Eiríksbrú – vegir um Kamba
Í fornleifaskráningu Kristins Magnússonar frá árinu 2008 er m.a. fjallað um „Eiríksbrú„; vegagerð um Hellisheiði fyrir 1880: „Árið 1875 voru sett lög um vegi á alþingi. Landssjóður átti að sjá um og annast útgjöld af vegum sem lágu milli byggða og sýslna. Vegur var lagður um Svínahraun á árunum 1877 og 1888. Í reglugerð var […]