Hafnarfjörður – Hvaleyri og Straumur
Í „Fornleifaskrá Hafnarfjarðar árið 2021“ fyrir Hvaleyri og Straum segir: „Hvaleyri Hvaleyri er ein af elstu bújörðum í Hafnarfirði og sýndi fornleifarannsókn, sem Dr. Bjarni F. Einarsson gerði árið 2005, að þar væru minjar sem hægt var að segja með 95% öryggi að væru frá tímabilinu 780-980 (líklega voru minjarnar frá því um 900) og […]
