Ferlir
  • Ferðir
  • Skrár
  • Myndir
  • Hafa samband
  • Sveitarfélög
    • Garðabær
    • Garður
    • Grindavík
    • Grímsnes- & Grafningshreppur
    • Hafnarfjörður
    • Hveragerðisbær
    • Kjósin
    • Kópavogur
    • Mosfellsbær
    • Reykjanesbær
    • Reykjavík
    • Sandgerðisbær
    • Seltjarnarnesbær
    • Suðurnesjabær
    • Sveitarfélagið Vogar
    • Sveitafélagið Ölfus
  • Search
  • Menu Menu

Nýjustu færslur

Þrínúkar
Skrár

Eyra – Þríhnjúkar – hellir – Þjófakrikar

Farið var í hellana í Þríhnúkahrauni og Húsfellsbruna upp úr Þjófakrikum undir hlíðunum vestan við Eyra. Eyra er lítill gígur utan í hlíðinni. Hellarnir eru þarna í sléttu helluhrauni, en Húsfellsbruni hefur runnið…
21. desember, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2004/05/Þríhnúkar-014.jpg 336 448 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-12-21 12:02:302023-11-30 16:34:24Eyra – Þríhnjúkar – hellir – Þjófakrikar
Strompahellar
Skrár

Dauðadalir – Strompar – Stromphellar (Langihellir)

Stefnan var tekin á Bláfjöll, nánar tilekið Strompasvæðið. Strompahraunið er auðugt af hellum, s.s. Langahelli, Djúpahelli, Tanngarðshelli, Krókudílahelli, Rótahelli, Ranghala, Rósahelli, Bátahelli, Goðahelli og fleirum,…
21. desember, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/12/Strompahellar-sept-2019-pan-41.jpg 3714 3814 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-12-21 12:02:202023-11-30 16:36:58Dauðadalir – Strompar – Stromphellar (Langihellir)
Óttarsstaðasel
Skrár

Óttarsstaðaborg – Óttarsstaðasel – Lónakotssel

Gengið var frá Óttarsstaðafjárborginni, öðru nafni Kristrúnarborg, skammt sunnan við Reykjanesbraut ofan við Lónakot, og inn á Alfararleið. Landamerki Óttarsstaða og Lónakots eru þarna skammt vestar. Fjárborgin er stundum…
21. desember, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2022/08/ottarsstadasel-kort-22.jpg 1171 819 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-12-21 12:02:172022-12-16 12:46:16Óttarsstaðaborg – Óttarsstaðasel – Lónakotssel
Selalda
Skrár

Krýsuvíkurbjarg – Selalda – Strákar – Fitjar – Eyri

Gengið var frá Krýsuvíkurréttinni eftir vegslóðanum niður að Selöldu. Um er að ræða greiðfæra og ákjósanlega leið fyrir alla aldurshópa. Framundan horfið Selaldan við, móbergshryggur sem vatn og vindar hafa sorfið til…
21. desember, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/12/Selalda-1.jpg 727 1029 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-12-21 12:02:172023-11-30 16:31:20Krýsuvíkurbjarg – Selalda – Strákar – Fitjar – Eyri
Háleyjar
Skrár

Háleyjahlein

Reynt var enn á ný við “Íslandsklukkuna” í Háleyjahlein undir Háleyjabungu. Háleyjarnar höfðu fyrr sýnt sig bera nafn með rentu. Þegar einn félaganna hafði fetað sig út á eina þeirra í nokkurri stillu tók sig allt…
21. desember, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2004/12/Háleyjabúnga-bjalla-Óli.jpg 450 600 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-12-21 12:02:092023-11-30 16:59:41Háleyjahlein
Langihryggur
Skrár

Langihryggur – Fagradalsfjall – Dalssel

Gengið var um Hrútadali og austur Drykkjarsteinsdal norðan Slögu. Fylgt var gömlu leiðinni frá Ísólfsskála, framhjá grettistaki og inn á Hlínarveginn. Kíkt var í Drykkjarsteininn, sem Símon Dalaskáld orti um á sínum…
21. desember, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/12/Fagradalsfjall-4-Langihryggur-1.jpg 1536 2048 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-12-21 12:02:092023-11-30 16:28:33Langihryggur – Fagradalsfjall – Dalssel
Page 297 of 762«‹295296297298299›»
Fjarðarkaup

Um okkur

FERLIR stóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík. Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu frá hversdagsins
önn, krefjandi rannsóknum og jafnvel kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta umhverfi; fyrrum landnámi Ingólfs. Upplifunina má m.a. sjá á vefsíðunni…
Árni Torfason setti upp fyrstu, einfalda, vefsíðu FERLIRs árið 2000 með styrk frá Rannsóknarsjóði Seðlabankans. Í honum fólst kaup á fartölvu. Vefsíðan var endurnýjuð árið 2007 í Webman með stuðningi góðra aðila og síðan uppfærð í þessa WordPressútgáfu árið 2019 með styrk úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar með þessari uppfærslu veffyrirtækisins Premis. Mjög mikil vinna hefur bæði falist í innsetningu efnisins sem og endurgerð þess millum uppfærslna.
Um 3.300 skipulegar vettvangsferðir liggja til grundvallar lýsingunum á vefsíðunni.
Forsíðumyndin er af minjasvæðinu í Lónakoti í Hraunum.
Fyrir þá, sem vilja hafa samband, er bent á netfangið ferlir@ferlir.is.

Síður

  • Ferðir
  • Forsíða
  • Hafa samband
  • Myndir
  • Skrár

Viltu styrkja þessa síðu?

Framlag FERLIRs á vefsíðunni er unnið í sjálfboðavinnu. Ef þú vilt styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0334-13-201056
Kennitala: 200854-3499

© Copyright 2019. Ferlir.is - ferlir@ferlir.is | Áhugafólk um Reykjanesskagann
  • Facebook
  • X
Scroll to top