Entries by Ómar

Enn úr firðinum – Magnús Már Lárusson

Magnús Már Lárusson fjallar um Hafnarfjörð í jólablaði Alþýðublaðs Hafnarfjarðar 1960 undir fyrirsögninni „Enn úr firðinum„: Árið 1957 skrifaði prófessor Magnús Már Lárusson grein í þetta blað, er hann nefndi „Sitthvað um Fjörðinn“. Í þessari grein komu fram athyglisverðar upplýsingar um sögu Hafnarfjarðar. Vakti greinin verðskuldaða athygli. Nú hefur þessi glöggi vísindamaður enn á ný […]

Kálfatjarnarkirkja – legsteinn

Úr fundargerðarbók sóknarnefndar Kálfatjarnarkirkju 1. mars árið 2014: „Á síðasta sóknarnefndarfundi barst mér í hendur áhugavert bréf frá Bryndísi Rafnsdóttur. Þar er tíundað um elsta legstein Kálfatjarnarkirkjugarðs. Þessi steinn er á vinstri hönd, liggjandi þegar gengið er upp tröppur Kálfatjarnarkirkju. Kirkja hefur verið á Kálfatjörn allt frá upphafi. Hún kemur fyrir í kirknatali Páls biskups […]

Andrews

Andrews Theater opnaði 1959 og starfaði allan þann tíma sem herinn var með aðstöðu á Íslandi. Andrews Theater er nefnt eftir Frank M. Andrew hershöfðinga sem var yfirmaður alls herafla Bandaríkjamanna í Evrópu. Frank M. Andrew hershöfðingi fórst í flugslysi á Reykjanesi 3. maí 1943. Andrews hershöfðingi var að koma með herflugvél frá Bretlandi ásamt […]

Selkot – Kjálká – Selkotsvegur – Selfjall – Selgil

Selkot er innan við Stíflisdal. Kjálká rennur framhjá kotinu. Miklu mun austar er Selfjall. Milli þess og Búrfellshálsar er grösugur dalur. Innst í honum er Selfjall að sunnanverðu. Niður með því er Selgil. Örnefnin eru væntanlega ekki komin af engu. Sonur bóndans á Brúsastöðum hélt að tóft væri þarna við litla tjörn, en hann hafði ekki velt því […]

Gjásel – Ara(hnúks)sel – Ólafsgjá

Ara(hnúks)sel geymir fimm hús. Þrjú þeirra eru tvískipt. Kvíin, eða öllu heldur stekkur er undir hamraveggnum skammt suðvestan við tóftaþyrpinguna. Af ummerkjum að dæma virðast þrjár selstöður hafa verið í selinu. Stekkurinn er enda óvenjustór. Í selstöðunni í Gjáseli eru „raðhús“ undir háum gjárbarmi líkt og í Arahnúksseli. Nyrsta húsið er utan í þrískiptu húsi. […]

Móslóði

Gengið var um Garðahraun. Við fyrstu sýn virðist hraunið erfitt yfirferðar, en ef rétt er farið er hvergi auðfarnara utan gangstétta Garðabæjar. Þegar gengið er inn á hina fornu leið Fógetastíg að austanverðu inn á hraunbrúnina og henni fylgt spölkorn inn á slétt hraunið er tilvalið að venda til hægri, áleiðis að klettaborgum innan seilingar. […]

Lakar – Lakastígur – Lakadalur – Lakakrókur

Ætlunin er að fylgja Lakastíg innan við Stóradal, inn með Lakahnúkum og inn á Hellur utan við Lakadal. Í stað þess að fylgja stígnum um Lágaskarð og niður í Sanddal verður beygt inn í Lakadal undir Stóra-Sandfelli. Í dalnum ku einhverju sinni hafa verið brak úr óþekktri flugvél. Tilgangurinn er m.a. að skoða hvort brak […]

Kaldásel – Hreiðrið – hálftóft

Haldið var í Hreiðrið norðvestan Kaldársels á sumardaginn fyrsta með viðkomu í Gjánum. Í leiðinni var litið á hálfhlaðna tóft austan undir Fremstahöfða. Opið á Hreiðrinu er á berangri og því mjög erfitt að finna það. Þórarinn Björnsson hafði sýnt FERLIR hellinn fyrir nokkrum misserum síðan, en hann er örfáum kunnur. Fara þarf niður um […]

Óbrinnishólahellir

Óbrinnishólar eru vestan við miðbik Undirhlíða og liggur Bláfjallavegurinn sem tengir Hafnarfjörð við skíðasvæðið í Bláfjöllum á milli hólanna. Óbrinnishólar voru fjórir fallega mótaðir gíghólar sem heilluðu marga. Ferðafélag Íslands og Útivist voru með reglulegar ferðir á sumrin um tíma þar sem gengið var frá Kaldárseli að Óbrinnishólum og voru þessar ferðir ofstast fljölmennar. Gísli […]

Kornyrkja

Í Búnaðarritinu 1910 fjallar Björn Olsen m.a. um kornyrkju á nokkrum jörðum á Suðurnesjum og Grindavík: “ Útskálar í Garði: Í kaupsamningi þeirra Jóns biskups Indriðasonar og Bjarna bónda Guttormssonar, dags. 17. desember 1340, stendur, að Bjarni leggi til Skálholtsstaðar fjórðung í Útskálalandi „um fram öll þau akurlönd, sem Bjarni keypti til Útskála“ (Í Fornbrs. […]