Moltke greifi á Bessastöðum og skjaldamerkið á Bessastaðakirkju
Í Mbl.is 12. janúar 1997 er fjallað um „Moltke greifa á Bessastöðum„. Nýjasta hefti danska tímaritsins Heraldisk Tidskrift er fróðleg grein, sem fjallar um skjaldarmerki aðalsættar, sem rekur kyn sitt til furstadæmisins Mecklenburg. Aðalsætt þessi kemur víða við sögu Þýskalands, Danmerkur og Íslands. Hér er um að ræða fjölda nafnkunnra manna, sem kenndu sig við […]