Litla Eldborg – skilti

Litla-Eldborg

Við bílastæði nálægt Litlu Eldborg undir Geitahlíð, neðan gamla Herdísarvíkurvegarins er skilti. Á því eru eftirfarandi upplýsingar:

Litla-Eldborg

Litla Eldborg – skilti.

„Litla Eldborg var friðlýst sem náttúruvætti 1987. Hér er ekki bara einn gígur, heldur 350 m long röð gjall- og klepragíga sem nær upp að Geitahlíðum.
Talið er að gosið hafi verið fyrir um 5000 árum. Hraunið úr gígunum liggur ofan á hrauni Stóru Eldborgar og ran það m.a. í sjó fram og myndaði tanga.
Upp af ströndinni má sjá brúnir gamalla sjávarhamra sem hraunið ran fram af.
Stærsti gígur Litlu Eldborgar er nánast horfinn eftir alarnám vegan framkvæmda á 20. old, en efnistöku var hætt um 1990.“

Stóra-Eldborg

Litla-Eldborg og nágrenni: örnefni og minjar – loftmynd.