Ferlir
  • Ferðir
  • Skrár
  • Myndir
  • Hafa samband
  • Sveitarfélög
    • Garðabær
    • Garður
    • Grindavík
    • Grímsnes- & Grafningshreppur
    • Hafnarfjörður
    • Hveragerðisbær
    • Kjósin
    • Kópavogur
    • Mosfellsbær
    • Reykjanesbær
    • Reykjavík
    • Sandgerðisbær
    • Seltjarnarnesbær
    • Suðurnesjabær
    • Sveitarfélagið Vogar
    • Sveitafélagið Ölfus
  • Search
  • Menu Menu

Nýjustu færslur

Selvogsgata
Skrár

Selvogsgata – Grindaskörð – Hlíð

"Þetta var æði”. Svona hljómaði ein lýsingin á ferðinni að henni lokinni. Gengið var inn á Selvogsgötu við Bláfjallaveg, en beygt út af henni til austurs skömmu síðar. Ætlunin var að feta Grindarskarðsgötuna upp…
1. apríl, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2005/07/Selvogsgata-ganga-2011-36-scaled.jpg 1707 2560 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-04-01 12:02:202023-12-07 18:28:43Selvogsgata – Grindaskörð – Hlíð
Þórkötlustaðanes
Skrár

Þórkötlustaðanesviti

Af einhverri óútskýrðri ástæðu hafa einhverjir haldið að vitinn á Þórkötlustaðanesi bæri nafnið "Hópsnesviti".  Að vísu komst sú nafngift inn í eina lýsingu, en hún sem slík breytir ekki nafninu og landfræðilegri…
1. apríl, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2007/10/thorkotlustadanes_panorama_7.jpg 316 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-04-01 12:02:172024-08-23 14:42:42Þórkötlustaðanesviti
Skrár

Þorbjarnarfell II – ljóð

Örn Arnarson skáld lýsir Þorbjarnarfelli í ljóði sínu Grindvíkingur: „Við skulum yfir landið líta, liðnum árum gleyma um stund, láta spurul unglingsaugu aftur skoða strönd og sund. Sjá má enn í Festarfjalli furðuheima…
1. apríl, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2017/04/thorborn_2.jpg 533 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-04-01 12:02:142023-12-12 13:13:17Þorbjarnarfell II – ljóð
Vaktarabærinn
Skrár

Vaktarabærinn I

Vaktarabærinn, nú Garðastræti 23 í Reykjavík, er elsta timburhúsið í Grjótaþorpi. Það var 1. janúar 1990 samkvæmt aldursákvæði 1. mgr. 36. gr. þjóðminjalaga nr. 88/1989. Árið 2008 samþykkti Borgarráð að kaupa Vaktarabæinn…
31. mars, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/12/vaktarabaerinn-letursteinn.jpg 812 691 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-03-31 12:02:592023-12-09 15:16:08Vaktarabærinn I
Jökulgil
Skrár

Svínadalur – Írafellssel – Trönudalur – Möðruvallasel – Svínadalskot – flugvélaflak

Sigurður Guðmundsson, bóndi að Möðruvöllum I, Kjós, sagðist aðspurður vita af tóftum neðst í Trönudal, alveg undir Múlanum. Tóftirnar væru svo til við Trönudalsána. Hann hafði haldið að þetta hefði verið nafnlaust…
31. mars, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2016/11/jokulgil_2.jpg 600 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-03-31 12:02:582023-12-07 18:26:41Svínadalur – Írafellssel – Trönudalur – Möðruvallasel – Svínadalskot – flugvélaflak
Krýsuvíkurkirkja
Skrár

Krýsuvíkurkirkja I

Í tilefni af 150 ára afmæli Krýsuvíkurkirkju var haldin messa í kirkjunni á hvítasunnudag 27. maí 2007. Prestur var Gunnþór Ingason. Jafnframt var minnst 10. dánarártíðar Sveins Björnssonar, fyrrv. yfirlögregluþjóns í Hafnarfirði,…
31. mars, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/12/Krýsuvíkurkirkja-altaristafla-2.jpg 570 760 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-03-31 12:02:532023-12-09 15:08:48Krýsuvíkurkirkja I
Page 609 of 762«‹607608609610611›»
Fjarðarkaup

Um okkur

FERLIR stóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík. Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu frá hversdagsins
önn, krefjandi rannsóknum og jafnvel kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta umhverfi; fyrrum landnámi Ingólfs. Upplifunina má m.a. sjá á vefsíðunni…
Árni Torfason setti upp fyrstu, einfalda, vefsíðu FERLIRs árið 2000 með styrk frá Rannsóknarsjóði Seðlabankans. Í honum fólst kaup á fartölvu. Vefsíðan var endurnýjuð árið 2007 í Webman með stuðningi góðra aðila og síðan uppfærð í þessa WordPressútgáfu árið 2019 með styrk úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar með þessari uppfærslu veffyrirtækisins Premis. Mjög mikil vinna hefur bæði falist í innsetningu efnisins sem og endurgerð þess millum uppfærslna.
Um 3.300 skipulegar vettvangsferðir liggja til grundvallar lýsingunum á vefsíðunni.
Forsíðumyndin er af minjasvæðinu í Lónakoti í Hraunum.
Fyrir þá, sem vilja hafa samband, er bent á netfangið ferlir@ferlir.is.

Síður

  • Ferðir
  • Forsíða
  • Hafa samband
  • Myndir
  • Skrár

Viltu styrkja þessa síðu?

Framlag FERLIRs á vefsíðunni er unnið í sjálfboðavinnu. Ef þú vilt styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0334-13-201056
Kennitala: 200854-3499

© Copyright 2019. Ferlir.is - ferlir@ferlir.is | Áhugafólk um Reykjanesskagann
  • Facebook
  • X
Scroll to top