Ferlir
  • Ferðir
  • Skrár
  • Myndir
  • Hafa samband
  • Sveitarfélög
    • Garðabær
    • Garður
    • Grindavík
    • Grímsnes- & Grafningshreppur
    • Hafnarfjörður
    • Hveragerðisbær
    • Kjósin
    • Kópavogur
    • Mosfellsbær
    • Reykjanesbær
    • Reykjavík
    • Sandgerðisbær
    • Seltjarnarnesbær
    • Suðurnesjabær
    • Sveitarfélagið Vogar
    • Sveitafélagið Ölfus
  • Search
  • Menu Menu

Nýjustu færslur

Heiðarblóm
Skrár

Seljadalur – Gamli Þingvallavegur

Haldið var inn Seljadalinn og áfram upp á gamla Þingvallaveginn og síðan línuveginn á Þingvallaveg. Farið var inn á slóðina skammt neðan við grjótnám Reykjavíkurborgar innan við Þormóðsdal. Síðan var haldið…
23. júlí, 2023
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2004/08/Heidarblom-2-scaled.jpg 1877 2560 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2023-07-23 12:02:282023-07-21 12:35:29Seljadalur – Gamli Þingvallavegur
Fornugata
Skrár

Hellugata/Fornugötur (Alfaraleið) og Vogsósavöð

Í "Aðalskráningu fornleifa í sveitarfélaginu Ölfusi - Áfangaskýrsla I, 2015" og í örnefnalýsingum fyrir Stakkavík og Vogsósa, má lesa eftirfarandi um hraunmarkaðar götur vestan Víðisands suðvestan Hlíðarvatns í Selvogi. Göturnar…
22. júlí, 2023
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2023/07/Fornagata-juli-2023-pan-12-1.jpg 1024 411 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2023-07-22 12:02:492023-07-21 16:18:19Hellugata/Fornugötur (Alfaraleið) og Vogsósavöð
Stakkavík
Skrár

Stakkavík

Stakkavík er jörð í Selvogi, norðan Hlíðarvatns. Í "Aðalskráningu fornleifa í sveitarfélaginu Ölfus - Áfangaskýrsla I, 2015", er m.a. fjallað um Stakkavík: "Jarðardýrleiki x að sögn, en engin geldst hjer tíund af." JÁM…
21. júlí, 2023
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2023/07/Stakkavik-juli-II-2023-1-scaled.jpg 1920 2560 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2023-07-21 12:02:402023-07-21 12:34:57Stakkavík
Gömlu-Hafnir
Skrár

Gömlu-Hafnir; Fornleifakönnun 1996

Í "Fornleifakönnun á framkvæmdarsvæði Magnesíumverksmiðju 2.-3. nóvember 1996", framkvæmd af Fornleifadeild Þjóðminjasafnins sama ár má lesa neðangreint um minjar á svæði Gömlu-Hafna, vestan Drauga að Hafnarbergi. Fornleifakönnunin…
20. júlí, 2023
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2023/07/Fornleifakonnun-1996-3.jpg 779 537 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2023-07-20 12:02:082024-08-27 11:35:26Gömlu-Hafnir; Fornleifakönnun 1996
Strandarkirkja
Skrár

Strandarkirkja – Jónas Guðmundsson

Í Vísir 13. ágúst 1968 er grein, "Strandarkirkja - Hugleiðing úr sunnudagsferð til Strandarkirkju", eftir Jónas Guðmundsson. "Eftir að komið er fram hjá Kleifarvatni og Krýsuvík beygir leiðin til austurs. Útsýni opnast…
19. júlí, 2023
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2023/07/Selvogur-juli-2023-pan-8.jpg 1408 1039 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2023-07-19 12:02:162023-07-19 15:50:04Strandarkirkja – Jónas Guðmundsson
Stapagata
Skrár

Reiðskarð – Stapagata – Grímshóll – Seltjörn – Háibjalli

Gengið var upp Reiðskarð austast á Vogastapa með útsýni yfir Hólmabúð, Brekku, Stapabúð og Vogavík. Rifjuð var upp sagan af huldukonunni með kúna er hvarf sjónum vegfaranda efst í þokukenndu skarðinu. Stapagötunni…
18. júlí, 2023
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/12/Stapagata-27.jpg 960 1280 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2023-07-18 12:02:552023-07-14 15:42:19Reiðskarð – Stapagata – Grímshóll – Seltjörn – Háibjalli
Page 235 of 762«‹233234235236237›»
Fjarðarkaup

Um okkur

FERLIR stóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík. Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu frá hversdagsins
önn, krefjandi rannsóknum og jafnvel kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta umhverfi; fyrrum landnámi Ingólfs. Upplifunina má m.a. sjá á vefsíðunni…
Árni Torfason setti upp fyrstu, einfalda, vefsíðu FERLIRs árið 2000 með styrk frá Rannsóknarsjóði Seðlabankans. Í honum fólst kaup á fartölvu. Vefsíðan var endurnýjuð árið 2007 í Webman með stuðningi góðra aðila og síðan uppfærð í þessa WordPressútgáfu árið 2019 með styrk úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar með þessari uppfærslu veffyrirtækisins Premis. Mjög mikil vinna hefur bæði falist í innsetningu efnisins sem og endurgerð þess millum uppfærslna.
Um 3.300 skipulegar vettvangsferðir liggja til grundvallar lýsingunum á vefsíðunni.
Forsíðumyndin er af minjasvæðinu í Lónakoti í Hraunum.
Fyrir þá, sem vilja hafa samband, er bent á netfangið ferlir@ferlir.is.

Síður

  • Ferðir
  • Forsíða
  • Hafa samband
  • Myndir
  • Skrár

Viltu styrkja þessa síðu?

Framlag FERLIRs á vefsíðunni er unnið í sjálfboðavinnu. Ef þú vilt styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0334-13-201056
Kennitala: 200854-3499

© Copyright 2019. Ferlir.is - ferlir@ferlir.is | Áhugafólk um Reykjanesskagann
  • Facebook
  • X
Scroll to top