Ölfusréttir – Ólafur R. Dýrmundsson
Í Bændablaðinu 2016 segir Ólafur R. Dýrmundsson frá „Ölfusréttum„: „Það þykir gjarnan fréttnæmt þegar ný og vönduð mannvirki eru tekin í notkun, ekki síst lögréttir sveitarfélaga, svo sem öðru hvoru er greint frá hér í Bændablaðinu og öðrum fjölmiðlum. Gamlir siðir og hefðir Íslenska fjallskilakerfið sem felur í sér nýtingu víðáttumikilla sumarbeitilanda, göngur og réttir […]