Enn úr firðinum – Magnús Már Lárusson
Magnús Már Lárusson fjallar um Hafnarfjörð í jólablaði Alþýðublaðs Hafnarfjarðar 1960 undir fyrirsögninni „Enn úr firðinum„: Árið 1957 skrifaði prófessor Magnús Már Lárusson grein í þetta blað, er hann nefndi „Sitthvað um Fjörðinn“. Í þessari grein komu fram athyglisverðar upplýsingar um sögu Hafnarfjarðar. Vakti greinin verðskuldaða athygli. Nú hefur þessi glöggi vísindamaður enn á ný […]