Ferlir
  • Ferðir
  • Skrár
  • Myndir
  • Hafa samband
  • Sveitarfélög
    • Garðabær
    • Garður
    • Grindavík
    • Grímsnes- & Grafningshreppur
    • Hafnarfjörður
    • Hveragerðisbær
    • Kjósin
    • Kópavogur
    • Mosfellsbær
    • Reykjanesbær
    • Reykjavík
    • Sandgerðisbær
    • Seltjarnarnesbær
    • Suðurnesjabær
    • Sveitarfélagið Vogar
    • Sveitafélagið Ölfus
  • Search
  • Menu Menu

Nýjustu færslur

Refagildra
Skrár

Húsatóftir – refagildrur II

Ekki hefur mikið verið skráð og ritað um hlaðnar refagildrur. Slík veiðaðferð; grjótgildrur, virðast annað hvort hafa fallið í gleymsku eða orðið jarðlægar. Ástæðurnar eru nokkrar. Í fyrsta lagi þótti löngum ekki…
20. mars, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2014/10/refagildra_hopi_2009__1_.jpg 533 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-03-20 12:02:202024-01-25 14:35:41Húsatóftir – refagildrur II
refagildra
Skrár

Refagildrur eða tófuhreiður

"HÉR segir frá einkennilegri aðferð til þess að ginna grenlægjur og veiða hvolpana: Hér skal sagt frá refagildru eða gothreiðri, sem ég hefi allmikla reynslu af. Í nágrenni gamalla urðargrenja útbýr maður gren, með einum…
20. mars, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/12/refagildra_b_sum.jpg 397 565 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-03-20 12:02:182023-12-11 14:14:35Refagildrur eða tófuhreiður
Brennisteinsfjöll
Skrár

Vörðufell – Jafndægur

Á loftmynd má sjá allnokkur göt á landinu sunnan og austan við Vörðufell í sunnanverðum Brennisteinsfjöllum. Tvö þeirra eru meira áberandi en önnur. Svo virðist sem í þeim geti verið leið undir hraunið úr Vörðufellsborgum…
20. mars, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2009/03/brennisteinsfjoll_sudur_hrauntjorn_pan_2.jpg 245 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-03-20 12:02:112023-12-09 14:59:35Vörðufell – Jafndægur
Elliðaárdalur
Skrár

Dalur vættanna – Helgi Sigurðsson

Helgi Sigurðsson, sagnfræðingur á Árbæjarsafni, segir frá "Dal vættanna" í DV árið 2001: "Elliðaárdalurinn er eitt vinsælasta útivistarsvæði Reykvíkinga og á hverjum degi fara mörg þúsund manns um dalinn. Að öllu jöfnu…
20. mars, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2006/01/ellidaardalur-III.jpg 683 1024 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-03-20 12:02:102024-08-23 13:23:38Dalur vættanna – Helgi Sigurðsson
Arnarseturshraun
Skrár

Illuhraun – Illir

Eldvarpahraunin, Arnarseturshraun, Illahraun, Blettahraun og Bræðrahraun voru fyrrum nefnd Illuhraun. Nú nær Illahraunsnafnið þrengra yfir hraunkargann sunnan og suðvestan við Bláa lónið. Hraunin öll teljast til Reykjaneselda á…
19. mars, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2011/03/arnarseturshraun_2012_pan_1.jpg 269 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-03-19 12:02:362023-12-10 17:52:45Illuhraun – Illir
Fjara
Skrár

Fjaran

Strandirnar eru ein af perlum Álftaness, reitir sem sveitastjórnin hefur lýstur sem friðland. Þar er ríkt af fugli í fjörum og selir úti í skerjum  Áður var þar mikið kríuvarp við litla tjörn á ströndinni. Þótt fuglamergðin…
19. mars, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2008/03/fjaran_2008.jpg 233 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-03-19 12:02:252023-12-08 14:10:57Fjaran
Page 625 of 762«‹623624625626627›»
Fjarðarkaup

Um okkur

FERLIR stóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík. Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu frá hversdagsins
önn, krefjandi rannsóknum og jafnvel kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta umhverfi; fyrrum landnámi Ingólfs. Upplifunina má m.a. sjá á vefsíðunni…
Árni Torfason setti upp fyrstu, einfalda, vefsíðu FERLIRs árið 2000 með styrk frá Rannsóknarsjóði Seðlabankans. Í honum fólst kaup á fartölvu. Vefsíðan var endurnýjuð árið 2007 í Webman með stuðningi góðra aðila og síðan uppfærð í þessa WordPressútgáfu árið 2019 með styrk úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar með þessari uppfærslu veffyrirtækisins Premis. Mjög mikil vinna hefur bæði falist í innsetningu efnisins sem og endurgerð þess millum uppfærslna.
Um 3.300 skipulegar vettvangsferðir liggja til grundvallar lýsingunum á vefsíðunni.
Forsíðumyndin er af minjasvæðinu í Lónakoti í Hraunum.
Fyrir þá, sem vilja hafa samband, er bent á netfangið ferlir@ferlir.is.

Síður

  • Ferðir
  • Forsíða
  • Hafa samband
  • Myndir
  • Skrár

Viltu styrkja þessa síðu?

Framlag FERLIRs á vefsíðunni er unnið í sjálfboðavinnu. Ef þú vilt styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0334-13-201056
Kennitala: 200854-3499

© Copyright 2019. Ferlir.is - ferlir@ferlir.is | Áhugafólk um Reykjanesskagann
  • Facebook
  • X
Scroll to top