lag­ist af me­ breyttum samg÷ngutŠkjum.
١tt Hvalvatni­ sÚ ekki stˇrt a­ flatarmßli, geymir ■a­ mikinn vatnsfor­a ■vÝ mesta dřpi ■ess er 160 m. Lei­in umhverfis Hvalvatn liggur me­ vatnsbor­inu, er au­veld yfirfer­ar. Tveir litlir hellar eru ß ■eirri lei­. Sß minni er Ý Skinnh˙fuh÷f­a vi­ vatni­ austanvert. Segir ■jˇ­sagan a­ ■ar hafi tr÷llkonan Skinnh˙fa b˙i­, en um afreksverk hennar fara engar s÷gur. Nor­austan ˙r mi­ju Hvalfelli gengur klettah÷f­i fram a­ vatninu. ═ honum er lÝtill og lÚlegur hellissk˙ti. Ůar eru sřnilegar minjar um mannvistir ■vÝ hla­inn hefur veri­ grjˇtbßlkur Ý hellinum og eitthva­ hefur fundist af dřrabeinum ß gˇlfinu. Hellirinn nefnist Arnesarhellir og er kenndur vi­ Arnes Pßlsson sem uppi var ß sÝ­ari hluta 18. aldar og var alrŠmdur ■jˇfur. Er tali­ a­ hann hafi dvali­ ■ar veturlangt Ý felum.
Hvalinn, sem ÷ll ■essi ÷rnefni eru kennd vi­, er a­ finna Ý Ůjˇ­s÷gum Jˇns ┴rnasonar. ═ suttu mßli er h˙n ß ■ß lei­ a­ ma­ur Ý ßl÷gum var­ a­ hval og lß hann ˙ti fyrir Hvalfir­i, granda­i bßtum og drekkti skipsh÷fnunum. Synir prestsins Ý SaurbŠ ß Hvalfjar­arstr÷nd drukknu­u af v÷ldum hvalsins. Presturinn vissi lengra en nef hans nß­i. Me­ t÷frabr÷g­um gat hann seitt hvalinn inn fj÷r­inn, upp Botnsß, upp glj˙frin miklu og inn Ý vatn. Ůar sprakk skepnan. Fannst beinagrind hvalsins ■ar sÝ­ar. Vi­ ■ennan hval er fj÷r­urinn, felli­ og vatni­ kennt.
Hin gamla ■jˇ­lei­ frß Botnsdal Ý Hvalfir­i til ■ingvalla er nefnd eftir Leggjabrjˇti, illfŠrum ur­arhßlsi, sem liggur ■vert ß lei­ og var fyrrum hinn versti farartßlmi. En eldra nafn ß lei­inni var Botnshei­i. Lei­in er n˙ v÷r­u­ a­ mestum hluta og Štti ■a­ a­ vera til styrktar Ý ■oku og dimmvi­ri, Vegalengd er 12-13 km og
ca. 5-6 klst ganga ef fari­ er Ý rˇlegheitum.
 Botnsdalurinn er stuttur, kjarrivaxinn dalur upp af Botnsvogi. ═saldarj÷kullinn mynda­i dalinn, svo og Hvalfj÷r­ og alla ■ß dali og skorninga, sem a­ honum liggja. ═ Landnßmabˇk segir svo:
"Ma­ur hÚt ┴vangur Ýrskur a­ kyni. Hann bygg­i fyrst Ý Botni. ■ar var ■ß svo stˇr skˇgur, a­ hann ger­i ■ar af hafskip og hlˇ­ ■ar sem n˙ heitir Hla­hamar" .
Klettah÷f­i vi­ veginn, innst Ý voginum a­ sunnanver­u ber ■etta nafn n˙. Tveir bŠir voru Ý dalnum Ne­ri e­a Litlibotn og Efri e­a Stˇribotn. ┴ Ne­rabotni bjˇ Geir fˇstbrˇ­ir Har­ar GrÝmkelssonar, sem frß eftir Ý Har­ars÷gu. ■ar bjˇ um tÝma ß fyrri hluta ■essarar aldar Beinteinn? Hann ßtti nokkur b÷rn og voru flest ■eirra ■ekkt fyrir skßldgßfu sÝna. Mß ■ar m.a. nefna PÚtur, Halldˇru og Sveinbj÷rn sem sÝ­ar var allsherjargo­i ┴satr˙armanna. Anna­ skßld Jˇn Magn˙sson ˇlst einnig upp ß Litlabotni. Upphaflega var Botnsdalur mun lengri, en sÝ­la ß Ýs÷ld, fyrir u.■.b. 0.8 milljˇn arum, var gos undir j÷kli Ý mi­jum dal og mynda­ist ■ß Hvalfelli­, sem rÝs fyrir enda dalsins (848 m y.s.). ═ ■essu gosi loka­ist fyrir dalbotninn og Ý kvosinni mynda­ist Hvalvatn.
═ Stˇribotni var vinsŠll ßningarsta­ur fer­amanna, me­an ■jˇ­lei­in lß um Leggjabrjˇt til Ůingvalla. Ůar fŠddist og ˇlst upp Jˇn Helgason rith÷fundur og bla­ama­ur. Botnsß fellur fyrir ne­an t˙ni­ og ■ar er g÷ngubr˙ ß henni. Ůa­an liggur gamla gatan skßhallt upp brekkurnar Ý ßttina a­ Botnss˙lum. B˙skap var hŠtt ß
j÷r­inni laust eftir 1970. Hˇf ■ß eigandi jar­arinnar rŠktun barrtrjßa, sem blasa vi­ augum Ý hlÝ­inni sunnan ßr.
Hvalskar­sß kemur ˙r Hvalskar­i, sem er ß milli Hvalfells og Botnss˙lna og fellur Ý Botnsß. Farvegur ßrinnar myndar smß fossa ß lei­ sinni ofan hlÝ­ina. ┴ einum e­a tveimur st÷­um Ý gilinu seytlar fram volgt vatn, gott til fˇtaba­a.
Hvalvatn - Skinnh˙fuh÷f­i t.h.Af Sandhrygg brei­ir M˙lafjalli­ ˙r sÚr til ˙tnor­urs og sÚst ■a­an ni­ur Ý Botnsdal. Hins vegar er hÚr beint ni­ur undan hin forna lei­ ni­ur Ý Brynjudal, lei­in um Brennigil, og er ■a­ au­farin lei­ gegnum kjarri­. Ínnur lei­ er litlu nor­ar, ■a­ er lei­in upp me­ LaugalŠk, sem dregur nafn sitt af heitri (33 grß­ur) laug ofarlega Ý hlÝ­inni. Ůar mß sjß verksummerki eftir framkvŠmdir hugvitsmannsins L˙thers Lßrussonar, sem bjˇ ß Ingunnarst÷­um fyrr ß ■essari ÷ld. Selsta­a var Ý Botnsdal.
Ůessar tvŠr lei­ir voru au­veldustu lei­irnar, ■egar fari­ var yfir HrÝshßls ni­ur Ý Botnsdal, yfir Leggjarbrjˇt til Ůingvalla e­a yfir Hvalskar­ su­ur me­ su­urstr÷nd Hvalvatns og ßfram til austurs. Hvalskar­ er nor­an vi­ Sandhrygg, ■a­ er milli Hvalfells (852 m) a­ nor­an og Hßus˙lu (1023 m) a­ sunnan.
Nor­an vi­ Hvalfell rennur hins vegar Botnsß ˙r Hvalvatni. H˙n er ß sřslum÷rkum milli Kjˇsarsřslu og Borgarfjar­arsřslu og jafnframt skilur h˙n milli Hvalfjar­arstrandarhrepps og Kjˇsarhrepps. M÷rkin liggja sÝ­an um mitt Hvalvatn og sÝ­an um Hßus˙lu og rÚtt nor­an vi­ Biskupskeldu og um Mirkavatn yfir Kj÷l og Ý Sřsluhˇlma Ý Laxß Ý Kjˇs.
SkˇgrŠkt hˇfst Ý landi Stˇrabotns ß vegum eiganda jar­arinnar kringum 1965 og var planta­ ß ■rem ßrum ß anna­ hundra­ ■˙sund trjßpl÷ntum af řmsum tegundum. SkˇgrŠkt rÝkisins sß um framkvŠmdina. Ůß var­ hlÚ ß pl÷ntun ■ar til ßri­ 1980 er aftur var hafist handa og var ß nŠstu ßrum planta­ um 30 ■˙sund pl÷ntum ß vegum eigenda jar­arinnar. Íll hlÝ­in sunnan ßrinnar er Ý landi Stˇrabotns. B˙skapur lag­ist ni­ur Ý Stˇrabotni 1982.

Heimildir m.a.:
-http://www.fi.is
-http://www.kjos.is
-MBL, 9. ßg˙st 1981


Til baka
Ve­ur
GrindavÝk
MosfellsbŠr
Vogar
Gar­ur
GrÝmsnes- og Grafningshreppur
Kjˇsarhreppur
Kˇpavogur
Hafnarfj÷r­ur
ReykjavÝkurborg
Gar­abŠr
ReykjanesbŠr
SveitarfÚlagi­ Ílfus
Sandger­i
SeltjarnarnesbŠr
Hverager­i
Eldfjallafer­ir
Fjˇrhjˇlafer­ir
Antikva
Tenglar
› ┴hugaver­ir
› Bˇkas÷fn
› Frˇ­leikur
› Leita
› Mi­lar
› Minjas÷fn
› Saga
› SveitafÚl÷g
› Tengdir vefir
› TÝmi, dagur og ve­ur
® 2007 - Ferlir.is | ┴hugafˇlk um Su­urnesin | @: ferlir@ferlir.is