Ferlir
  • Ferðir
  • Skrár
  • Myndir
  • Hafa samband
  • Sveitarfélög
    • Garðabær
    • Garður
    • Grindavík
    • Grímsnes- & Grafningshreppur
    • Hafnarfjörður
    • Hveragerðisbær
    • Kjósin
    • Kópavogur
    • Mosfellsbær
    • Reykjanesbær
    • Reykjavík
    • Sandgerðisbær
    • Seltjarnarnesbær
    • Suðurnesjabær
    • Sveitarfélagið Vogar
    • Sveitafélagið Ölfus
  • Search
  • Menu Menu

Nýjustu færslur

Rauðhólar
Skrár

Rauðhólar – tilurð, Vorboðinn, útiskemmtanir og skáli

Rauðhólar eru þyrping gervigíga við Elliðavatn í útjaðri Reykjavíkur og tilheyra Heiðmerkursvæðinu. Upphaflega voru gígarnir um 80 talsins en hefur fækkað síðustu áratugi sökum efnistöku. Mestur hluti efnisins var nýttur…
14. júlí, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2020/11/Rauðhólar-nov-2020-pan-12.jpg 836 1799 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-07-14 12:02:122024-07-14 16:23:29Rauðhólar – tilurð, Vorboðinn, útiskemmtanir og skáli
Skólavarðan
Skrár

Skólavarðan og hinn nýi aðalvegur upp úr Reykjavík

Í Þjóðólfi 1868 má lesa eftirfarandi um "Skólavörðuna og hinn nýja aðalveg upp úr Reykjavík": "Ferðamenn, er komu austan og norðan yfir heiðarnar síðan um mánaðamótin, furðaði á því, er þeir misstu af hæðunum…
13. júlí, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2020/11/skolavarda-V.jpg 652 900 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-07-13 12:06:382024-07-13 15:02:35Skólavarðan og hinn nýi aðalvegur upp úr Reykjavík
Hjólreiðar
Skrár

Hjólmannafélag Reykjavíkur

Í Lesbók Morgunblaðsins árið 1993 fjallar Guðjón Friðriksson, sagnfræðingur, um "Hjólmannafélag Reykjavíkur". "Um 1890 voru að sögn Knuds Zimsens borgarstjóra aðeins tvö reiðhjól í Reykjavík. Annað átti Guðbrandur Finnbogason,…
13. júlí, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2020/11/hjólreiðar-IV.jpg 2491 1973 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-07-13 12:04:432024-08-27 18:33:34Hjólmannafélag Reykjavíkur
Keflavík
Skrár

Duus verslun – letursteinn „HPD“

Í umfjöllun um "Duus-verslunina í Keflavík" hafa vaknað ýmsar spurningar, ekki síst í tengslum við tilteknar "eftirlifandi" minjar á svæðinu. "Peter Duus kaupir verslunina í Keflavík 3. júní 1848 af Martin Smith sem hafði…
13. júlí, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2009/08/duushus.jpg 472 1000 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-07-13 12:02:282024-08-27 18:33:15Duus verslun – letursteinn „HPD“
Álfar
Skrár

Álfatrú á Íslandi

Í Eimreiðinni 1895 fjallar Finnur Jónsson um "Álfatrúna á Íslandi". Orðið þjóðtrú er notað um trúarviðhorf af ýmsu tagi sem falla að jafnaði utan viðurkenndra trúarbragða en eru þó bundin menningu, siðum og venjum fólks.…
12. júlí, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2020/11/alfra-I.jpg 384 422 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-07-12 12:02:062024-07-08 16:09:36Álfatrú á Íslandi
Rauðhóll
Skrár

Hraun í nágrenni Straumsvíkur

Haukur Jóhannesson og Sigmundur Einarsson skrifuðu um "Hraun í nágrenni Straumsvíkur" í Náttúrufræðinginn árið 1998. Hraun í nágrenni Straumsvíkur Þegar fjallað er um hraunstrauma þá sem á síðustu árþúsundum hafa runnið…
11. júlí, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2020/11/Rauðhóll-II.jpg 895 1384 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-07-11 12:02:092024-07-11 12:49:07Hraun í nágrenni Straumsvíkur
Page 129 of 762«‹127128129130131›»
Fjarðarkaup

Um okkur

FERLIR stóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík. Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu frá hversdagsins
önn, krefjandi rannsóknum og jafnvel kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta umhverfi; fyrrum landnámi Ingólfs. Upplifunina má m.a. sjá á vefsíðunni…
Árni Torfason setti upp fyrstu, einfalda, vefsíðu FERLIRs árið 2000 með styrk frá Rannsóknarsjóði Seðlabankans. Í honum fólst kaup á fartölvu. Vefsíðan var endurnýjuð árið 2007 í Webman með stuðningi góðra aðila og síðan uppfærð í þessa WordPressútgáfu árið 2019 með styrk úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar með þessari uppfærslu veffyrirtækisins Premis. Mjög mikil vinna hefur bæði falist í innsetningu efnisins sem og endurgerð þess millum uppfærslna.
Um 3.300 skipulegar vettvangsferðir liggja til grundvallar lýsingunum á vefsíðunni.
Forsíðumyndin er af minjasvæðinu í Lónakoti í Hraunum.
Fyrir þá, sem vilja hafa samband, er bent á netfangið ferlir@ferlir.is.

Síður

  • Ferðir
  • Forsíða
  • Hafa samband
  • Myndir
  • Skrár

Viltu styrkja þessa síðu?

Framlag FERLIRs á vefsíðunni er unnið í sjálfboðavinnu. Ef þú vilt styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0334-13-201056
Kennitala: 200854-3499

© Copyright 2019. Ferlir.is - ferlir@ferlir.is | Áhugafólk um Reykjanesskagann
  • Facebook
  • X
Scroll to top