Hraunflæði á höfuðborgarsvæðinu – Daníel Páll Jónasson
Daníel Páll Jónasson skrifaði í BS Háskólaritgerð sinni árið 2012 um „Hraunflæði á höfuðborgarsvæðinu„. Um er að ræða sögu hraunflæðis á svæðinu á nútíma og kortlagning mögulegra farvega til byggða. Ritgerðin er fyrir margt áhugaverð. Hér á eftir má lesa hluta hennar: „Ritgerðin fjallar um hvernig hraunflæði hefur verið háttað í átt til höfuðborgarsvæðisins á […]