Herdísarvík og Einar Ben. – 140 ára
Í októbermánuði 2024 eru 160 ár liðin frá fæðingardegi Einars skálds Benediktssonar. Eftirfarandi er úr grein Konráðs Bjarnason um Einar Benediktsson í Herdísarvík. Hún birtist í Lesbók Morgunblaðsins 9. okt. 1999. “Höfundur hefur þá sérstöðu að hafa verið í vist um tíma hjá Hlín Johnson og Einari skáldi Benediktssyni á fyrsta ári þeirra í Herdísarvík. […]