Fornusel – Sýrholt
Dagurinn var jafnframt „Göngudagur fjölskyldunnar„. FERLIR fóra að leita Fornuselja undir Sýrholti, jafnframt því sem ferðin var nýtt til berja. Sýrholt er á milli Auðnasels og Flekkuvíkursels, svo til í beina stefnu. Mikill uppblástur og jarðvegseyðing er á svæðinu svo einungis gróðurtorfur eru þar á stangli. Ferðin var ágætt dæmi um leit á svæði þar […]