Ferlir
  • Ferðir
  • Skrár
  • Myndir
  • Hafa samband
  • Sveitarfélög
    • Garðabær
    • Garður
    • Grindavík
    • Grímsnes- & Grafningshreppur
    • Hafnarfjörður
    • Hveragerðisbær
    • Kjósin
    • Kópavogur
    • Mosfellsbær
    • Reykjanesbær
    • Reykjavík
    • Sandgerðisbær
    • Seltjarnarnesbær
    • Suðurnesjabær
    • Sveitarfélagið Vogar
    • Sveitafélagið Ölfus
  • Search
  • Menu Menu

Nýjustu færslur

Þinghóll
Skrár

Kópavogur – Sakamannadysjar (Hjónadysjar)

Árið 1996 birtist í Lesbók grein um morð við Skötufoss í Elliðaám árið 1704. Sakborningarnir, Sigurður Arason og Steinunn Guðmundsdóttir voru teknir af lífi á Kópavogsþingi sama ár. "Fornleifarannsókn var gerð á svonefndum…
16. nóvember, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2005/01/Thingholl-III.jpg 582 847 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-11-16 12:02:352024-11-16 16:08:07Kópavogur – Sakamannadysjar (Hjónadysjar)
Hraunsnes
Skrár

Hvassahraun – rétt – Stekkjarnes – Hraunsnes – Markaklettur – brugghellir

Gengið var frá gömlu Hvassahraunsréttinni vestan Skyggnis, niður hraunið að ströndinni og henni síðan fylgt til austurs um Stekkjarnes og með Hvassahraunsbót að Markakletti. Þaðan var gengin bein lína yfir að upphafsstað,…
15. nóvember, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2005/01/Hraunsnes-8.jpg 960 1280 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-11-15 12:02:302024-11-15 17:43:35Hvassahraun – rétt – Stekkjarnes – Hraunsnes – Markaklettur – brugghellir
Vogaréttin
Skrár

Vogarétt

Vogaréttin ofan Réttartanga vestan Voga var um tíma lögrétt fyrir Strandar-, Rosmhvalanes-, Hafna- og Grindavíkurbændur. Réttin sést glögglega á loftmyndum frá árinu 1954. Eftir það á tilteknu tímabli virðist hún hafa horfið…
14. nóvember, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2022/01/Vogar-rettin-a-Rettartanga-loftmynd-1954.jpg 378 486 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-11-14 12:02:512024-11-14 12:56:46Vogarétt
Þorbjarnastaðarauðimelur
Skrár

Þorbjarnastaðir – Vorrétt – Efri-Hellar – Hrauntungur – Þorbjarnarstaðaborg

Gengið var frá gamla Keflavíkurveginum ofan við Straum að Þorbjarnarstöðum. Gamall vegur liggur frá Keflavíkurveginum að þessum gamla bæ í Hraunum. Þar sem Keflavíkurvegurinn kemur niður og yfir tjarnirnar ofan við…
13. nóvember, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2005/01/Thorbjarnastadaraudamelur-2014-pan-5.jpg 359 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-11-13 12:02:592024-11-13 14:14:57Þorbjarnastaðir – Vorrétt – Efri-Hellar – Hrauntungur – Þorbjarnarstaðaborg
Stafnes
Skrár

Básendaför á björtum degi

Eftirfarandi frásögn séra Gísla Brynjólfssonar um "Básendaför á björtum degi" birtist í Lesbók Morgunblaðsins 1978: Miðnesið fyrr og nú "Þennan dag er hópur á ferð um Suðurnes, eða þann hluta þeirra, sem áður hét…
12. nóvember, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2012/01/stafnes_pan_2009.jpg 161 800 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-11-12 12:02:582024-11-07 13:32:54Básendaför á björtum degi
Kaldársel
Skrár

Grísanes – Dalurinn – Selhöfði – Fremstihöfði – Gjár

Gengið var frá Ásvöllum um Grísanes, um Hádegisskarð yfir Dalinn norðan við Hamranes og skoðuð fjárskjól, sem þar hafa verið. Haldið var áfram yfir Hamranesið, um selhraun vestan Hvaleyrarvatns, upp á Selhöfða, niður…
11. nóvember, 2024
https://ferlir.is/wp-content/uploads/2005/01/Fremstihofdi-2010-scaled.jpg 1920 2560 Ómar https://ferlir.is/wp-content/uploads/2019/08/ferlir-logo-300x61.png Ómar2024-11-11 12:02:362024-11-07 13:32:12Grísanes – Dalurinn – Selhöfði – Fremstihöfði – Gjár
Page 80 of 762«‹7879808182›»
Fjarðarkaup

Um okkur

FERLIR stóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík. Áhugasamt lögreglufólk um útivist og hreyfingu frá hversdagsins
önn, krefjandi rannsóknum og jafnvel kyrrsetu þeirra á millum, tók sig saman árið 1999 og ákvað að líta í kringum sig – víttka sjóndeildarhringinn og kynnast betur sínu nærtækasta umhverfi; fyrrum landnámi Ingólfs. Upplifunina má m.a. sjá á vefsíðunni…
Árni Torfason setti upp fyrstu, einfalda, vefsíðu FERLIRs árið 2000 með styrk frá Rannsóknarsjóði Seðlabankans. Í honum fólst kaup á fartölvu. Vefsíðan var endurnýjuð árið 2007 í Webman með stuðningi góðra aðila og síðan uppfærð í þessa WordPressútgáfu árið 2019 með styrk úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar með þessari uppfærslu veffyrirtækisins Premis. Mjög mikil vinna hefur bæði falist í innsetningu efnisins sem og endurgerð þess millum uppfærslna.
Um 3.300 skipulegar vettvangsferðir liggja til grundvallar lýsingunum á vefsíðunni.
Forsíðumyndin er af minjasvæðinu í Lónakoti í Hraunum.
Fyrir þá, sem vilja hafa samband, er bent á netfangið ferlir@ferlir.is.

Síður

  • Ferðir
  • Forsíða
  • Hafa samband
  • Myndir
  • Skrár

Viltu styrkja þessa síðu?

Framlag FERLIRs á vefsíðunni er unnið í sjálfboðavinnu. Ef þú vilt styrkja þetta framtak til áframhaldandi uppbyggingar er hægt að leggja inn á:

Reikningsnr.: 0334-13-201056
Kennitala: 200854-3499

© Copyright 2019. Ferlir.is - ferlir@ferlir.is | Áhugafólk um Reykjanesskagann
  • Facebook
  • X
Scroll to top