Ferlir
  • Ferðir
  • Skrár
  • Myndir
  • Hafa samband
  • Sveitarfélög
    • Garðabær
    • Garður
    • Grindavík
    • Grímsnes- & Grafningshreppur
    • Hafnarfjörður
    • Hveragerðisbær
    • Kjósin
    • Kópavogur
    • Mosfellsbær
    • Reykjanesbær
    • Reykjavík
    • Sandgerðisbær
    • Seltjarnarnesbær
    • Suðurnesjabær
    • Sveitarfélagið Vogar
    • Sveitafélagið Ölfus
  • Search
  • Menu Menu

Nýjustu færslur

Skötufoss
Skrár

Elliðaárdalur – Morð við Skötufoss

Árið 1704 bjó að hálfum Árbæ maður er Sæmundur hér, Þórarinsson, 41 árs gamall, grímsneskur að ætt. Kona hans hét Steinunn Guðmundsdóttir, 43 ára, og var Sæmundur þriðji eiginmaður hennar. Hjá þeim voru þrjú börn…
28. nóvember, 2023
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2023/11/Skotufoss-3.jpg 480 560 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2023-11-28 12:02:062023-11-28 12:54:20Elliðaárdalur – Morð við Skötufoss
Kristján Sæmundsson
Skrár

Afrakstur rannsókna í áratugi – Jarðfræðikort ÍSOR

Í Morgunblaðinu 2013 er fjallað um stórvirkið "Jarðfræðikort ÍSOR" af Suðvesturhorni Íslands undir fyrirsögninni "Afrakstur rannsókna í áratugi". Jarðfræði; misgengi, gjár, hverir, lindir og ótalmargar hraunbreiður hafa…
27. nóvember, 2023
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/12/kristján-berggangur-1.jpg 1280 960 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2023-11-27 12:04:212023-11-27 16:27:36Afrakstur rannsókna í áratugi – Jarðfræðikort ÍSOR
Jón Arason
Skrár

Böðlar

Böðullinn sem hjó Jón Arason biskup á Hólum og syni hans tvo, Ara lögmann og séra Björn á Melstað, 7. nóvember árið 1550, var íslenskur og hét Jón Ólafsson. Norðlenskir hefndu þeirra feðga árið 1551. Í Setbergsannál…
27. nóvember, 2023
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2004/10/jon-arason-III.jpg 462 616 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2023-11-27 12:02:402023-11-27 12:32:27Böðlar
Jón Arason
Skrár

Aftaka Jóns biskups Arasonar – eftirmálar

Árið 1551 dró heldur betur til tíðinda á Suðurnesjum. Árið áður hafði síðasti kaþólski biskupinn, Jón Arason, verið tekinn af lífi og nú vildu ættingjar hans ogbandamenn leita hefnda. Nærtækast þótti að láta hefndina…
26. nóvember, 2023
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2004/10/jon-arason-I.jpg 300 450 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2023-11-26 12:02:282023-11-21 10:55:58Aftaka Jóns biskups Arasonar – eftirmálar
Elliðavatn
Skrár

Elliðavatn

Elliðavatn (Vatn) var löngum ein þekktasta jörðin í nágrenni Reykjavíkur og höfðingjasetur á tímabili. Bæjarstæðið er glæsilegt, en umhverfið gerbreyttist þegar stíflað var vegna vatnsmiðlunar 1924. Þá stækkaði vatnið…
25. nóvember, 2023
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2004/10/ellidavatn_nu.jpg 569 737 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2023-11-25 12:02:472023-11-21 10:51:50Elliðavatn
Jón Svaþórsson
Skrár

Rjúpnadalir – Rauðuhnúkar

Í Rjúpnadölum að Rauðuhnúkum virðist liggja gömul gata, sem að mestu er gróið yfir. Þó vottar fyrir henni sums staðar í gróðurræmum og í hraunum. Gengið var frá Bláfjallavegi í átt að Rauðuhnúkum. Fljótlega var komið…
24. nóvember, 2023
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2004/10/jon-svan-II.png 183 275 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2023-11-24 12:02:452023-11-20 14:44:27Rjúpnadalir – Rauðuhnúkar
Page 203 of 762«‹201202203204205›»
Fjarðarkaup

Um okkur

FERLIR stóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík. Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu frá hversdagsins
önn, krefjandi rannsóknum og jafnvel kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta umhverfi; fyrrum landnámi Ingólfs. Upplifunina má m.a. sjá á vefsíðunni…
Árni Torfason setti upp fyrstu, einfalda, vefsíðu FERLIRs árið 2000 með styrk frá Rannsóknarsjóði Seðlabankans. Í honum fólst kaup á fartölvu. Vefsíðan var endurnýjuð árið 2007 í Webman með stuðningi góðra aðila og síðan uppfærð í þessa WordPressútgáfu árið 2019 með styrk úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar með þessari uppfærslu veffyrirtækisins Premis. Mjög mikil vinna hefur bæði falist í innsetningu efnisins sem og endurgerð þess millum uppfærslna.
Um 3.300 skipulegar vettvangsferðir liggja til grundvallar lýsingunum á vefsíðunni.
Forsíðumyndin er af minjasvæðinu í Lónakoti í Hraunum.
Fyrir þá, sem vilja hafa samband, er bent á netfangið ferlir@ferlir.is.

Síður

  • Ferðir
  • Forsíða
  • Hafa samband
  • Myndir
  • Skrár

Viltu styrkja þessa síðu?

Framlag FERLIRs á vefsíðunni er unnið í sjálfboðavinnu. Ef þú vilt styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0334-13-201056
Kennitala: 200854-3499

© Copyright 2019. Ferlir.is - ferlir@ferlir.is | Áhugafólk um Reykjanesskagann
  • Facebook
  • X
Scroll to top