Stafnes

Á a.m.k. átta stöðum á Reykjanesskaganum má finna skráðar minjar af lögréttum, þinggerðum og dómhringjum. Þær eru eftirfarandi:

Stafnes

Stafnes – dómhringur.

-Stafnes – lögrétta – skráð 1854
-Hvalsnes – lögrétta – skráð 1854
-Jófríðarstaðir – þinggerði – skráð 1703
-Hausastaðir – dómhringur – skráður 1820
-Ráðagerði – dómhringur – skráður 1840
-Hofstaðir – dómhringur – skráður 1840
-Kópavogur – þinggerði – skráð 1841
-Þingnes – dómhringur – skráður 1840

Sagt verður nánar frá framangreindum minjum síðar.

Heimild m.a.:
-AF og OV – Saga – Tímarit Sögufélagsins – 1992.
Þingnes