Garðahverfi – bæir og nokkrar merkar minjar II
Í Fornleifaskráningu Garðahverfis 2002 má m.a. lesa eftirfarandi um bæi, s.s. Háteig, Hlíð, Hlíðarbúð, Garða, Garðhús, Garðabúð, Óskarsbúð, Pálshús, Dysjar, Dysjakot, Katrínarkot, Hausastaði, Hausastaðakot, Krók, Krókskot, Götu, Holt, Móakot, Höll, Hól og nokkrar merkar minjar: Garðahverfi Örnefnaskrá frá 1864 segir: “ Garðaland: Svo var í eina tíð allt land Garðastaða kallað. Bæði það sem var […]