Ferlir
  • Ferðir
  • Skrár
  • Myndir
  • Hafa samband
  • Sveitarfélög
    • Garðabær
    • Garður
    • Grindavík
    • Grímsnes- & Grafningshreppur
    • Hafnarfjörður
    • Hveragerðisbær
    • Kjósin
    • Kópavogur
    • Mosfellsbær
    • Reykjanesbær
    • Reykjavík
    • Sandgerðisbær
    • Seltjarnarnesbær
    • Suðurnesjabær
    • Sveitarfélagið Vogar
    • Sveitafélagið Ölfus
  • Search
  • Menu Menu

Nýjustu færslur

Selatangar
Skrár

Selatangar II

Gengið var um Selatanga og einstakar minjar gaumgæfðar. Skoðaðar voru m.a. sjóbúðir, verkhús, þurrkbyrgi, þurrkgarðar, brunnur, smiðja, skiptivöllur, byrgi, hella, hlaðnar refagildrur og gamlar götur. Síðan var gengið um…
11. mars, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/12/Selatangar-kort.jpg 1169 825 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-03-11 12:02:082023-12-03 16:52:33Selatangar II
Krókur
Skrár

Krókur

Krókur á Garðaholti er lítill bárujárnsklæddur burstabær sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923. Bærinn er í dag með þremur burstum en árið 1923 var miðburst bæjarins reist og bæjarhúsin þá aðeins baðstofa og…
11. mars, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2010/03/krokur_2010_2.jpg 289 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-03-11 12:02:062023-12-10 13:59:21Krókur
Teigur
Skrár

Fiskur á seilum – viðtal við Árna Guðmundsson

Eftirfarandi er úr viðtali sem Bragi Óskarsson tók við Árna Guðmundsson frá Teigi, fyrrverandi formann í Grindavík. Árni lést árið 1991, mánuð fyrir 100 afmælið. Árni bjó fyrst í Klöpp, torfbæ austan við Buðlungu,…
10. mars, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2006/03/Teigi-scaled.jpg 1920 2560 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-03-10 12:02:542023-12-06 15:36:18Fiskur á seilum – viðtal við Árna Guðmundsson
Blesaþúfa
Skrár

Blesaþúfa – ísaldarminjar

Við Blesugróf er Blesaþúfa, leifar af fornri óseyri. "Í Elliðaárdal er nokkuð mikið af setmyndunum jökla frá lokum ísaldar, en henni lauk fyrir um 10 þúsund árum. Þá hófu jöklar að hörfa af Bláfjallahálendinu og Hengilssvæðinu…
10. mars, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2010/03/blesathufa_2010__20_.jpg 206 578 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-03-10 12:02:532023-12-10 13:57:06Blesaþúfa – ísaldarminjar
Laxnes
Skrár

Laxnes

Bæjarnafnið Laxnes er órofa tengt skáldinu Halldóri Laxness (fæddur Halldór Guðjónsson 23. apríl 1902 - dáinn 8. febrúar 1998). Millinafnið Kiljan tók hann upp þegar hann skírðist til kaþólskrar trúar síðar á ævinni.…
10. mars, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2009/03/laxnes_farm_2.jpg 120 715 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-03-10 12:02:482023-12-09 14:45:52Laxnes
Gamli Þingvallavegur
Skrár

Konungskoman árið 1907

Í byrjun ágúst árið 1907 hefði verið vandalaust að feta sig slóð Friðriks 8. og 200 manna fylgdarliðs hans. Fyrst var riðið á Þingvöll, svo austur að Laugarvatni, að Geysi og Gullfossi, yfir Hvítá á nýrri brú við Brúarhlöð.…
10. mars, 2022
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/12/Thingvallavegur-gamli-Seljadalsvegur-mai-2019-40.jpg 600 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2022-03-10 12:02:332023-12-03 16:39:29Konungskoman árið 1907
Page 636 of 762«‹634635636637638›»
Fjarðarkaup

Um okkur

FERLIR stóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík. Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu frá hversdagsins
önn, krefjandi rannsóknum og jafnvel kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta umhverfi; fyrrum landnámi Ingólfs. Upplifunina má m.a. sjá á vefsíðunni…
Árni Torfason setti upp fyrstu, einfalda, vefsíðu FERLIRs árið 2000 með styrk frá Rannsóknarsjóði Seðlabankans. Í honum fólst kaup á fartölvu. Vefsíðan var endurnýjuð árið 2007 í Webman með stuðningi góðra aðila og síðan uppfærð í þessa WordPressútgáfu árið 2019 með styrk úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar með þessari uppfærslu veffyrirtækisins Premis. Mjög mikil vinna hefur bæði falist í innsetningu efnisins sem og endurgerð þess millum uppfærslna.
Um 3.300 skipulegar vettvangsferðir liggja til grundvallar lýsingunum á vefsíðunni.
Forsíðumyndin er af minjasvæðinu í Lónakoti í Hraunum.
Fyrir þá, sem vilja hafa samband, er bent á netfangið ferlir@ferlir.is.

Síður

  • Ferðir
  • Forsíða
  • Hafa samband
  • Myndir
  • Skrár

Viltu styrkja þessa síðu?

Framlag FERLIRs á vefsíðunni er unnið í sjálfboðavinnu. Ef þú vilt styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0334-13-201056
Kennitala: 200854-3499

© Copyright 2019. Ferlir.is - ferlir@ferlir.is | Áhugafólk um Reykjanesskagann
  • Facebook
  • X
Scroll to top