Er eldgos væntanlegt á Reykjanesskaga? – Jón Jónsson
Í Morgunblaðinu árið 1967 var „rabbað við Jón Jónsson, jarðfræðing, sem vinnur að því á sumrin að gera jarðfræðikort af skaganum. Fyrirsögnin var: „Er Eldgos væntanlegt á Reykjanesskaga?“ Jón Jónsson, jarðfræðingur, er einn þeirra íslenzku vísindamanna sem á sumrin ferðast vítt og breitt um landið til ýmiskonar starfa. Dagurinn er oft langur og erfiður, hann […]