Ferlir
  • Ferðir
  • Skrár
  • Myndir
  • Hafa samband
  • Sveitarfélög
    • Garðabær
    • Garður
    • Grindavík
    • Grímsnes- & Grafningshreppur
    • Hafnarfjörður
    • Hveragerðisbær
    • Kjósin
    • Kópavogur
    • Mosfellsbær
    • Reykjanesbær
    • Reykjavík
    • Sandgerðisbær
    • Seltjarnarnesbær
    • Suðurnesjabær
    • Sveitarfélagið Vogar
    • Sveitafélagið Ölfus
  • Search
  • Menu Menu

Nýjustu færslur

Bíll
Skrár

Vagnvegir og aðrir vegir…

Vegir og vegagerð á Íslandi hafa þróast í gegnum tíðina. Þorvaldur Thoroddsen skrifaði t.d. um vegi á Íslandi í "Landfræðilýsingu Íslands" árið 1898: "Vagnvegir eru engir á Íslandi og engir vagnar; vegirnir eru mjög…
29. júní, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2020/11/bíll.jpg 900 1200 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-06-29 12:04:442024-06-28 15:56:43Vagnvegir og aðrir vegir…
Ásdís Dögg
Skrár

Innstidalur

Ásdís Dögg Ómarsdóttir jarðfræðingur, gönguleiðsögumaður, einn eigenda Asgard ehf., og starfsmaður Fjallakofans hefur smekk fyrir ævintýrum. Hún elskar náttúruna og dýrkar Ísland. Hún deilir hér með okkur gönguleið vikunnar…
29. júní, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2020/11/ásdís-dögg.jpg 1093 1640 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-06-29 12:04:332024-06-28 15:30:14Innstidalur
C-47
Skrár

Nes í Selvogi – flugslys

Að kvöldi 5. ágúst 1945 heyrðist flugvélargnýr í Selvogi. Stuttu síðar heyrðist í flugvél yfir Reykjavík. Áhöfnin augljóslega fann ekki flugvellina og var að hringsóla yfir Reykjanesskaga í tvo klukkutíma í mikilli…
29. júní, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2020/09/300px-C47_Skytrain_-_Duxford_D-Day_Show_2014_cropped.jpg 171 300 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-06-29 12:02:462024-06-25 16:59:55Nes í Selvogi – flugslys
Suðurlandsvegur
Skrár

Vegir ofan Hólms – Rauða brúin

Hólmsá er í og ofan við Reykjavík. Upptök Hólmsár eru við Elliðakotsbrekkur og áin rennur í Elliðavatn og heitir þá Bugða. Árið 1887 var fyrst byggð brú á Hólmsá á þjóðveginum austur fyrir fjall. Sú brú sem var 18…
28. júní, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2020/10/Suðurlandsvegur-1908.jpg 698 1188 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-06-28 12:06:342024-06-28 12:02:46Vegir ofan Hólms – Rauða brúin
Fagradalsfjall
Skrár

Fagradalsfjall – jarðfræði

Fagradalsfjall er móbergsfjall á Reykjanesskaganum vestanverðum. Það er talið vera vestasti hluti Reykjanesfjallgarðsins, en vestan þess eru stök fell. Fagradalsfjall er aflangt frá austri til vesturs, um 385 metrar á hæð og er…
28. júní, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2020/11/fagradalsfjall.jpg 208 705 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-06-28 12:04:332024-06-28 14:57:18Fagradalsfjall – jarðfræði
Þingvellir
Skrár

Alinmál-steinninn á Þingvöllum

Síra Guðmundur Einarsson skrifar um "Alin-málsteininn á Þingvöllum" í Dagrenningu árið 1946. Steinn þessi stendur fyrir sjónum manna framan við dyr Þingvallakirkju. "Steinn nokkur allstór stendur fyrir framan dyrnar á Þingvallakirkju,…
28. júní, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2020/10/Thingvellir-alinmalsteinn-sept-2020-pan-5.jpg 1173 2303 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-06-28 12:02:362024-08-27 18:27:43Alinmál-steinninn á Þingvöllum
Page 135 of 762«‹133134135136137›»
Fjarðarkaup

Um okkur

FERLIR stóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík. Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu frá hversdagsins
önn, krefjandi rannsóknum og jafnvel kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta umhverfi; fyrrum landnámi Ingólfs. Upplifunina má m.a. sjá á vefsíðunni…
Árni Torfason setti upp fyrstu, einfalda, vefsíðu FERLIRs árið 2000 með styrk frá Rannsóknarsjóði Seðlabankans. Í honum fólst kaup á fartölvu. Vefsíðan var endurnýjuð árið 2007 í Webman með stuðningi góðra aðila og síðan uppfærð í þessa WordPressútgáfu árið 2019 með styrk úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar með þessari uppfærslu veffyrirtækisins Premis. Mjög mikil vinna hefur bæði falist í innsetningu efnisins sem og endurgerð þess millum uppfærslna.
Um 3.300 skipulegar vettvangsferðir liggja til grundvallar lýsingunum á vefsíðunni.
Forsíðumyndin er af minjasvæðinu í Lónakoti í Hraunum.
Fyrir þá, sem vilja hafa samband, er bent á netfangið ferlir@ferlir.is.

Síður

  • Ferðir
  • Forsíða
  • Hafa samband
  • Myndir
  • Skrár

Viltu styrkja þessa síðu?

Framlag FERLIRs á vefsíðunni er unnið í sjálfboðavinnu. Ef þú vilt styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0334-13-201056
Kennitala: 200854-3499

© Copyright 2019. Ferlir.is - ferlir@ferlir.is | Áhugafólk um Reykjanesskagann
  • Facebook
  • X
Scroll to top