Bláfjöll; Eldborg – Drottning – Stóra-Kóngsfell
Gengið var um Eldborg, Drottningu og Stóra-Kóngsfell vestan Bláfjalla. Eyrað er fjær og væntanlega hluti af eldri gígaröð vestan í hálsunum. Eldborg hangir utan í smáfjallinu Drottningu sem er svo…
If you are not happy with the results below please do another search
Gengið var um Eldborg, Drottningu og Stóra-Kóngsfell vestan Bláfjalla. Eyrað er fjær og væntanlega hluti af eldri gígaröð vestan í hálsunum. Eldborg hangir utan í smáfjallinu Drottningu sem er svo…
Menningar- og sögutengd gönguhátíð í Grindavík um verslunarmannahelgina 2008. Dagskrá: Föstudagur 1. ágúst: Mæting kl. 20:00 við Saltfisksetrið, Hafnargötu 12a. Gengið verður með leiðsögn um Járngerðarstaðahverfi, gamla bæjarhlutann í Grindavík…
Gengið var á Grænudyngju. Keilir (379 m.y.s.) er áberandi fjall á Reykjanesskaganum. Trölladyngja (375 m.y.s.) er hins vegar áhugaverðari margra hluta vegna. Áhugaverðust er þó Grænadyngja (393 m.y.s. (reyndist vera…
Í Fjarðarpóstinum 29. maí 2008 birtist eftirfarandi fróðleikur um aðdraganda kaupstaðaréttinda Hafnarfjarðar. Reyndar fylgdi dagskrá um væntanlega afmælishátíð, en þar var ýmsu sleppt, sem ákveðið hafði verið – og varð….
Leiðarendi er sá hellir á Reykjanesskaganum, sem einna styst er að frá þjóðvegi – og jafnframt einn sá margbreytilegasti á svæðinu, enda hefur umferð um hann síðustu misserin verið mikil…
Dalssel er eitt þeirra 400 selstöðva, sem hvað erfiðast er að staðsetja á Reykjanesskaganum, fyrrum landnámi Ingólfs. Minjarnar um þetta fyrrum sel eru þó enn vel sýnilegar á ystu mörkum…
FERLIR ákvað að gera könnun á aðgengi upplýsinga á Netinu um áhugaverð og aðgengileg útivistarsvæði á Reykjanesskaganum. Skrifuð voru 111 nöfn á jafn mörgum merkilegheitum á seðla og þeim síðan…
Stjórn Reykjanesfólkvangs baust til að heimsækja hellinn Leiðarenda með Árna B. Stefánssyni lækni og hellaáhugamanni. Nota átti tækifærið að skoða hellinn og ræða um leið ástand og aðgerðir við hraunhella…
Ætlunin var að ganga spölkorn eftir hinni gömlu og djúpt mörkuðu þjóðleið er lá eftir endilöngum Reykjanesskaganum um Mosa og framhjá Eldborg undir Trölladyngju. Skammt frá götunni leyndist m.a. skjól…
Íslenskir fjárbændur fara víðast hvar um landið gjörvallt. Þegar þeir smala á haustin er hugur og augu þeirra nær eingöngu á fénu – sjá ekkert annað – veita ekki öðru…